Vikublaðið Gestur - 13.11.1955, Page 1

Vikublaðið Gestur - 13.11.1955, Page 1
VIKUBLAÐ Reykjavík, 13. nóv. 1955. 1. tbl. 1. árg. Verð kr. 5,00 Angela, hrífandi ástarsaga. Stefnumót kl. 3 skemmtileg smásaga Leiksýningar í Austurbæjarbíó ogf á Akranesi. Spéspegillinn — gamanþáttur. I þættinum Skyggnzt að baki tímans tjalda, birtist frásögnin: Hryðjuverk á Vestfjörðum. Spennandi frásögn: Hjá mannætum á Nýju-Guineu. Nýjasta nýtt — fréttablað. Leynilögreglusagan: Cardby frá Scotland Yard. Krossgáta. — Skrítlur Ungverski fyrirliðinn N obels ver ðlaunaskáld kemur heim. Ljósm.: Ól. K. M. Á hafnarbakkanum stóðu þúsundir lands- manna og buðu Halldór Kiljan Laxness vel- kominn heim. Á myndinni sést skáldið ásamt konu sinni, Auði Sveinsdóttur, og eldri dótt- ur þeirra hjóna, Sigríði. Ferenc Puskas.

x

Vikublaðið Gestur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vikublaðið Gestur
https://timarit.is/publication/1067

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.