Morgunblaðið - 15.11.2011, Blaðsíða 28

Morgunblaðið - 15.11.2011, Blaðsíða 28
28 DAGBÓK MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 15. NÓVEMBER 2011 Grettir Smáfólk Hrólfur hræðilegi Gæsamamma og Grímur Úthverfið Kóngulóarmaðurinn Ferdinand MUNDI ÉG AÐ FARA ÚR HÁRUM Í DAG? GREINILEGA BORÐA HUNDAR GRAS? JÁ, EN ÉG VEIT EKKI AF HVERJU VAKNAÐU,ÉG ER MEÐ SVOLÍTIÐ EINMITT ÞAÐ SEM MIG LANGAÐI Í, SKÁL AF GRASI! ÉG VEIT, ÉG ÆTTI EKKI AÐ TAKA VINNUNA MEÐ MÉR HEIM ÞAÐ ER SVOLÍTIÐ SEM MIG LANGAR AÐ SPYRJA ÞIG UM HVAÐ ER ÞAÐ? HVERNIG ER HÆGT AÐ DREKKA BJÓR ALLAN DAGINN Á KRÁNNI, EN... ...VERA ALLTAF JAFN FÚLL? EITT GOTT LOFTBYSSUSKOT OG ÞÁ ÆTTUM VIÐ AÐ VERA LAUS VIÐ ÞIG ÞÚ ERT ALVEG BÚINN! NEI, ÉG ER AÐ VI... ÉG ER EKKI FRÁ ÞVÍ AÐ ÉG HAFI UNNIÐ ÞARNA ER EITT AF ÞESSUM KVIKINDUM Týndur köttur Pjási er týnd- ur. Hann er stór og fallegur fress, grár með hvíta bringu og fætur, rauða ól og merkispjald, er mjög gæfur. Getur verið hvar sem er í kringum Háaleit- ishverfið. Vinsamlegast látið vita í síma 553- 7921 eða 860-3859. Nýyrði Um daginn sá ég í Mogganum orðið spjaldtölva notað fyrir ipad. En er það ekki óþarflega langt? Orðið „spjalda“ nær þessu alveg að mínu mati. Áður átti ég ipod og kallaði hann einfald- lega „pöddu“. Ég á mörg tónverk á pöddunni, en enga kvikmynd. Ég get lesið gamlar, annars ófáanlegar bækur á spjöldunni. Örn Ólafsson. Ást er… … að deila pítsu yfir sjónvarpsglápi. Velvakandi Svarað í síma 5691100 frá 10–12 velvakandi@mbl.is Félagsstarfeldriborgara Aflagrandi 40 | Vinnustofa kl. 9, tölvu- færni /postulín kl. 13. Lesh. kl. 13.30, jóga kl. 18. Ferðaþj.fyrirtækið Mountain Climbing með kynningu á ferð í Jóla- þorpið 16. nóv kl. 14.30. Uppl. og skrán. í Félagsm. Aflagranda 40. Árskógar 4 | Smíði/útskurður kl. 9. Botsía kl. 9.30. Handav. kl. 13. Spilað kl. 13. Stóladans kl. 13.30. Boðinn | Handavinna kl. 9. Vatnsleikf. lok. hóp. kl. 9.15. Ganga, hist í anddyri Hrafnistu kl. 11. Bólstaðarhlíð 43 | Myndvefn., línu- dans kl. 13.30, handav. Jólafagn. 8. des. Dalbraut 18-20 | Handav. kl. 9, fé- lagsv/framsögn kl. 14. Dalbraut 27 | Handavinnustofa kl. 8. Bænastund kl. 9.30, bingó kl. 13.30. Listamaður mánaðarins. Digraneskirkja | Leikfimi kl. 11. Helgi- stund, hugvekjur. Félag eldri borgara, Reykjavík | Leik- fél. Snúður og Snælda æf. kl. 9. Skák kl. 13. Framsögn/námsk. kl. 17. Fé- lagsvist kl. 20. Félag eldri borgara, Reykjavík | Brids kl. 13. Kaffi/spjall kl. 13.30. Dans- kennsla/námskeið kl. 17. Félagsheimilið Gjábakki | Leikfimi kl. 9.15, gler/postulín kl. 9.30, jóga kl. 10.50, tréskurður kl. 13, alkort kl. 13.30, línudans kl. 18, samkvdans kl. 19. Félagsheimilið Gullsmára 13 | Vefn., jóga, myndl/trésk. kl. 9.30, ganga kl. 10. Málm/silfursm/kanasta kl. 13, stólaleikfimi kl. 14. Línudans kl. 16. Jóga kl. 18. Félagsmiðstöðin Vesturgötu 7 | Setu- stofa kl. 9, fótaaðg/hárgr. kl. 9, handav. kl. 9.15, spurt/spjall/leshópur kl. 13. Leikfimi kl. 10.30. Kóræf. kl. 13. Félagsstarf eldri borgara, Garðabæ | Qi gong kl. 8.10, trésmíði kl. 9/13, les- hringur kl. 