Sveitarstjórnarmál


Sveitarstjórnarmál - 06.12.2011, Blaðsíða 28

Sveitarstjórnarmál - 06.12.2011, Blaðsíða 28
Getur þú hugsað þér daglegt líf án rafmagns? 100 ára Ljósárvirkjun á Eskifirði er með fyrstu vatnsaflsvirkjunum á íslandi og tók til starfa í nóvember 1911. Eskifjörður varð fyrsti þéttbýlisstaður á íslandi þar sem allir íbúar nutu raflýsingar. Virkjunin markaði tímamót í sögu Austurlands og er elsta varðveitta virkjun landsins. Ljósárvirkjun var byggð sem jafnstraumsvirkjun en var breytt í riðstraumsvirkjun árið 1947. RARIK yfirtók Ljósárvirkjun árið 1958. Virkjunin á 100 ára afmæli um þessar mundir og varðveitt í dag sem minnisvarði um frumkvæði heimamanna á Eskifirði. h RARIK www.rarik.is HönnunSA2011 • Ljósm. Rósant

x

Sveitarstjórnarmál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sveitarstjórnarmál
https://timarit.is/publication/1063

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.