Sveitarstjórnarmál

Árgangur

Sveitarstjórnarmál - 01.10.1959, Blaðsíða 71

Sveitarstjórnarmál - 01.10.1959, Blaðsíða 71
SVEITARST JÓRNARMÁL 69 NýkosiS tíy^injlaráS. Samkvæmt lögum um almannatrygging- ar skal sameinað Alþingi kjósa á fyrsta þingi eftir hverjar almennar alþingiskosn- ingar fimm menn í tryggingaráð og aðra fimm til vara. Ráðherra skipar formann og varaformann tryggingaráðs úr hópi hinna kjörnu aðalmanna. Kosið var í trygginga- ráð hinn 14. ágúst sl., og hlutu eftirtaldir kosningu: Aðalrnenn: Bjarni Bjarnason, f\'. skólastjóri, Laugarvatni. Brynjólfur Bjarnason, fv. ráðherra, Reykjavík. Gunnar Möller, framkvæmdastjóri, Reykjavík. Hélgi Jónasson, fv. héraðslæknir, Reykjavík. Kjartan Jóhannsson, læknir, ísafirði. Varamenn: Jón Skaptason, lögfr., Kópavogi. Kristján Gíslason, verðlagsstjóri, Rvík. Þorvaldur G. Kristjánsson, lögfr., Rvík. Agúst Þorvaldsson, bóndi, Brúnastöðum. Ágúst Bjarnason, skrifstofustjóri, Rvík. Kjartan Olafsson frá Hafnarfirði liverfur nú úr ráðinu efdr ríflega 20 ára setu þar. Hinir kjörnu aðalmenn hafa allir áður átt þar sæti. Ráðherra liefur endurskipað Helga Jón- asson formann og Gunnar Möller vara- formann ráðsins. Stjórn atvinnu- Ieysistryáái»áasjóSs. Samkvæmt lögum um atvinnuleysistrygg- ingar kaus sameinað Alþingi hinn 14. ágúst síðastliðinn fjóra menn í stjórn atvinnu- leysistryggingasjóðs og jafnmarga til vara. Eiga nú sæti í stjórninni hinir sömu menn og áður, og varamenn eru einnig hinir sömu. Er stjórn sjóðsins þannig skipuð: Kosnir af Alþingi: Aðalmenn: Hjálmar Vilhjálmsson, ráðuneytisstjóri Kjartan J. Jóhannsson, alþingismaður Óskar Hallgrímsson, rafvirkjameistari Eðvarð Sigurðsson, ritari Dagsbrúnar Varamenn: Guttormur Sigurbjörnsson, erindreki Jóhann Hafstein, bankastjóri Magnús Ástmarsson, prentari Hannes Stephensen, form. Dagsbrúnar Tilnefndir af Alþýðusambandi íslands: Aðalmenn: Guðgeir Jónsson Hermann Guðmundsson V aramenn: Sigurður Guðgeirsson Ásgeir Guðmundsson Tilnefndir af Vinnuveitendasambandi ís- Iands: Aðalmaður: Björg\in Sigurðsson, framkvæmdastjóri J'aramaður: Barði Friðriksson, skrifstofustjóri Félagsmálaráðherra hefur endurskipað Hjálmar Vilhjálmsson formann stjórnar- innar og skipað Óskar Hallgrímsson vara- formann.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Sveitarstjórnarmál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sveitarstjórnarmál
https://timarit.is/publication/1063

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.