Sveitarstjórnarmál


Sveitarstjórnarmál - 01.12.1946, Blaðsíða 42

Sveitarstjórnarmál - 01.12.1946, Blaðsíða 42
96 SVEITARSTJÓRNAHMÁL Aðrir Iéauptúna- Aðrir Rvik kaupstaðir lireppar hreppar Allt landið kr. kr. kr. kr. kr. Greitt beint til styrkþega 676 533 489 292 290 808 428 921 1 885 554 Sjúkrastyrkur o. fl 356 540 269 641 155 208 330 074 1111 463 Meðlög með munaðarlausum og ó- skilgetnum börnum 503 261 176 737 32 342 42 361 754 701 Styrkur með börnum ekkna 758 194 194 247 19 954 39 519 1 011 914 Styrkur til annarra sveita vegna styrkþega, sem þar dvelja 121 418 88 557 4 217 4(i 857 261 049 Óafturkræfur styrkur til utansveit- armanna 4 207 327 2 376 15 050 21 960 Samtals 2 420 153 1 218 801 504 905 902 782 5 046 641 I>ar frá dregst: Endurgreitt frá styrkþegum og öðrum sveitarfél. 640 236 276 123 64 895 121 765 1 103 019 Fátækrabyrði 1944 1 779 917 942 678 440 010 781 017 3 943 622 — 1943 1 333 093 845 510 370 863 701 135 3 250 601 — 1942 871 344 517 383 264 354 541 857 2 194 938 Skýrslur uin skiptingu fátækrabyrðar- innar 1943 eru í júníblaði Hagtiðinda 1945. í 55 hreppum var enginn fátækra- styrkur greiddur úr sveitarsjóði á árinu 1944, en árið á undan voru 51 hreppur með enga fátækrabyrði. (HagtííSindi, ág. 1946.) (Framh. frá bls. 93.) 18 af þorpum þessuin hefur fólki fjölgað, en í 12 hefur orðið nokkur fækkun. Þegar íbúatalan í kauptúnum með nieira en 300 manns er dregin frá mann- fjöldanum í sýslunum, þá kemur fram íbúatala sveitanna, að meðtöldum þorp- um innan við 300 manns. Þessi íbúatála var 43 556 i árslok 1944 (Höfn í Horna- firði og' Hveragerði ekki talin með), en 42 770 í árslok 1945. Árið 1945 hefur þá orðið fækkun í sveitunum um 786 manns eða um 1,8%. (Úr Hagtiðindum ág. 1946). Fjórðungsþing' Austfirðinga var haldið á Seyðisfirði 14. og 15. sept. s. I. Á þinginu mættu fulJtrúar frá Múla- sýslum báðum, Seyðisfjarðarkaupstað og Neskaupstað. Þingið gerði ályktanir í ýnisum málum, þ. á m. ákvað það að hefja útgáfu tímarits um hagsmunamál Austfirðinga. í ritnefnd voru kosnir: Hjálmar Vilhjálmsson, Seyðisfirði, Þór- arinn Sveinsson, Eiðum og Jón Sigfús- son, Norðfirði. Ritnefndin hefur heimild til að breyta blaðinu í vikublað, el' hún sér ástæðu til þess og það sýnist vera fært fjárhagslega. Um stjórnarskrármálið gerði fjórðungsþingið svofellda sam- þykkt: Fjórðungsþingið samþvkkir að kjósa þriggja manna nefnd til þess að gera til- lögur uni lireytingar á stjórnarskrá lýð- veldisins, er einkum miði að því, að valdsvið héraða verði aukið frá því, sem nú er, t. d. með því að landinu verði skipt i fjórðunga eða fylki með hæfilegri sjálf- stjórn. Nefnd þessi liafi eftir föngum samráð við nefnd þá, sem fjórðungsþing Norðlendinga kaus í suinar í sama skyni. 1 nefndina voru kosnir: Hjáhnai Vilhjálmsson sýslum., Seyðisf. Lúðvík Ingvarsson sýslum., Eskifirði. Jón Sigfússon fvrrv. bæjarstj., Norð- firði. Frá starfsemi Jiessa fjórðungsþings og fjórðungsþings Norðlendinga og helztu tillögum þeirra í ýmsum málum verður sagt nánar hér í ritinu innan skamms. RikisprcntsmiðJan Gutcnbcrg.

x

Sveitarstjórnarmál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sveitarstjórnarmál
https://timarit.is/publication/1063

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.