Sveitarstjórnarmál


Sveitarstjórnarmál - 06.12.2011, Page 28

Sveitarstjórnarmál - 06.12.2011, Page 28
Getur þú hugsað þér daglegt líf án rafmagns? 100 ára Ljósárvirkjun á Eskifirði er með fyrstu vatnsaflsvirkjunum á íslandi og tók til starfa í nóvember 1911. Eskifjörður varð fyrsti þéttbýlisstaður á íslandi þar sem allir íbúar nutu raflýsingar. Virkjunin markaði tímamót í sögu Austurlands og er elsta varðveitta virkjun landsins. Ljósárvirkjun var byggð sem jafnstraumsvirkjun en var breytt í riðstraumsvirkjun árið 1947. RARIK yfirtók Ljósárvirkjun árið 1958. Virkjunin á 100 ára afmæli um þessar mundir og varðveitt í dag sem minnisvarði um frumkvæði heimamanna á Eskifirði. h RARIK www.rarik.is HönnunSA2011 • Ljósm. Rósant

x

Sveitarstjórnarmál

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Sveitarstjórnarmál
https://timarit.is/publication/1063

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.