Morgunblaðið - 15.11.2011, Blaðsíða 29

Morgunblaðið - 15.11.2011, Blaðsíða 29
MENNING 29 MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 15. NÓVEMBER 2011 Ragnar Jónasson skyggn-ist eftir rótum sínum ásýningunni „Rætur“sem nú stendur yfir í Galleríi Ágúst við Baldursgötu. Þar sýnir hann skúlptúra, málverk og ljósmyndaverk. Skúlptúrarnir fanga strax athyglina þar sem þeir standa eins og verur eða fígúrur á miðju gólfi. Áferðin og sanseraður liturinn kveikir löngun til að heilsa upp á þessa furðuskapnaði og gaumgæfa þá. Verkin eru samsett af vösum og styttum og þakin storknuðum taumum af seigu efni á þann hátt að upp í hugann koma leirmunir úr smiðju Glits með til- heyrandi náttúruvísunum, en líka ævintýraverur ættaðar úr sagna- heimi. Í sýningartexta nefnir Ragnar að hann leiti rótanna í bernskuminningum og úrvinnsla hans er fersk og skemmtileg. Á vegg þar hjá sjást tölvuunnar ljósmyndir þar sem náttúran – mosi og hraun – fær á sig dálítið vélrænt og jafnframt kúbískt svip- mót. Myndheimur Ragnars á ræt- ur í náttúrunni ekki síður en bernskunni og hann vísar til nátt- úrutúlkunar í ýmiss konar mynd- gerð eða hönnun. Náttúruvitund er innbyggð í íslenska sjálfsemd – og þá einnig hin afleidda eða um- breytta náttúra í menningunni. Í málverkunum þreifar Ragnar með áhugaverðum hætti á efnis- legum eiginleikum akrýlmálning- arinnar og skynrænum eigindum lita. Flöt litaskæni eru vandlega skorin og sett saman í þrívíðu samhengi með skírskotun til ým- issa stílbragða í sögu málverksins jafnt sem í hönnunarsögu. Í heild er hér um að ræða sjón- rænt grípandi sýningu sem bygg- ist á næmri efniskennd og form- hugsun, áhuga á efnismenningunni – áferð, lögun og sögu ýmissa hluta – og minningunum sem þeir vekja. Þreifað á minningum Skúlptúrar Ragnars „Áferðin og sanseraður liturinn kveikir löngun til að heilsa upp á þessa furðuskapnaði og gaumgæfa þá.“ Gallerí Ágúst Til 20. nóvember 2011. Opið fös.- sun. kl. 13-17 og eftir samkomulagi. Aðgang- ur ókeypis. ANNA JÓA MYNDLIST Ragnar Jónasson – Rætur bbbmn Ljósmynd þýska myndlistarmanns- ins Andreas Gursky, Rhein II, frá árinu 1999, var í liðinni viku slegin hæstbjóðanda á uppboði hjá Chris- tie’s fyrir 4,3 milljónir dala, eða um hálfan milljarð króna. Er þetta dýr- asta ljósmyndaverk sögunnar. Verkið er þriggja metra langt, eitt af sex tölusettum eintökum. Fjögur eintök eru í virtum listasöfnum, þar á meðal í MoMa og Tate Modern. Eins og flest önnur ljósmynda- verk þýska ljósmyndarans síðan á tí- unda áratugnum, hefur