Sveitarstjórnarmál

Årgang

Sveitarstjórnarmál - 01.10.1959, Side 74

Sveitarstjórnarmál - 01.10.1959, Side 74
72 SVEITARSTJÓRNARMÁL Frá sjúkrasamlöáum. - IS^ÍaMakækkanir. Sjá enn jremur 1.—3. hefti og 5.-6. hefti 18. árg. og 1.-3. hefti 19. árg. Sjúkrasamlag A.-Eyjafjallahrepps úr kr. 200.00 í kr. 300.00 á ári frá 1. jan. 1959. — Haganeshrepps „ „ 252.00 „ „ 336.00 „ „ Ji 1. júh 1959. Hofshrepps, A.-Skaft. „ „ 200.00 „ „ 240.00 „ „ a 1. jan. 1959. Flofshrepps, Skag. „ „ 300.00 „ „ 420.00 „ „ a 1. júlí 1959. — Hólahrepps „ „ 216.00 „ „ 240.00 „ „ ii 1. jan. 1959.1) — Hvolhrepps „ „ 340.00 „ „ 430.00 „ „ a 1. jan. 1959.2) — Selfoss „ „ 420.00 „ „ 540.00 „ „ ii 1. okt. 1959. — Seylulirepps „ „ 240.00 „ „ 300.00 „ „ ti 1. jan. 1959. — Villingaholtshrepps „ „ 300.00 „ „ 360.00 „ „ ii 1. jan. 1959. — Öxnadalshrepps „ „ 300.00 „ „ 420.00 „ „ ii 1. júlí 1959. 1) Iðgjaldaliækkunar úr lcr. 150.00 í kr. 216.00 á ári, er varð 1. janúar 1957, Jiefur ekki verið getið hcr í ritinu. 2) Iðgjaldahækkunar úr kr. 300.00 í kr. 340.00, er átti sér stað I. janúar 1956, hefur ekki verið getið liér í ritinu. í síðasta liefti var iðgjald Sjúkrasamlags Hjaltastaðahrepps fram til 1. janúar 1959 sagt háfa verið kr. 350.00, en átti að vera kr. 330.00. Sjúkrasamlag Hálsahrepps. Formaður samlagsins, Gestur Jóliannes- son, Giljum, er látinn. Nýr formaður skip- aður Jóhannes Gestsson, Giljunr. Sjúlirasamlag Stafholtstungnahrepps. Nýr fomraður skipaður Jón Þór Jónsson, Hjarðarholti. Fyrrv. formaður samlagsins, Geir Guðmundsson, Lundum, er brottflutt- ur. LEIÐRÉTTINGAR: Sjúkrasamlag V.-Landeyjahrepps. í 2. hefti 19. árg. er formaður samlagsins sagður vera Árni Jónsson, Sigluvík, en á að vera Ágúst Jónsson, Sightvík. Sjúkrasamlag Rangárvallahrepps. 1 2. hefti 19. árg. er formaður samlagsins sagður vera Þorsteinn Oddsson, Heiði, á að vera Þorsteinn Oddsson, Heiðarbakka. Sjúkrasamlag Reykjahrepps. í 2. hefti 19. árg. er formaður sagður vera Ári Jónsson, Þverá, en á að vera Jón Árnason, Þverá.

x

Sveitarstjórnarmál

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sveitarstjórnarmál
https://timarit.is/publication/1063

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.