Sveitarstjórnarmál

Årgang

Sveitarstjórnarmál - 01.10.1959, Side 8

Sveitarstjórnarmál - 01.10.1959, Side 8
6 SVEITARSTJÓRNARMÁL 3. KOSIf) í FASTANEFNDIR: a. Fjárhagsnefnd: Gunnar Tlioroddsen borgarstjóri, Reykja- vík, Guðmundur Guðlaugsson forseti bæjar- stjórnar, Akureyri, Eyþór Þórðarson bæjarfulltrúi, Neskaup- stað, Árni G. Þorsteinsson oddviti, Patreksfirði, Jón Jónsson oddviti, Hofshreppi, Þórður Bogason oddviti, Rangárvallahr., Stefán Jónsson bæjarfulltrúi, Hafnarfirði, Björn Dúason sveitarstjóri, Miðneshreppi, Sigurður Jónsson oddviti, Öxarfjarðarhr. b. Allsherjarnefnd: Matthías Bjarnason bæjarfulltrúi, ísafirði, Páll Guðbjartsson, Borgarnesi, Guðmundur H. Guðmundsson bæjarfull- trúi, Reykjavík, Vigfús Jónsson oddviti, Eyrarbakka, Eggert Jónsson bæjarstjóri, Keflavík, Þórður Hjaltason sveitarstjóri, Bolungavík, Eyþór Þórðarson bæjarfulltrúi, Neskaup- stað, Þórður Bogason oddviti, Rangárvallahr., Páll Pálsson oddviti, Reykjafjarðarhreppi, c. Sveitarstjórnarlaganefnd: Gunnlaugur Pétursson borgarritari, Reykja- yík, Jón Ingimarsson bæjarfulltrúi, Akureyri, Sigurjón Sæmundsson bæjarstjóri, Siglu- firði, Jón Ásgeirsson sveitarstjóri, Njarðvíkurhr., .•Sveinn Jónsson oddviti, Egilsstaðahreppi, Árni G. Þorsteinsson oddviti, Patreksfirði, Garðar Halldórsson oddviti, Öngulstaðahr., Sigurður Gunnarsson oddviti, Vopnafjarð- arhreppi, Sigurður S. Haukdal oddviti, Vestur-Land- eyjahreppi. d. Láunamálanefnd: Oddgeir Ottesen oddviti, Hveragerðishr., Bragi Sigurðsson sveitarstjóri, Ólafsvíkur- hreppi, Herntann Guðmundsson oddviti, Suðureyr- arhreppi, Einar Steindórsson oddviti, Eyrarhreppi, Valdemar Óskarsson sveitarstjóri, Dalvík, Hermann Þórarinsson oddviti, Blönduós- hreppi, Bjartrnar Guðmundsson oddviti, Aðaldæla- hreppi, Sveinn Jónsson oddviti, Egilsstaðahreppi, Ásgeir Eiríksson, Stokkseyri. e. Lánastofunarnefnd: Jónas Guðmundsson formaður Sambands t'sl. sveitarfélaga, Reykjavík, Guðmundur Vigfússon bæjarfulltrúi, Reykjavík, Elín Jósefsdóttir bæjarfulltrúi, Hafnarfirði, Egill Benediktsson oddviti Bæjarhreppi, Garðar Halldórsson oddviti, Öngulstaða- hreppi, Hermann Guðmundsson oddviti, Suðureyr- arhreppi, Björn Egilsson oddviti, Lýtingsstaðahreppi, Snæbjörn J. Thoroddsen oddviti, Rauða- sandshreppi, Árni Jónsson bæjarfulltrúi, Akureyri. ANNAR ÞINGFUNDUR. I. SÉRMÁL SAMBANDSINS. a. Skýrsla sambandsins: Formaður sambandsins, Jónas Guð- mundsson, lagði fram skriflega skýrslu og fór um liana nokkrum orðum. Var skýrsl- unni síðan vísað til allsherjarnefndar, með samhljóða atkvæðum.

x

Sveitarstjórnarmál

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sveitarstjórnarmál
https://timarit.is/publication/1063

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.