tölvu- tækninni verið beitt við vinnslu þess. Um langt skeið lét Gursky sig dreyma um að sýna Rínarfljót frá ákveðnu sjónarhorni en losaði sig síðan við ákveðin atriði í frummynd- inni sem trufluðu hann. Eftir stend- ur þessi naumhyggjulega og tæra túlkun listamannsins, „ekki sér- stakur hluti fljótsins heldur frekar einskonar draumsýn af vatninu sem finnur sér leið um landslagið,“ eins og sérfræðingur uppboðshússins túlkar verkið. Kaupverðið var talsvert hærra en matsverð, sem var 2,5 til 3,5 millj- ónir dala. Fyrra metverð fyrir ljósmynd var sett í maí síðastliðnum þegar verkið Untitled#96, frá 1981, eftir Cindy Sherman var slegið kaupanda hjá Christie’s fyrir 2,7 milljónir dala. Annað verk eftir Gursky er það fjórða dýrasta en það var selt hjá Sotheby’s fyrir 3,3 miljónir dala fyr- ir fjórum árum. Fjórar dýrustu ljós- myndirnar eru eftir samtíma- listamenn en fimmta á listanum er verk eftir Edward Steichen frá 1904. Sló met Þriggja metra langt ljósmyndaverk eftir Gursky, Rhein II, var slegið hæstbjóðanda fyrir hálfan milljarð. Er dýrasta ljós- mynd sögunnar Svartur hundur prestsins (Kassinn) Lau 19/11 kl. 19:30 22.s. Fim 24/11 kl. 19:30 24.s. Fim 1/12 kl. 19:30 27.s. Sun 20/11 kl. 19:30 23.s. Fös 25/11 kl. 19:30 25.s. Fös 2/12 kl. 19:30 28.s. Feykilega skemmtileg leikhúsupplifun! Hreinsun (Stóra sviðið) Lau 19/11 kl. 19:30 7.sýn Fös 25/11 kl. 19:30 10.sýn Lau 10/12 kl. 19:30 13.sýn Sun 20/11 kl. 19:30 8.sýn Fös 2/12 kl. 19:30 11.sýn Sun 11/12 kl. 19:30 14.sýn Fim 24/11 kl. 19:30 9.sýn Lau 3/12 kl. 19:30 12.sýn Atriði í sýningunni geta vakið óhug. Allir synir mínir (Stóra sviðið) Fim 17/11 kl. 19:30 23.sýn Fös 18/11 kl. 19:30 24.sýn Lau 26/11 kl. 19:30 25.sýn Aukasýningar í nóvember! Judy Garland (Þjóðleikhúskjallarinn) Sun 20/11 kl. 22:00 8. sýn Lau 3/12 kl. 22:00 9.sýn Uppnám (Þjóðleikhúskjallarinn) Fös 25/11 kl. 22:00 Fös 2/12 kl. 22:00 Lau 10/12 kl. 22:00 Leitin að jólunum (Þjóðleikhúsið) Sun 27/11 kl. 11:00 Lau 3/12 kl. 14:30 Lau 10/12 kl. 13:00 Sun 27/11 kl. 13:00 Sun 4/12 kl. 11:00 Lau 10/12 kl. 14:30 Sun 27/11 kl. 14:30 Sun 4/12 kl. 13:00 Sun 11/12 kl. 11:00 Lau 3/12 kl. 11:00 Sun 4/12 kl. 14:30 Sun 11/12 kl. 13:00 Lau 3/12 kl. 13:00 Lau 10/12 kl. 11:00 Aðventuævintýri Þjóðleikhússins sjöunda leikárið í röð! Miðasala sími: 571 5900 ALVÖRUMENN “Hér er valinn maður í hverju rúmi... Leikurinn er upp á fimm stjörnur.” -Elísabet Brekkan, Fréttablaðið. - harpa alþýðunnar FÖS 28/10 L AU 29/10 FÖS 04/11 L AU 05/11 FÖS 1 1 / 1 1 L AU 12 /11 FÖS 18/11 FIM 24/11 FÖS 25/11 L AU 26/11 FÖS 02 /12 FÖS 09/12 L AU 10/12 KL . 