Sveitarstjórnarmál

Volume

Sveitarstjórnarmál - 01.10.1959, Page 7

Sveitarstjórnarmál - 01.10.1959, Page 7
SVEITARSTJÓRNARMÁL 5 SKAGAFJARÐARSÝSLA: Hofshreppur: Jón Jónsson Lýti ngsstaða h reppur: Björn Egilsson Hofsóshreppur: Þorsteinn Hjálmarsson Haga nesh reppur: Hermann Jónsson EYJAFJARÐARSÝSLA: Öngulstaðahreppur: Garðar Halldórsson Dalvikurhreppur: Valdemar Óskarsson Hriseyjarhreppur: Þorsteinn Valdemarsson SETÐUR-ÞINGEYJARSÝSLA: A ðaldœlahreppur: Bjartmar Guðmundsson NORÐUR-ÞINGEYJARSÝSLA: Raufarhafnarhreppur: Leifur Eiríksson Ökarfjarðarhreppur: Sigurður Jónsson Keldunesh repp ur: Erlingur Jóhannsson NORÐUR-MÚLASÝSLA: Vopnafjarðarhreppur: Sigurður Gunnarsson SUÐUR-MÚLASÝSLA: Egilsstaðahreppur: Sveinn Jónsson AUSTUR-SKAFTAFELLSSÝSLA: Bœjarhreppur: Egill Benediktsson VESTUR-SKAFTAFELLSSÝSLA: Hva m msh repp ur: Jónas Gíslason RAN GÁR VALL ASÝSL A: Hvolshreppur: Páll Björgvinsson Ra ngá rval la hreppu r Þórður Bogason Veslur-Landeyjahreppur: Sigurður S. Haukdal ÁRNESSÝSLA: Stokkseyrarhreppur: Ásgeir Eiríksson Eyrarbakkahreppur: Vigfús Jónsson Ölfushreppur: Hermann Eyjólfsson Hveragerðishreppur: Oddgeir Ottesen Selfosshreppur: Sigurður T. Sigurðsson Sigurður Óli Ólafsson Biskupstungnah repp u r: Skúli Gunnlaugsson. Síðan var gengið til dagskrár þingsins Jiannig: 1. FORSETAKJÖR: Aðalforseti var kjörinn Jónas Guðmunds- son forseti sambandsins. Fyrsti varaforseti var kjörinn frú Auður Auðuns forseti bæj- arstjórnar Reykjavíkur. Annar varaforseti 'Fómas Jónsson borgarlögmaður, Reykja- vík. 2. RITARAKJÖR: Páll Björgvinsson oddviti, Efra-Hvoli, Hvolhreppi, og Eyjiór Þórðarson kennari og bæjarfulltrúi, Neskaupstað.

x

Sveitarstjórnarmál

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Sveitarstjórnarmál
https://timarit.is/publication/1063

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.