Vikublaðið Gestur - 13.11.1955, Page 1
VIKUBLAÐ
Reykjavík, 13. nóv. 1955. 1. tbl. 1. árg. Verð kr. 5,00
Angela,
hrífandi ástarsaga.
Stefnumót kl. 3
skemmtileg smásaga
Leiksýningar
í Austurbæjarbíó
ogf á Akranesi.
Spéspegillinn — gamanþáttur.
I þættinum Skyggnzt að baki tímans tjalda,
birtist frásögnin:
Hryðjuverk á Vestfjörðum.
Spennandi frásögn:
Hjá mannætum á Nýju-Guineu.
Nýjasta nýtt — fréttablað.
Leynilögreglusagan:
Cardby frá Scotland
Yard.
Krossgáta. — Skrítlur
Ungverski fyrirliðinn
N obels ver ðlaunaskáld
kemur heim.
Ljósm.: Ól. K. M.
Á hafnarbakkanum stóðu þúsundir lands-
manna og buðu Halldór Kiljan Laxness vel-
kominn heim. Á myndinni sést skáldið ásamt
konu sinni, Auði Sveinsdóttur, og eldri dótt-
ur þeirra hjóna, Sigríði.
Ferenc Puskas.