Morgunblaðið - 03.12.2011, Síða 46
46 MINNINGAR
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 3. DESEMBER 2011
AÐVENTKIRKJAN:
Aðventkirkjan Reykjavík | Samkoma í dag,
laugardag, kl. 11 hefst með biblíufræðslu fyrir
börn, unglinga og fullorðna. Einnig er boðið
upp á biblíufræðslu á ensku. Guðsþjónusta kl.
12. Manfred Lemke prédikar.
Aðventkirkjan Vestmannaeyjum | Sam-
koma í dag, laugardag, kl. 11. Boðið upp á
biblíufræðslu fyrir börn og fullorðna. Guðþjón-
usta kl. 12. Bein útsending frá kirkju aðvent-
ista í Reykjavík. Manfred Lemke prédikar þar.
Aðventsöfnuðurinn Suðurnesjum | Sam-
koma í dag, laugardag, kl. 11 í Reykjanesbæ
hefst með biblíufræðslu. Guðþjónusta kl. 12.
Þóra Jónsdóttir prédikar.
Aðventsöfnuðurinn Árnesi | Samkoma á
Selfossi í dag, laugardag, kl. 10, hefst með
biblíufræðslu fyrir börn og fullorðna. Guðsþjón-
usta kl. 11. Jens Danielsen prédikar.
Aðventsöfnuðurinn Hafnarfirði | Samkoma
í Loftsalnum í dag, laugardag, hefst með fjöl-
skyldusamkomu kl. 11. Eric Guðmundsson
prédikar. Biblíufræðsla fyrir alla kl. 11.50.
Boðið upp á biblíufræðslu á ensku.
Samfélag Aðventista á Akureyri | Sam-
koma í Gamla Lundi í dag, laugardag, hefst kl.
11 með biblíufræðslu fyrir börn og fullorðna.
Messa kl. 12.
AKRANESKIRKJA | Aðventuhátíð kl. 17 á
Hjúkrunar- og dvalarheimilinu Höfða. Aðventu-
hátíð kl. 20 í safnaðarheimilinu Vinaminni.
Dagskrá í tali og tónum. Ræðumaður er Unnur
H. Arnardóttir.
AKUREYRARKIRKJA | Messa kl. 11. Prest-
ur er sr. Svavar Alfreð Jónsson, félagar úr
messuhópi aðstoða og félagar úr kór Akureyr-
arkirkju syngja. Organisti er Eyþór Ingi Jóns-
son. Sunnudagaskóli kl. 11. Umsjón hafa
Sunna Dóra Möller og Ásta Magnúsdóttir.
ÁRBÆJARKIRKJA | Jólagospel kl. 11. Sr.
Jón Helgi Þórarinsson. Sunnudagaskólinn kl.
11. Aðventukvöld kl. 20. Ræðumaður er
Magnús Pétursson ríkissáttasemjari. Maria
Cederborg leikur á þverflautu. Börn frá Tón-
skóla Sigursveins. Börn úr STN og TTT-starfi
kirkjunnar verða með helgileik. Kirkjukór Ár-
bæjarkirkju syngur, Nathalia Druzin Halldórs-
dóttir syngur einsöng. Barnakórinn syngur
nokkur lög. Kynnir kvöldsins er Svanhildur
Árnadóttir sóknarnefndarkona. Piparkökur og
súkkulaði á eftir.
ÁSKIRKJA | Messa og barnastarf kl. 11. Sr.
Sigurður Jónsson sóknarprestur prédikar og
þjónar fyrir altari. Ásdís P. Blöndal djákni ann-
ast samveru sunnudagaskólans. Aðventuhá-
tíð kl. 16. Kór Áskirkju og Hljómeyki syngja,
fermingarbörnin boða fögnuð aðventunnar og
börn úr TTT-starfinu leika jólahelgileik. Ræðu-
maður er Andrés Magnússon, fram-
kvæmdastjóri Samtaka verslunar og þjónustu.