10.30, vatnsleikf. kl. 12, spil og föndur í kirkju, karlaleikfimi, búta- saumur, ferð í Hörpu kl. 13, botsía kl. 14, Bónusrúta kl. 14.45, línudans kl. 15/ 16. Félagsstarf eldri bæjarbúa Seltjarn- arnesi | Vatnsleikfimi kl. 7.15. Gler kl. 9. kaffispjall kl. 10.30. Jóga kl. 11. Salur Skólabraut. Karlakaffi í safnaðarheimili kl. 14. Málun/teiknun kl. 17. Félagsstarf Gerðubergi | Vinnustofur kl. 9, m.a. glerskurður. Stafganga/létt ganga kl. 10.30. Fél. heyrnarl. kl. 11. Postulín kl. 13. Fös. 18. nóv. byrja Breið- holtdagar, gestur í pottakaffi kl. 7.30 Magnús Pálsson borgarlistamaður. Grafarvogskirkja | Opið hús kl. 13.30. Helgist/handav/ spil/spjall. Kaffiveit. Grensáskirkja | Kyrrðarstund kl. 12. Hraunbær 105 | Handav. kl. 9, botsía kl. 10.30, Bónusbíll kl. 12.15. Keramík kl. 13. Hraunsel | Qi gong kl. 10, myndmennt kl. 10/13, leikfimi kl. 11.30 Bjarkarh. Boltaleikf. kl. 14.15, Haukah. Brids kl. 13, vatnsleikfimi kl. 14.40. Hvassaleiti 56-58 | Jóga kl. 9/10. Bútasaumur kl. 9. Myndlist kl. 13. Helgistund kl. 14. Stólaleikfimi kl. 15. Íþróttafélagið Glóð | Línud. hóp. I kl. 14.40, II kl. 16.10, zumba kl. 17.30. í Kópavogssk. Korpúlfar Grafarvogi | Á morgun er gaman saman kl. 13.30. Norðurbrún 1 | Postulín/myndlist/ útsk. kl. 9. Frístundastarf f. íbúa e. hád. Safnaðarheimilið Kirkjuhvoll, Garða- bæ | Spilað/spjallað og tekið í prjóna og saumaskap í opnu húsi. Kyrrð- arstund í hád. Súpa kl. 12.30. Vesturgata 7 | Jólafagn. 9. des. kl. 17. Jólahlaðborð, skemmtiatr. o.fl. Nánar augl. síðar. Skrán. í s. 535-2740. Vitatorg, félagsmiðstöð | Bútasaum- ur og glerbr. kl. 9, morgunstund kl. 9.30, leikfimi kl. 10.15, uppl. kl. 12.30, handavinnust. kl. 13. Félagsvist kl. 14. Gunnar Guðmundsson sendikveðju til Vísnahornsins í til- efni af vísum eftir Hákon Að- alsteinsson sem birst hafa und- anfarna daga: „Fyrir mörgum árum fór ég árlega með Norrænu, hitti þá alltaf Hákon og oftast fékk ég vísu um mig. Meðfylgjandi kom ég saman í einni heimferðinni, árið eftir að Hákon flutti drápuna sína í Ósló: Hákon orða hamrar stálið, hefur kóngi drápu flutt. Hafa vill hann ekki álið og enga virkjun getur stutt. Hann í sínu heimaveldi hafa vill nú grænan skóg, klæða þannig fögrum feldi fósturjarðar mosató. Góðu skal nú öllu eira, ekki skemma fjallasal, fuglasönginn fagra heyra fram í gamla Jökuldal. Á Baggalúti er jafnan ort í nafni þjóðskáldanna. Þar gengur Sig- urður Breiðfjörð fram fyrir skjöldu og hefur greinilega frétt af nýlegu „sóðakvöldi“ í þéttbýlinu: Mjög mér leiðast ljóðahöld um langa, stranga gróðaöld. Heldur kýs ég fljóðafjöld og flennisturlað sóðakvöld. Þar er líka ort í nafni Halldórs Laxness vísa undir yfirskriftinni „Nóbel smóbel“: Svikinn enn um Svíaglíngur svekktur músum brynni. Hvunær ætli Íslendíngur aftur mótið vinni? Og Jónas Hallgrímsson fær líka málið á ný hjá Baggalúti: Á skeljum heim ég skríð á ný skjálfandi á beinum. Við dögun hef ég dúxað í drykkjutengdum greinum. Pétur Blöndal pebl@mbl.is Vísnahorn Af Hákoni og Baggalúti

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.