Sveitarstjórnarmál


Sveitarstjórnarmál - 01.09.1963, Síða 16

Sveitarstjórnarmál - 01.09.1963, Síða 16
14 SVEITARST JÓRNARMÁL Sú venja er nú orðin föst, að samböndin á Norðurlönclunum sækja livert annað lieim í tilefni landsþinga sinna. Nú hafa sótt okkur heim fleiri gestir frá sambönd- um bræðraþjóða okkar á Norðurlöndun- um en nokkru sinni fyrr, og er Jxið okkur mikið fagnaðarefni, og nú eru hér á þing- inu einnig staddir tveir sveitarstjórnarmenn frá Færeyjum. Ræðumaður ávarpaði síðan hina norrænu gesti nokkrum orðum og bauð Jtá vel- komna og kynnti {)á síðan hvern og einn fyrir Jnngheimi. Gestirnir eru: FRÁ DANMÖRKU: Den danske Kfibstadforening Woldhardt Madsen borgarstjóri, formað- ur sambandsins og frú. J. C. Ravn forstjóri, fulltrúi í stjórn sam- bandsins. O. Ingvartsen framkvæmdastjóri sam- bandsins og frú. De samvirkendc Sognerddsforeninger i Danmark Niels Lomhoh fulltrúi, ritari í launa- málanefnd sambandsins og frú. FRÁ FINNLANDI: Maalaisknntien Liitto: (Finnska hreppsfélagasambandið) Paavo Pekkanen aðstoðarframkvæmda- stjóri sambandsins. Erkki Ryömá ríkisþingmaður, borgar- fulltrúi og frú. Eino Sirén varaformaður sambandsins og sonur. FRÁ NOREGI: Norges Byforbund og Norges Herreds- forbund: Kjell T. Evers framkvæmdastjóri sam- bandanna. FRÁ SVÍÞJÓÐ: Svenska Stadsförbundet: Tore G. Wárenstam ritstjóri, varafor- maður sambandsins. Sven Ericson framkvæmdastjóri, fulltrúi í stjórn sambandsins. Svenska landskommunernas Förbund: Rudolf Anderberg formaður sambands- ins og írú. Sven Járcller framkvæmdastjóri sam- bandsins. í fyrsta sinni eru nú hér viðstaddir sveit- arstjórnarmenn frá Færeyjum. Þeir heim- sækja ísland að vísu af öðru tilefni en Jjví að taka þátt í þingi voru, en stjórnin hefur notað tækifærið til að bióða Jjessum nán- ustu frændum okkar og næstu nágrönnum að taka þátt í störfum Júngsins eftir Jrví sem tími þeirra leyfir. Þeir eru: Th. P. Christiansen bæjarfulltrúi, Þórs- höfn og Gunnar Mikkelsen bæjarritari, Þórshöfn. Þá vil ég leyfa mér að bjóða velkomna hina innlendu gesti, sem hafa J^egið boð stjórnarinnar um að vera viðstaddir [úng- haltl vort að Jjessu sinni, en Jseir eru: Gunnar Thoroddsen fjármálaráðherra, sem einnig fer með fjárhagsmálefni sveitarfélaganna. Sigtryggur Klemenzson ráðuneytisstjóri Hallgrímur Dalberg deildarstjóri í fé- lagsmálaráðuneytinu Páll Líndal skrifstofustjóri Þórir Kr. Þórðarson prófessor, 1. varafor- seti borgarstjórnar Reykjavíkur
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88

x

Sveitarstjórnarmál

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sveitarstjórnarmál
https://timarit.is/publication/1063

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.