Almennur söngur, ljóðalestur, ritningarorð og
bæn. Súkkulaði og piparkökur í boði sókn-
arnefndar Áskirkju og Safnaðarfélags
Ásprestakalls.
ÁSTJARNARKIRKJA | Fjölskylduguðsþjón-
usta kl. 11. Barnakór Ástjarnarkirkju syngur
undir stjórn Helgu Þórdísar Guðmundsdóttur.
Haraldur Skúlason leikur á horn. Hólmfríður
Sigríður Jónsdóttir og starfsfólk sunnudaga-
skólans segja söguna um hirðana. Prestur er
sr. Kjartan Jónsson. Kakó, piparkökur og
mandarínur á eftir.
BESSASTAÐAKIRKJA | Aðventumessa kl.
11. Kvenfélagskonur þjóna í messunni ásamt
presti og djákna safnaðarins. Hugleiðingu flyt-
ur Sigríður Rósa Magnúsdóttir, nemendur í
Tónlistarskóla Álftaness leika á hljóðfæri.
Álftaneskórinn syngur, organisti er Bjartur Logi
Guðnason. Gréta Konráðsdóttir djákni og sr.
Hans Guðberg Alfreðsson.
BESSASTAÐASÓKN | Litlu jólin kl. 11 í
Brekkuskógum. Umsjón hafa Auður, Heiða
Lind og Baldvin ásamt yngri leiðtogum.
BORGARNESKIRKJA | Aðventusamkoma kl.
20. Ræðumaður Heiðar Lind Hansson sagn-
fræðingur. Kirkjukórinn syngur undir stjórn
Steinunnar Árnadóttur. Ungmenni lesa ljóð og
flytja tónlist, ritningarlestur og bænagjörð.
Hressing í safnaðarheimili á eftir. Aðventu-
samkoma á Dvalarheimili aldraðra á þriðjudag
kl. 20. Prestur er Þorbjörn Hlynur Árnason.
BREIÐHOLTSKIRKJA | Messa kl. 11. Prest-
ur er sr. Bryndís Malla Elídóttir. Lesarar eru
Karl S. Karlsson og Ingi Garðar Magnússon.
Gerðubergskórinn syngur, stórnandi er Kári
Friðriksson, organisti er Örn Magnússon.
Sunnudagaskóli á sama tíma. Aðventukaffi á
eftir.
BÚSTAÐAKIRKJA | Barnamessa kl. 11.
Söngur, fræðsla og bæn. Guðsþjónusta kl.
14. Kór Bústaðakirkju syntur, organisti er Ant-
onia Hevesi. Kaffi á eftir.
DIGRANESKIRKJA | Messa og sunnudaga-
skóli kl. 11. Sameginlegt upphaf. Prestur er
sr. Magnús Björn Björnsson. Tónlistarflutn-
ingur er á vegum Þorvaldar Halldórssonar. Sjá
www.digraneskirkja.is
DÓMKIRKJAN | Messa kl. 11. Sr. Anna Sig-
ríður Pálsdóttir prédikar, sr. Hjálmar Jónsson
þjónar fyrir altari. Dómkórinn syngur, organisti
er Kári Þormar. Sunnudagsskóli kl. 11.
EGILSSTAÐAKIRKJA | Aðventukvöld kl. 18.
FELLA- og Hólakirkja | Fjölskylduguðsþjón-
usta kl. 11. Prestur sr. Guðmundur Karl
Ágústsson og Ragnhildur Ásgeirsdóttir djákni
þjóna. Organisti er Guðný Einarsdóttir. Börn og
foreldrar af Krílasálmanámskeiði haustsins
taka þátt í guðsþjónustunni.
