Sveitarstjórnarmál


Sveitarstjórnarmál - 01.12.1946, Blaðsíða 15

Sveitarstjórnarmál - 01.12.1946, Blaðsíða 15
SVÉITARSTJÓRNARMÁL 09 Ólafur Vilhjálinsson, Stórhöfða, Sandg., Júlíus Eiríksson, Miðkoti. Oddviti er kjörinn: Gunnlaugur Jósefsson. , A kjörskrá voru: 354. Atkvæði greiddu: 227. Hreppstjóri i hreppnuni er: Gunnlaugur Jósefsson, Sandgerði. Gerðahreppur: Björn Finnbogason, Gerðum, Þorlákur Benediktsson, Akurhúsum, Guðmundur Jónsson, Rafnkelsstöðum, Eiríkur Brynjólfsson, Útskálum, Þórður Guðmundsson, Gerðum. Oddviti er kjörinn: Björn Finnhogason. Á kjörskrá voru: 281. Atkvæði greiddu: 68. Hreppstjóri i hreppnum er: Sigurbergur Þorleifsson, Hofi, Garði. Keflavíkurhreppur: Sjó kosningar í kaupstöðum og kaup- túnum (Keflavík). Njarðvíkurhreppur: Karvel Ögmundsson, Bjargi, Magnús Ólafsson, Höskuldarkoti, Sigurður Guðmundsson, Þórukoti, Sigurgeir Guðmundsson, Akurgerði. Rafn Pétursson, Innri-Njarðvík. Oddviti er kjörinn: Karvel Ögmundsson. Á kjörskrá voru: 169. Atkvæði greiddu: 117. Hreppstjóri i hreppnum er: Magnús Ólafsson, Höskuldarkoti. Vatnsleysustrandarhreppur: Guðm. I. Ágústsson, Garðhúsum, Jón G. Benediktsson, Suðurkoti, Erlendur Magnússon, Kálfatjörn, Kristmann Runólfsson, Hlöðunesi, Stefán Ingimundarson, Litlabæ. Oddviti er kjörinn: Jón G. Benediktsson. Á kjörskrá voru: 192. Atkvæði greiddu: 136. Hreppstjóri í hreppnum er: Árni KI. Hallgrimsson, Austurkoti. Garðahreppur: Björn Konráðsson, Vifilsstöðum, Einar Halldórsson, Setliergi, Gísli Guðjónsson, Hlíð, Gisli Jakohsson, Hofsstöðum, Valdemar Pétursson, Hraunsholti. Oddviti er kjörinn: Björn Konráðsson. Á kjörskrá voru: 214. Atkvæði greiddu: 32. Hreppstjóri i hreppnum er: Guðmann Magnússon, Dysjum. Bessastaðahreppur: Klemens Jónsson, Vestri-Skógtjörn, Ejrþór Stefánsson, Akurgerði, Ólafur Jónsson, Akrakoti, Árni Bj. Gunnlaugsson, Brekku, Sveinn Erlendsson, Grund. Oddviti er kjörinn: Klemens Jónsson. Á kjörskrá voru: 80. Atkvæði greiddu: 27. Ilreppstjóri i hreppnum er: Erlendur Björnsson, Breiðabólsst. Kjósarsvsla. Seltjarnarneshreppur: Guðm. Eggertsson, Hlíðarv. 9, Kópav., Guðm. Gestsson, Kópavogsbraut 19, Finnh. R. Valdimarss., Mararh., Fossv., Sigurjón Júlíusson, Helgafelli, Seltjn., Konráð Gíslason, Þórsmörk, Seltjn. Oddviti er kjörinn: Guðmundur Gestsson. Á kjörskrá voru: 610. Alkvæði greiddu: 445. Hreppstjóri í hreppnum er: Sigurður Jónsson, Mýrarhúsaskóla. Mosfellshreppur: Kristinn Guðmundsson, Mosfelli, Leifur Loftsson, Álafossi, Magnús Sveinsson, Leirvogstungu, Níels Guðmundsson, Helgafelli, Ólafur Þórðarson, Varmalandi. Oddviti er kjörinn: Magnús Sveinsson. Á kjörskrá voru: 238. Atkvæði greiddu: 183. Hreppsljóri i hreppnum er: Björn Birnir, Grafarholti.

x

Sveitarstjórnarmál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sveitarstjórnarmál
https://timarit.is/publication/1063

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.