Sveitarstjórnarmál

Árgangur

Sveitarstjórnarmál - 01.10.1959, Síða 5

Sveitarstjórnarmál - 01.10.1959, Síða 5
SVEI T.\ RSTJÓRN ARMÁL 3 Formaður lauk máli sínu með [jessum orðum: Það er ósk og von stjórnar sambandsins, að af störfum þessa þings megi leiða bless- un fyrir land og þjóð. Segi ég svo sjötta reglulegt landsþing Sambands íslenzkra sveitarfélaga sett og tekið til starfa. Guðmundur J. Guðmundsson Gunnlaugur Pétursson HAFNARFJÖRÐUR: Stefán Gunnlaugsson Kristján Andrésson Elín Jósefsdóttir Stefán Jónsson Að lokinni ræðu formanns fluttu ávörp Gunnar Tlxoroddsen borgarstjóii og Frið- jón Skaiphéðinsson félagsmálaráðheria. Fulltrúaráð sambandsins hafði fyrir þing- ið skipað kjörbréfanefnd. í henni áttu sæti Stefán Gunnlaugsson ritari sambandsstjórn- ar, Daníel Ágústínusson bæjarstjóri, Akra- nesi, og Rjörn Finnbogason oddviti, Gerða- hreppi. Nefndin hafði kannað öll kjöibréf, er borizt höfðu, og lagði til að þau yrðu tekin gild. Þegar að lokinni þingsetningu gerði rit- ari sambandsins, Stefán Gunnlaugsson bæj- arstjóri í Hafnarfirði, grein fyrir fulltrúa- tali og'því, liverjir væru mættir. Tilkynnt hafði verið um kjör 144 fulltriia frá 122 sveitafélögum, þar af 35 fulltrúar frá kaup- siöðum og 109 úr sveitum. Vitað var um 13 sveitarfélög, sem ekki mundu senda full- tiúa á þingið. Þingið sóttu 34 fulltrúar frá kaupstöðum og 51 úr sveitum eða 85 full- trúar alls, auk formanns stjórnar Sambands- ins. Fer hér á eftir skrá vfir þá fulltrúa, sem jjingjð sátu: AKRANES: Daníel Ágústínusson Hálfdán Sveinsson Jón Árnason ÍSAFJÖRÐUR: Birgir Finnsson Matthías Bjarnason SIGLUFJÖRÐUR: Baldur Eiríksson Sigurjón Sæmundsson ÓLAFSFJÖRÐUR: Ásgrímur Hartmannsson AKUREYRI: Magnús E. Guðjónsson Árni Jónsson Guðmundur Guðlaugsson Jón Ingimarsson REYKJAVÍK: Gunnar Thoroddsen Auður Auðuns Gróa Pétursdóttir Guðmundur Vigfússon Guðmundur FI. Guðmundsson Magnús Ástmarsson Tómas Jónsson HÚSAVÍK: Karl Kristjánsson SEYÐISFJÖRÐUR: Gunnþór Björnsson NESKAUPSTAÐUR: Eyþór Þórðarson

x

Sveitarstjórnarmál

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sveitarstjórnarmál
https://timarit.is/publication/1063

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.