Sveitarstjórnarmál


Sveitarstjórnarmál - 01.09.1963, Page 16

Sveitarstjórnarmál - 01.09.1963, Page 16
14 SVEITARST JÓRNARMÁL Sú venja er nú orðin föst, að samböndin á Norðurlönclunum sækja livert annað lieim í tilefni landsþinga sinna. Nú hafa sótt okkur heim fleiri gestir frá sambönd- um bræðraþjóða okkar á Norðurlöndun- um en nokkru sinni fyrr, og er Jxið okkur mikið fagnaðarefni, og nú eru hér á þing- inu einnig staddir tveir sveitarstjórnarmenn frá Færeyjum. Ræðumaður ávarpaði síðan hina norrænu gesti nokkrum orðum og bauð Jtá vel- komna og kynnti {)á síðan hvern og einn fyrir Jnngheimi. Gestirnir eru: FRÁ DANMÖRKU: Den danske Kfibstadforening Woldhardt Madsen borgarstjóri, formað- ur sambandsins og frú. J. C. Ravn forstjóri, fulltrúi í stjórn sam- bandsins. O. Ingvartsen framkvæmdastjóri sam- bandsins og frú. De samvirkendc Sognerddsforeninger i Danmark Niels Lomhoh fulltrúi, ritari í launa- málanefnd sambandsins og frú. FRÁ FINNLANDI: Maalaisknntien Liitto: (Finnska hreppsfélagasambandið) Paavo Pekkanen aðstoðarframkvæmda- stjóri sambandsins. Erkki Ryömá ríkisþingmaður, borgar- fulltrúi og frú. Eino Sirén varaformaður sambandsins og sonur. FRÁ NOREGI: Norges Byforbund og Norges Herreds- forbund: Kjell T. Evers framkvæmdastjóri sam- bandanna. FRÁ SVÍÞJÓÐ: Svenska Stadsförbundet: Tore G. Wárenstam ritstjóri, varafor- maður sambandsins. Sven Ericson framkvæmdastjóri, fulltrúi í stjórn sambandsins. Svenska landskommunernas Förbund: Rudolf Anderberg formaður sambands- ins og írú. Sven Járcller framkvæmdastjóri sam- bandsins. í fyrsta sinni eru nú hér viðstaddir sveit- arstjórnarmenn frá Færeyjum. Þeir heim- sækja ísland að vísu af öðru tilefni en Jjví að taka þátt í þingi voru, en stjórnin hefur notað tækifærið til að bióða Jjessum nán- ustu frændum okkar og næstu nágrönnum að taka þátt í störfum Júngsins eftir Jrví sem tími þeirra leyfir. Þeir eru: Th. P. Christiansen bæjarfulltrúi, Þórs- höfn og Gunnar Mikkelsen bæjarritari, Þórshöfn. Þá vil ég leyfa mér að bjóða velkomna hina innlendu gesti, sem hafa J^egið boð stjórnarinnar um að vera viðstaddir [úng- haltl vort að Jjessu sinni, en Jseir eru: Gunnar Thoroddsen fjármálaráðherra, sem einnig fer með fjárhagsmálefni sveitarfélaganna. Sigtryggur Klemenzson ráðuneytisstjóri Hallgrímur Dalberg deildarstjóri í fé- lagsmálaráðuneytinu Páll Líndal skrifstofustjóri Þórir Kr. Þórðarson prófessor, 1. varafor- seti borgarstjórnar Reykjavíkur

x

Sveitarstjórnarmál

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Sveitarstjórnarmál
https://timarit.is/publication/1063

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.