Morgunblaðið - 15.11.2011, Blaðsíða 33

Morgunblaðið - 15.11.2011, Blaðsíða 33
MENNING 33 MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 15. NÓVEMBER 2011 Sýning á úrvali verka úr teiknisam- keppni Listasafns Reykjavíkur var opnuð um helgina í Hafnarhúsi og hlutu tveir teiknarar verðlaun frá safninu við opnunina, Ingibjörg Hrefna Pétursdóttir, 15 ára nemandi í Foldaskóla fyrir myndina Regn í flokki grunnskólanema í 7.-10. bekk, og Relja Borosak í flokki almennings fyrir myndina Ég. Hlutu þau árituð grafíkverk eftir Erró úr takmörkuðu upplagi. 114 teikningar bárust í keppnina sem efnt var til í tilefni af þeim sýningum sem nú standa yfir í Listasafninu þar sem teikningin er í forgrunni. Um 60 verk voru valin úr innsendum teikningum og þau verða sýnd í Hafnarhúsi til áramóta. Dóm- nefnd í samkeppni fyrir grunnskóla- nema skipuðu Alma Dís Kristins- dóttir, verkefnastjóri fræðslu við Listasafn Reykjavíkur, Dagný Sif Einarsdóttir, kennari og stjórnar- maður í Félagi íslenskra myndlista- kennara, og Bryndís Siemsen, kenn- ari og fulltrúi í Hópi áhugasamra myndlistakennara. Í dómnefnd í samkeppni fyrir almenning sátu Helga Lára Þorsteinsdóttir, deildar- stjóri safnadeildar Listasafns Reykjavíkur, Ásmundur Ásmunds- son, myndlistarmaður og fulltrúi SÍM og Guðni Tómasson listfræð- ingur. Ljósmynd/Listasafn Reykjavíkur Drátthög Teiknararnir sem hlutu verðlaun, þau Relja Borosak í flokki al- mennings og Ingibjörg Hrefna Pétursdóttir í flokki grunnskólanema. Tveir teiknarar hlutu grafíkverk eftir Erró AF BRÖNDURUM Ingvi Matthías Árnason pluralzero@gmail.com Kevin Smith, handritshöf-undur og leikstjóri, fræg-astur fyrir Clerks og Dogma (og nýlegast Red State) hélt nýlega ?Q&A? í Hörpunni. Kevin hefur einng leikið i mörgum mynd- um sínum og má þar einna helst nefna Silent Bob úr Mallrats og Jay & Silent Bob 1 og 2.  Kevin hefur verið að túraheiminn í töluverðan tíma og haldið uppistandskvöld þar sem fólk úr salnum getur þó fengið að skjóta á hann spurningum líka. Kvöldin eru blanda af sjálfskynn- ingu og ?stand-up? húmor og Kevin var samur við sig, kom á sviðið í hockey-bol og stuttbuxum og eyddi fyrstu mínútunum í að tala um hvað grasið á Íslandi væri frábært.  Kevin svaraði spurningumhéðan og þaðan, en eyddi ekki miklum tíma í hvert svar áður en hann sneri því upp í grín, datt ein- hvað annað í hug og talaði lengi um það. Salurinn, sem var næstum full- ur, naut þess að heyra sögur um samleikara Kevins og aðrar fyndn- ar sögur um ?bransann?.  Talandi Kevins er rólegur ogafslappaður og honum tekst jafnvel að snúa hinu versta fólki í sætar og fyndnar hetjur með sög- unum sínum. Ég er jafnvel á því að Kevin Smith sé betri standup ?brandarakall? en leikstjóri.  Eftir hlé fóru þó að rennatvær grímur á fólk og jafn- vel voru nokkrir sem ekki nenntu að sitja í gegnum fleiri brandara en vandamálið var að brand- arastíllinn þróaðist ekki, þetta var bara meira og meira af því sama og þrátt fyrir að hann hefði að eigin sögn sótt ?meiri inn- blástur? í graspokann sinn í hléinu þá gekk það eiginlega ekki upp. Kevin Smith var semsé frábær, fyndinn og skemmtilegur. Fyrir hlé. Frábær, fyndinn og skemmtilegur - fyrir hlé » Vandamálið var aðbrandarastíllinn þró- aðist ekki, þetta var bara meira og meira af því sama. Brandarakall Leikstjórinn Kevin Smith var skemmtilegur fyrir hlé. Salzburg er ekki stór borg, u.