FRÍKIRKJAN Keafas | Jólabasar kirkjunnar
kl. 13-17. Einnig verður happdrætti með vinn-
ingum á öllum miðum. Til sölu verða kökur og
annað bakkelsi ásamt gjafavörum, bókum,
tónlist o.fl. Sunnudagaskólabörnin halda sýn-
ingu á verkum sínum. Lifandi tónlist allan tím-
ann og vöfflur, kaffi og gos verða til sölu.
FRÍKIRKJAN Hafnarfirði | Sunnudagaskóli
kl. 11. Aðventukvöldvaka kl. 20. Dagskrá í tali
og tónum. Kór og hljómsveit kirkjunnar flytur
aðventu- og jólalög.
FRÍKIRKJAN Reykjavík | Aðventukvöld kl.
20. Kór Fríkirkjunnar býður upp á tónlistar-
dagskrá, undir stjórn Önnu Sigríðar Helgadótt-
ur söngkonu og við undirleik Aðalheiðar Þor-
steinsdóttur organista. Ræðumaður er Þráinn
Bertelsson, rithöfundur og þingmaður. Prest-
arnir sr. Hjörtur Magni og sr. Bryndís stýra dag-
skránni og flytja ritningalestur. Hefðbundin að-
ventuguðsþjónusta kl. 14.
GARÐAKIRKJA | Aðventumessa kl. 14. Fé-
lagar úr kór Vídalínskirkju leiða sönginn, org-
anisti er Jóhann Baldvinsson og prestur er
Hans Guðberg Alfreðsson.
GLERÁRKIRKJA | Messa og barnastarf kl.
11. Sameiginlegt upphaf. Sr. Gunnlaugur
Garðarsson þjónar. Félagar úr Kór Glerárkirkju
leiða söng. Aðventukvöld kl. 20. Pétur Björgvin
Þorsteinsson djákni flytur hugvekju, kórar
kirkjunnar koma fram og kvöldið endar á ljósa-
athöfn fermingarbarna.
GRAFARVOGSKIRKJA | Guðþjónusta kl. 11.
Sr. Vigfús Þór Árnason prédikar og þjónar fyrir
altari. Kór kirkjunnar syngur, organisti er Há-
kon Leifsson. Sunnudagaskóli kl. 11. Sr. Lena
Rós Matthíasdóttir og undirleikari er Stefán
Birkisson. Guðsþjónusta á Hjúkrunarheimilinu
Eir kl. 13.30. Sr. Vigfús Þór Árnason prédikar
og þjónar fyrir altari. Þorvaldur Halldórsson
leikur og syngur aðventulög frá kl. 13.
Borgarholtsskóli Sunnudagaskóli kl. 11.
Umsjón hafa Þóra Björg Stefánsdóttir og Linda
Jóhannsdóttir. Jólagospelmessa kl. 17. Sr.
Guðrún Karlsdóttir prédikar og þjónar fyrir alt-
ari. Vox Populi syngur ásamt hljómsveit, org-
anisti og kórstjóri er Guðlaugur Viktorsson.
GRENSÁSKIRKJA | Morgunmatur kl. 10 og
bænastund kl. 10.15. Barnastarf kl. 11, um-
sjón hafa Helga og Nanda María. Messa kl.
11. Altarisganga. Samskot til ABC-
barnahjálpar. Messuhópur þjónar. Kirkjukór
Grensáskirkju syngur og organisti er Árni Ar-
inbjarnarson. Prestur er sr. Petrína Mjöll Jó-
hannesdóttir. Molasopi á eftir. Hversdags-
messa með Þorvaldi Halldórssyni á fimmtudag
kl. 18.10.
GUÐRÍÐARKIRKJA Grafarholti | Fjöl-
skyldumessa kl. 11. Kveikt á aðventukerti.
Börn úr frístundaheimilinu Stjörnulandi flytja
leikrit um Jónas í hvalnum og börn úr frísunda-
heimilinu Fjósinu syngja. Aðventukvöld kl. 17.
