Sveitarstjórnarmál


Sveitarstjórnarmál - 06.12.2011, Side 28

Sveitarstjórnarmál - 06.12.2011, Side 28
Getur þú hugsað þér daglegt líf án rafmagns? 100 ára Ljósárvirkjun á Eskifirði er með fyrstu vatnsaflsvirkjunum á íslandi og tók til starfa í nóvember 1911. Eskifjörður varð fyrsti þéttbýlisstaður á íslandi þar sem allir íbúar nutu raflýsingar. Virkjunin markaði tímamót í sögu Austurlands og er elsta varðveitta virkjun landsins. Ljósárvirkjun var byggð sem jafnstraumsvirkjun en var breytt í riðstraumsvirkjun árið 1947. RARIK yfirtók Ljósárvirkjun árið 1958. Virkjunin á 100 ára afmæli um þessar mundir og varðveitt í dag sem minnisvarði um frumkvæði heimamanna á Eskifirði. h RARIK www.rarik.is HönnunSA2011 • Ljósm. Rósant

x

Sveitarstjórnarmál

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sveitarstjórnarmál
https://timarit.is/publication/1063

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.