þ.b 160.000 íbúar en mitt á meðal óp- erusöngvara og strengjaleikara eru fjórar íslenskar hljómsveitir starf- andi í borginni. Föstudaginn 2. des- ember standa www.mYOUsic.is, Club Jazzit og Musikladen að ís- lensku tónlistarkvöldi í borginni. Fram koma Third Culture Kid, sólóverkefni Hjartar Hjörleifs- sonar, BaadRoots, rokk/djass-tríó Haraldar Guðmundssonar, sem einnig er umboðsmaður hljómsveit- arinnar Groundfloor sem hefur síð- an 2008 verið mjög virk í tónleika- haldi í Austurríki, Þýskalandi og á Ítalíu. Einnig er hljómsveitin High- andLow starfandi í Salzburg en það er hliðarverkefni trommara Gro- undfloor, Þorvaldar Þorvaldssonar. Að endingu stendur söngkonan Harpa Þorvaldsdóttir fyrir djass- kvintettinum Sound Post. Hægt er að hlusta á og fylgjast með fréttum af tónlistarlífi Íslendingana í Salz- burg á www.mYOUsic.is. Fjórar íslenskar sveitir í Salzburg Ljósmynd/Adriaan de Wit Virkni Haraldur Guðmundsson kemur fram á Íslendingakvöldinu. FRÁBÆR TÓNLIST - MÖGNU Ð DANSATR IÐI EINN FYRIR ALLA - ALLIR FYRIR EINN NÝJASTA ÆVINTÝRIÐUM BANGSANN SEM ALLIR ELSKA MYNDINSEMALLIRERUAÐTALAUM SEMÓVÆNTASTASMELLÁRSINS. BYGGÐÁMETSÖLUBÓKINNI HÚSHJÁLPINEFTIRKATHRYNSTOCKETT. ?SÍGILD FRÁ FYRSTA DEGI? - USWEEKLY HHHH ?BESTA KVIKMYND ÁRSINS? - CBS TV HHHH ?STÓRKOSTLEG? - ABC TV HHHH ?FYNDIN, TILKOMUMIKIL? - BACKSTAGE HHHH ROWAN ATKINSON HHH - K.I. -PRESSAN.IS- OK HHHHH - THE SUN HHHH MIÐASALA Á WWW.SAMBIO.IS TOWERHEIST kl. 5:40 -8 -10:20 2D 12 TOWERHEIST kl. 5:50 -8 -10:20 2D VIP IDESOFMARCH kl. 5:40 -8 -10:20 2D 14 THEHELP kl. 5:50 -8:20 -10:20 2D L THEINBETWEENERS kl. 5:50 -8 -10:20 2D 16 FOOTLOOSE kl. 5:50 2D 10 JOHNNYENGLISHREBORN kl. 8 2D 7 / ÁLFABAKKA IDESOFMARCH kl. 8 - 10:30 2D 14 THEINBETWEENERS kl. 8 - 10:30 2D 16 THEHELP kl. 9 2D L ÆVINTÝRITINNA Enskt tal kl. 5:40 -8 -10:30 3D 7 ÞÓR kl. 5:40 3D L THETHREEMUSKETEERS kl. 5:40 3D 12 FOOTLOOSE kl. 5:40 2D 10 THEIDESOFMARCH kl. 10:20 2D 14 TOWERHEIST kl. 8 2D 12 ÆVINTÝRITINNA Enskt tal kl. 5:30 3D 7 WHAT´ SYOURNUMBER kl. 5:40 - 8 - 10:20 2D 12 / EGILSHÖLL / KRINGLUNNI / KEFLAVÍK / AKUREYRI / SELFOSSI THEIDESOFMARCH kl. 5:40 - 8 - 10:20 2D 14 THEINBETWEENERS kl. 10:20 2D 16 THEHELP kl. 5:40 - 8:30 2D L THETHREEMUSKETEERS kl. 8 3D 12 BANGSÍMON Íslenskt tal kl. 6 2D L THEIDESOFMARCH kl. 8 2D 14 THEINBETWEENERS kl. 10:20 2D 16 THEHELP kl. 5:30 2D L THETHREEMUSKETEERS kl. 6 - 10:20 2D 12 THE SKIN I LIVE IN kl. 8 2D 16 SÝND Í ÁLFABAKKA, EGILSHÖLL, KRINGLUNNI, AKUREYRI OG KEFLAVÍK SÝND Í EGILSHÖLL, KRINGLUNNI OG AKUREYRI SÝND Í ÁLFABAKKA OG KEFLAVÍK SÝND Í ÁLFABAKKA, EGILSHÖLL, KRINGLUNNI OG AKUREYRI SÝND Í KRINGLUNNI VINSÆLASTA BRESKA MYND FYRR OG SÍÐAR Í BRETLANDI MÖGNUÐ GAMANMYND THETHING kl. 8 - 10:20 2D 16 JÓNOGSÉRAJÓN kl. 6 2D L JOHNNYENGLISHREBORN kl. 8 2D 7 KILLERELITE kl. 10:10 2D 16 ÆVINTÝRITINNA Enskt tal kl. 6 2D 7 SÝND Í ÁLFABAKKA, EGILSHÖLL, KRINGLUNNI OG AKUREYRI SÝND Í ÁLFABAKKA OG EGILSHÖLL 100/100 PHILADELPHIA INQUIRER 91/100 ENTERTAINMENT WEEKLY 88/100 ROLLING STONE SVIKRÁÐ M A G N A Ð U R Þ R I L L E R SÝND Í ÁLFABAKKA OG SELFOSSI á 3D sýningar 1 0 0 0 k r . Tilboð 7 5 0 k r . Tilboð 7 5 0 k r . Tilboð 7 5 0 k r . Tilboð 7 5 0 k r . Tilboð 7 5 0 k r . Tilboð 7 5 0 k r . Tilboð 7 5 0 k r . Tilboð 7 5 0 k r . GILDIR EKKI Á ÍSLENSKAR OG VIP MYNDIRÞRIÐJUDAGSBÍÓ Í DAG - 2D 750kr. - 3D 1.000kr. NÝIR MATREIÐSLUÞÆTTIR Í MBL SJÓNVARPI! UNDIR 2.000 KR. MATUR FYRIR FJÓRA

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.