Sveitarstjórnarmál

Volume

Sveitarstjórnarmál - 01.10.1959, Page 9

Sveitarstjórnarmál - 01.10.1959, Page 9
5 VEIT ARSTJ ÓRNARMÁL 7 b. Reikningar sambandsins 1955—1958: Fulltrúum hafði verið afhent prentað eintak þeirra og var þeim umræðulaust \ísað lil fjárhagsnefndar. c. Tillaga stjórnarinnar um hcckkun árgjaldsins til sambandsins: Tillagan var nokkuð rædd, en síðan vís- að til fjárhagsnefndar. d. Tímaritið Sveitarstjórnarmál: Tekið út af dagskrá í bili. 2. ERINDI. Hjálmar Vilhjálmssrm ráðuneytisstjóri: Lögheimili. Formaður þakkaði ráðuneytisstjóranum hið fróðlega og skilmerkilega erindi. 3. KJÖRNEFNDIR. Var því næst tekið fyrir að kjósa kjör- nefndir og hlutu kosningu: a. í kjömefnd Sunnlendinga: Auður Auðuns forseti bæjarstjórnar Reykja- víkur, Kristján Andrésson bæjarfulltrúi, Hafnar- firði, Hálfdán Sveinsson forseti bæjarstjórnar Akraness, Hermann Eyjólfsson oddviti, Ölfushreppi, Sigurður S. Haukdal oddviti, Vestur-Land- evjahreppi, Helga Magnúsdóttir oddviti, Mosfellshr., Jónas Gíslason oddviti, Hvammshreppi. b. í kjörnefnd Vestfirðinga: Birgir Finnsson forseti bæjarstjórnar ísa- fjarðar, Snæbjörn ]. Thoroddsen oddviti, Rauða- sandshreppi, Þórður Halldórsson oddviti, Nauteyrar- hreppi, Ólafur Guðmundsson sveitarstjóri, Stykkis- hólmi, Páll Guðbjartsson, Borgarnesi. c. í kjörnefncl Norðlendinga: Magnús Guðjónsson bæjarstjóri, Akureyri, Sigurjón Sæmundsson bæjarstjóri, Siglu- firði, Karl Kristjánsson forseti bæjarstjórnar Húsavíkur, Jón Jónsson oddviti, Hofshreppi, Helgi Benediktsson oddviti, Hvammstanga- hreppi. d. / kjörnefnd Austfirðinga: Gunnþór Björnsson forseti bæjarstjórnar Seyðisfjarðar, Eyþór Þórðarson bæjarfulltrúi, Neskaup- stað, Sigurður Gunnarsson oddviti, Vopnafjarð- arhreppi, Sveinn Jónsson oddviti, Egilsstaðahreppi, Egill Benediktsson oddviti, Bæjarhreppi. 4. TÍMARITIÐ „SVEITARSTJÓRNAR- MÁL“. Um þennan dagskrárlið hafði framsögu ritstjóri tímaritsins, Guðni Guðnason. — Um ræðu hans urðu nokkrar umræður, en fundurinn vísaði nefndum lið til tímarits- nefndar. 5. MÁL, SEM STJÓRN SAMBANDSINS OG FULLTRÚARÁÐ BERA FRAM: a. Frumvarp til laga um Bjargráðasjóð íslands. Framsögumaður: Jónas Guðmundsson formaður sambandsins. Lagt var til að frumvarpinu væri vísað dl Iánastofnunar- nefndar. Samþ. samhlj.

x

Sveitarstjórnarmál

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Sveitarstjórnarmál
https://timarit.is/publication/1063

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.