Sveitarstjórnarmál

Árgangur

Sveitarstjórnarmál - 01.04.2003, Blaðsíða 4

Sveitarstjórnarmál - 01.04.2003, Blaðsíða 4
Efnisyfirlit Bls. Flóttafólk til Akureyrar ........................................................ 4 Forystugrein: Vilhjálmur Þ. Vilhjálmsson ................................. 5 Evrópusambandið: Eru Evrópumálin sveitarstjórnarmál? ..................... 6 Rekstur félagslegra leiguíbúða: Sveitarfélögin bera mikla ábyrgð ..................................... 10 Viðskiptavinir í stað skjólstæðinga .................................. 11 Staðardagskrá 21: Landsbyggðin mun koma vel út.......................................... 12 Hugarástandið skiptir miklu ................................................ 14 Verðlaunin til Hafnarfjarðar ............................................... 15 Húnaþing vestra: Með bjartsýni í farangrinum ................................................ 16 Einn grunnskóli en tveir kennslustaðir . ............................. 18 Menningarmiðstöð í nafni Grettis sterka............................... 19 Litið um öxl: Einsettum alla grunnskóla Reykjavíkur....................... 20 Hafnfirðingar keppa um umhverfisverðlaun ....................................... 23 Hrafnagilsskóli: Unnið eftir hugmyndum um siðfræðimenntun ................ 24 Reykjavíkurborg: Öflug upplýsinga- og menningarmiðstöð ungs fólks ........ 26 Fjórðungssamband Vestfirðinga: Hugað að fjölgun verkefna ................. 28 Ný sorporkustöð á Klaustri ..................................................... 29 Kosið um sameiningu Búða- og Stöðvarhrepps ............................... 29 Sameining með hliðsjón af aðstæðum ....................................... 30 Flóttafólk til Akureyrar Akureyringum fjölgaði nýlega um 24 þeg- ar þangað kom hópur flóttafólks frá fyrr- um lýðveldum Júgóslavíu. Fólkið hafði búið við kröpp kjör í flóttamannabúðum Serbíu í nokkur ár áður en því bauðst að flytja til íslands. Fólkið er af serbneskum uppruna en bjó áður í Króatíu, þaðan sem það hraktist vegna ofsókna. Undirbúningur að komu fólksins til Akureyrar var í höndum Péturs Bolla Jó- hannessonar verkefnisstjóra, sem sérstak- lega var ráðinn til starfa vegna þessa, í ná- inni samvinnu við Akureyrardeild Rauða kross íslands. Fólkið fékk afhentar íbúðir við komuna til Akureyrar, fullbúnar hús- gögnum og búnaði sem safnast hafði fyrir milligöngu Rauða krossins. Gert er ráð fyrir að kostnaður af dvöl fólksins í nýjum heimkynnum fyrsta árið verði 36 milljónir króna og greiðir félags- málaráðuneytið þá fjárhæð samkvæmt samningi við Akureyrarkaupstað. Ein af serbnesku fjölskyldunum sem nú eru Akur- eyringar. 4

x

Sveitarstjórnarmál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sveitarstjórnarmál
https://timarit.is/publication/1063

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.