20:00 KL . 20:00 KL . 20:00 KL . 20:00 KL . 20:00 KL . 20:00 KL . 20:00 KL . 20:00 KL . 20:00 KL . 20:00 KL . 20:00 KL . 20:00 KL . 20:00 Ö Ö Ö U Afinn – HHHH JVJ. DV Galdrakarlinn í Oz (Stóra sviðið) Lau 19/11 kl. 14:00 19.k Sun 4/12 kl. 14:00 24.k Lau 7/1 kl. 14:00 30.k Sun 20/11 kl. 14:00 20.k Lau 10/12 kl. 14:00 25.k Sun 8/1 kl. 14:00 31.k Sun 20/11 kl. 17:00 aukas Sun 11/12 kl. 14:00 26.k Lau 14/1 kl. 14:00 Lau 26/11 kl. 14:00 21.k Lau 17/12 kl. 14:00 aukas Sun 15/1 kl. 14:00 Sun 27/11 kl. 14:00 22.k Sun 18/12 kl. 14:00 27.k Lau 21/1 kl. 14:00 Lau 3/12 kl. 14:00 23.k Mán 26/12 kl. 14:00 28.k Sun 22/1 kl. 14:00 Lau 3/12 kl. 17:00 aukas Mán 26/12 kl. 17:00 29.k Lau 28/1 kl. 14:00 Einn vinsælasti fjölskyldusöngleikur allra tíma Kirsuberjagarðurinn (Stóra sviðið) Mið 16/11 kl. 20:00 6.k Lau 26/11 kl. 20:00 aukas Fim 8/12 kl. 20:00 11.k Fös 18/11 kl. 20:00 aukas Sun 27/11 kl. 20:00 9.k Sun 11/12 kl. 20:00 12.k Lau 19/11 kl. 20:00 7.k Fim 1/12 kl. 20:00 aukas Fös 16/12 kl. 20:00 13.k Mið 23/11 kl. 20:00 8.k Sun 4/12 kl. 20:00 10.k Sannkölluð leikhúsperla um ástir, drauma og vonir NEI, RÁÐHERRA! (Stóra sviðið) Fös 25/11 kl. 19:00 15.k Fös 9/12 kl. 19:00 Fös 2/12 kl. 20:00 Lau 10/12 kl. 14:00 Gríman: Áhorfendasýning ársins 2011 Gyllti drekinn (Nýja sviðið) Mið 16/11 kl. 20:00 3.k Lau 26/11 kl. 19:00 7.k Lau 10/12 kl. 20:00 Fim 17/11 kl. 20:00 aukas Sun 27/11 kl. 20:00 8.k Sun 11/12 kl. 20:00 Fös 18/11 kl. 19:00 4.k Fim 1/12 kl. 20:00 9.k Fös 16/12 kl. 20:00 Lau 19/11 kl. 19:00 6.k Sun 4/12 kl. 20:00 10.k Sun 20/11 kl. 20:00 5.k Fim 8/12 kl. 20:00 11.k 5 leikarar, 17 hlutverk og banvæn tannpína Elsku Barn (Nýja Sviðið) Fim 24/11 kl. 20:00 1.k Fös 2/12 kl. 20:00 3.k Fös 9/12 kl. 20:00 5.k Fös 25/11 kl. 20:00 2.k Lau 3/12 kl. 20:00 4.k Nístandi saga um sannleika og lygi. Hlaut 7 Grímutilnefningar á síðasta leikári Jesús litli (Litla svið) Lau 26/11 kl. 19:00 1.k Mið 30/11 kl. 20:00 5.k Fim 8/12 kl. 20:00 8.k Lau 26/11 kl. 21:00 2.k Fim 1/12 kl. 20:00 aukas Sun 11/12 kl. 20:00 9.k Sun 27/11 kl. 20:00 3.k Sun 4/12 kl. 20:00 6.k Þri 29/11 kl. 20:00 4.k Mið 7/12 kl. 20:00 7.k Mannbætandi upplifun! Grímusýning ársins 2010 Afinn (Litla sviðið) Fös 18/11 kl. 20:00 13.k Lau 19/11 kl. 20:00 14.k Hlýlegt gamanverk með stórt hjarta. Síðustu sýningar Eldfærin (Litla sviðið) Sun 20/11 kl. 13:00 Sun 27/11 kl. 13:00 lokas Leikhústöfrar fyrir börn á öllum aldri. Síðustu sýningar

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.