Sveitarstjórnarmál - 01.04.2003, Síða 15
Verðlaunin til Hafnarfjarðar
Hafnarfjarðarkaupstaður hlaut staðardag-
skrárverðlaunin 2003 og voru þau afhent
á Landsráðstefnu Staðardagskrár 21 á
Kirkjubæjarklaustri í sfðasta mánuði. Þetta
er í fjórða sinn sem þessi verðlaun eru af-
hent en þau hafa áður komið í hlut Snæ-
fellsbæjar, Mosfellsbæjar og Akureyrar-
kaupstaðar.
Hafnarfjarðarkaupstaður er á meðal
þeirra sveitarfélaga sem tekið hafa þátt í
starfi Staðardagskrár 21 frá upphafi. Bæj-
arfélagið var annað í röðinni til þess að
samþykkja verkefnið og fyrsta sveitarfélag-
ið hér á landi til þess að samþykkja Ólafs-
víkuryfirlýsinguna. Fyrsti starfsmaður til að
sinna verkefnum Staðardagskrár 21 í
Hafnarfirði var ráðinn tímabundið til starfa
á árinu 1999 og síðan var fastráðið í
starfið.
Öflugur stuðning-
ur bæjaryfirvalda
hefur einkennt stað-
ardagskrárstarf Hafn-
firðinga frá byrjun
og einnig góð þátt-
taka íbúanna. Nú
starfa tíu hópar að
þessu verkefni í
Hafnarfirði og um
300 einstaklingar.
Hugi Ólafsson,
deildarstjóri í um-
hverfisráðuneytinu,
afhenti verðlaunin
en þau eru veitt af
Sambandi íslenskra
sveitarfélaga og um-
hverfisráðuneytinu.
Hulda Steingrímsdóttir, verkeínisstjóri Staðardagskrár 21 í Haínarfirði, með
verðlaunaskjalið sem hún tók við fyrir hönd Hafnfirðinga.
Jet Spray kakóvélar
laga gómsætt súkkulaði
á aðeins 15 til 20 sek.
úr gæða súkkulaði frá
Merrild (Douwe Egberts)
Vélarnar eru beintengdar
í vatn og einnig er hægt
að fá heitt vatn úr vélinni
fyrir te og fl.
I'l'lihll
DANlEL ólafsson ehf.
SKÚTUVOGUR 3 • 104 REYKJAVlK • SfMI: 580 6600 • FAX: 580 6<
Nattang: gardarOdanoUs • Heimaaiða: www.danol.ia
Cj$ntenta
Merrild kaffi með
alveg nýju sniði
Merrild Compact Club
• Fullkomin kaffiþjónusta
• Persónuleg kaffiþjónusta
• Þjónusta án nokkrar fjárfestingar
• Auðveld og þægileg uppáhelling
• llmandi og bragðgott Merrild kaffi
• Tafarlaus og ókeypis aðstoð ef
vandamál koma upp
Nýlagað kaffi er leikur einn
Merrild Contenta býður alltaf nýlagað kaffi
sem er tilbúið til að bera fram. Merrild
Contenta er lítil, nútímaleg og handhæg vél
sem fer lítið fyrir. Vélin fullnægir ítrustu
hreinlætiskröfum.
• Nýlagað kaffi í bolla á 7 sekúndum
• Ekkert fer til spillis
• Auðveld að stjórna henni og auðvelt að þrífa
hana
• Enginn kaffikorgur, engir síupokar sem þarf
að fleygja
Piazza d'Oro 50
alsjálfvirk espresso
kaffivél sem
malar og lagar hvern
bolla fyrir sig.
Hentar litlum
veitingahúsum,
pöbbum og fyrirtækjum.
Fjórar stillingar fyrir bolla,
stútur til að flóa mjólk
og er með hita plötu til
að halda bollum heitum
----- 15