Sveitarstjórnarmál


Sveitarstjórnarmál - 01.09.1963, Qupperneq 15

Sveitarstjórnarmál - 01.09.1963, Qupperneq 15
SVEITARST J ÓRNARMÁL ÞINGSETNING Ávarp Jónasar Guðmundssonar, formanns sambandsins 13 Heiðrnðu þingfulltrúar og gestir. Ég býð ykkur öll velkomin lil þessa lands- þings Sambands íslenzkra sveitarfélaga, sem er hið sjöunda í röðinni frá stofnun sam- bandsins. Frá því síðasta þingi lauk hafa þrír þeirra manna, er nokkuð hafa komið við sögu sambandsins, látizt, og þykir mér rétt, svo sem venja hefur verið, að minnast þeirra: Erlingur Friðjónsson bæjarfulltrúi á Akur- eyri lézt 18. júlí 1962, 85 ára að aldri. Hann var bæjarfulltrúi á Akureyri í 31 ár, eða lengur én nokkur annar maður í sögu Ak- ureyrar. Hann var einn af stofnendum sambandsins 1945, og aðalmaður í fulltrúa- ráði Norðlendingafjórðungs 1945. Hann sat og á landsþingi 1946, en síðan ekki. Eirikur Jónsson, bóndi að Vorsabæ í Skeiða- hreppi lézt hinn 28. marz 1963, 72 ára að aldri. Hann var oddviti Skeiðahrepps frá 1922 til 1950. Hann var fulltrúi Skeiða- lirepps á stoínþingi sambandsins 1945, og Jrá kosinn varamaður í fulltrúaráð. Hann var áhugamaður um málefni sambandsins og ritaði rnargar greinar Jrar um í Sveitar- stjórnarmál. ívar Jasonarson oddviti í Gaulverjabæjar- hreppi í Árnessýslu hafði verið kosinn til að sækja Jretta Jring. En enginn má sköjrum renna. Hann lézt hinn 30. júlí síðastliðinn og var útför hans gerð frá Gaulverjabæjar- kirkju hinn 8. þessa mánaðar. Jónas Guðmundsson. ívar Jasonarson var fæddur 1910 og varð Jrví 53 ára gamall. Hann var fyrst kjörinn í hreppsnefnd árið 1940 og átti sæti Jrar til dauðadags. Oddviti í Gaulverjabæjarhreppi var hann frá 1951 til dauðadags. ívar var kjörinn á landsjúng 1959 en mætti Jrá ekki. Ég vil biðja háttvirta Jringfulltrúa og aðra viðstadda að rísa úr sætum og votta með Jrví Jressum látnu félögum vorum virð- ingu og Jrakklæti fyrir störf Jreirra að sveit- arstjórnarmálefnum.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88

x

Sveitarstjórnarmál

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sveitarstjórnarmál
https://timarit.is/publication/1063

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.