Sveitarstjórnarmál

Ukioqatigiit

Sveitarstjórnarmál - 01.10.1959, Qupperneq 59

Sveitarstjórnarmál - 01.10.1959, Qupperneq 59
SVEITARSTJÓRNARMÁL 57 trygginga, er ríkisstjórnin lagði fram á Al- Jjingi á síðastliðnu vori, voru þrír nefndar- manna á þeirri skoðun, að rétt væri að hækka aldursmarkið um eitt ár. Töldu þeir, eins og segir í greinargerð með frum- varpinu, að „ef elnahagsástæður ríkissjóðs, sveitarfélaga, atvinnurekenda og einstakl- inga levfi raunverulega þá miklu útgjalda- aukningu, sem frumvarpið hefur í för með sér, eins og það nú liggur fyrir, þá hefði verið réttara að hækka aldursmarkið og verja því fé, sent þannig sparaðist, til enn meiri hækkunar elli- og örorkulífeyris en frumvarpið gerir ráð fyrir“. í sambandi við umræður þær, er í nefnd- inni urðu, lét Tryggingastofnunin fara fram úrtaksrannsókn á því, hve mikill hluti aldraðs fólks á hverju aldursári nyti líf- eyris. Skal hér gerð nokkur grein fyrir nið- urstöðum þeirrar athugunar. Athugunin miðast við desembermánuð 1957. Úrtakið fékkst með þeim liætti, að af fólki, 67 ára og eldra 1. desember 1957, voru teknir þeir, sem fæddir voru fyrstu þrjá daga hvers mánaðar. Rannsóknin tók því til um það bil Vio hluta fólks á þess- um aldri. í töflu 1 er sýndur reiknaður mannfjöldi eftir fæðingarárum samkvæmt upplýsingum Hagstofu íslands, og úrtakinu er skipt á sama hátt. Tafla 1. Mannfjöldi og úrtak 1. desember 1957. Fœðingar- Karlar Konur Alls ár Mannfj. Úrtak Mannfj. Úrtak Mannfj. Úrtak % 1890 395 41 463 58 858 99 11,5 1889 405 44 481 53 886 97 10,9 1888 411 50 407 39 818 89 10,9 1887 343 28 394 36 737 64 8,7 1886 349 31 399 40 748 71 9,5 1885 327 38 421 37 748 75 10,0 1884 og fyrr 2461 230 3418 335 5879 565 9,6 Samtals 4691 462 5983 598 10674 1060 9,9 Úrtakinu var ekki einungis skipt eftir aldri, heldur var einnig gerð sundurliðun eftir því, hvort um einstaklings- eða hjóna- lífeyri var (eða gat verið) að ræða. Enn fremur var landinu skipt í þrennt, þ. e. Reykjavík, aðra kaupstaði á fyrsta verðlags- svæði og annað verðlagssvæði. En þótt úr- takið veiti allgott heildaryfirlit um sam- setningu mannfjöldans, má gera ráð fyrir, að hending ráði miklu, þegar það er flokk- að niður í fámenna hópa. Þannig mundi úrtakið vafalaust reynast of lítið til þess að sýna aðstæður þeirra, sem rétt eiga á eða gætu átt rétt á hjónalífeyri í Reykja- vík, skipt eftir aldri og kyni. í töflu 2 eru þeir, sem úrtaksrannsóknin tók til, flokkaðir eftir aldri og því, hvort þeir nutu lífeyris almannatrygginga. Við lestur töflunnar ber þess að gæta, að skipt- ingin í einstaklings- og hjónalífeyri gefur ekki til kynna skiptingu eftir hjúskapar- stétt. Ef aðeins annað hjóna hefur náð 67 ára aldri, er greiddur einstaklingslífeyrir, og dveljist hjón á elliheimili, fær hvort um sig einstaklingslífeyri. Af töflu 2 sést, að um eða yfir 40% fólks
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Sveitarstjórnarmál

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sveitarstjórnarmál
https://timarit.is/publication/1063

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.