Sveitarstjórnarmál


Sveitarstjórnarmál - 06.12.2011, Page 24

Sveitarstjórnarmál - 06.12.2011, Page 24
„Ef þú byggir bílskúr fyrir Toyota Yaris en hættir svo við að kaupa þér Yaris og átt bara áfram gamla Bedfordinn þinn, þá er fráleitt að halda því fram að bílskúrinn sé þar með ónýtur.“ lfestmannaeyiaboer félaga á Suðurlandi (SASS) og Atvínnuþróun- arfélag Suðurlands. Landfræðileg staða Vest- mannaeyja gerir það hins vegar að verkum að samrekstrarformið hentar okkur ekki vel." Hann segir líka ástæðu til að staldra við í sameiningarumræðu og velta fyrir sé þeirri staðreynd að þegar ársreikningar sveitar- félaga séu skoðaðir í samhengi við íbúa- fjölda, „þá kemur í Ijós neikvæð fylgni á milli stærðar og sterkrar fjárhagsstöðu. Til hvers að vera þá að stækka sveitar- félögin?" Að standa vörð um Vestmannaeyjar Elliði segir að meginverkefni sitt í dag og í náinni framtíð sé að standa vörð um Vest- mannaeyjar. „Ég eins og fleiri bæjarstjórar og sveitarstjórnarmenn um allt land erum sífellt að sinna verkefnum sem eiga að vera á könnu ríkisvaldsins. Við erum að stússast í sjávarútvegsmálum, samgöngumálum og heilbrigðismálum af því að við stöndum í eilífri varnarbaráttu gagnvart ríkisvaldinu. Hvað Vestmannaeyjar varðar eru ýmsar hug- myndir í loftinu sem við teljum vera skað- legar samfélaginu hér. Þess vegna þurfum við að verja rekstur sjúkrahússins og fram- haldsskólans, halda áfram að berjast fyrir boðlegum samgöngum á milli lands og Eyja og umfram allt að verja hagsmuni sjávar- útvegsins hér með kjafti og klóm." Hann segir allt of mikla orku og tíma fara í þessa varnarbaráttu gagnvart ríkisvaldinu og lætur í Ijós þá von „að það ágæta stjórnvald fari að sjá að sér. " Elliði telur að þrátt fyrir allt hafi framtíð Vestmannaeyja ekki verið jafn björt og nú í marga áratugi. „Framtíð okkar stendur þó og fellur með því að ásættanleg lending náist í málefnum sjávarútvegsins. Þau eru hryggj- arstykkið í samfélagi okkar Vestmanna- eyinga," segir hann að lokum. EAGLE AIR FLUGFÉLAGIÐ ERNIR Ég er endurvin Það er í þínum höndum að ákveða hvaða úri endurvinnslu. Vel gæti reynst að byrja smátt en L þú venst hugmyndinni. í öllum sveitarfélögum £ þeirra taka við pappa, pappír og plasti til endurv Nánari upplýsingar og einföld ráð um endurvint www.urvinnslusjodur.is/endurvinnsluvika i* GÁMAKLAG® SORPA InwimititHr

x

Sveitarstjórnarmál

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Sveitarstjórnarmál
https://timarit.is/publication/1063

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.