Hugleiðingu flytur Árni Þorlákur Guðnason
æskulýðsfulltrúi, kór Guðríðarkirkju syngur
undir stjórn Hrannar Helgadóttur og barnakór-
arnir syngja, stjórn. Berglind Björgúlfsdóttir.
Sr. Sigríður Guðmarsdóttir leiðir stundina.
HAFNARFJARÐARKIRKJA | Fjölskyldu-
messa kl. 11. Barnakór kirkjunnar syngur við
athöfnina og flytur helgileik. Stjórnandi kórs-
ins er Helga Loftsdóttir, undirleikari er Anna
Magnúsdóttir. Sr. Guðbjörg Jóhannesdóttir
þjónar og organisti er Guðmundur Sigurðsson.
HALLGRÍMSKIRKJA | Messa og barnastarf
kl. 11. Sr. Jón Dalbú Hróbjartsson prédikar og
þjónar fyrir altari ásamt sr. Guðlaugu Helgu Ás-
geirsdóttur og hópi messuþjóna. Karlakór
Reykjavíkur syngur undir stjórn Friðriks S.
Kristinssonar. Organisti Björn Steinar Sól-
bergsson.
HÁTEIGSKIRKJA | Messa og barnaguðsþjón-
usta kl. 11. Páll Ágúst og Hreinn sjá um barna-
guðsþjónustuna. Organisti er Douglas A.
Brotchie og prestur er sr. Irma Sjöfn Ósk-
arsdóttir héraðsprestur.
HJALLAKIRKJA Kópavogi | Guðsþjónusta
kl. 11. Sr. Sigurjón Árni Eyjólfsson þjónar. Fé-
lagar úr kór kirkjunnar syngja og leiða safn-
aðarsöng. Organisti er Jón Ólafur Sigurðsson.
Sunnudagaskóli kl. 13. Skólakór Snælands-
skóla sýnir helgileik. Stjórnandi Sigurlaug Arn-
ardóttir. Aðventutónleikar Kórs Hjallakirkju kl.
20. Kórinn flytur aðventu- og jólalög frá ýms-
um tímum og löndum. Einsöngvarar koma úr
röðum kórfélaga. Undirleikari er Julian Hew-
lett. Söngstjóri er Jón Ólafur Sigurðsson.
HJÁLPRÆÐISHERINN Akureyri | Bæna-
stund kl. 16.30. Almenn samkoma kl. 17.
HJÁLPRÆÐISHERINN Reykjavík | Sam-
koma kl. 20. Gestir eru Prison Fellowship.
HRAFNISTA Reykjavík | Messa kl. 14 í
samkomusalnum Helgafelli. Nemendur úr Tón-
listarskóla Reykjavíkur spila á klarinett og bas-
saklarínettu. Þær heita Áslaug Rún Magnús-
dóttir, Auður Edda Erlendsdóttir, Halla
Heimisdóttir, Súsanna Ernst Friðriksdóttir og
Kristín Edda Egilsdóttir. Organisti er Magnús
Ragnarsson, félagar úr kór Áskirkju syngja
ásamt sönghópi Hrafnistu. Ritningarlestra
lesa Edda Jóhannesdóttir og Kristín Guðsjóns-
dóttir. Sr. Svanhildur Blöndal prédikar og þjón-
ar fyrir altari.
HVÍTASUNNUKIRKJAN Fíladelfía | Fjöl-
skyldusamkoma kl. 11 í umsjá barnastarfs-
ins. Hafliði Kristinsson fjölskylduráðgjafi pré-
dikar. Brauðsbrotning. Cafe Center opið á
eftir. Samkoma á ensku hjá Alþjóðakirkjunni
kl. 14. Helgi Guðnason prédikar.
ÍSLENSKA Kristskirkjan | Samkoma kl.
13.30. Lofgjörð og fyrirbænir. Barnastarf kl.
13.30 í aldursskiptum hópum. Friðrik Schram
predikar. Heilög kvöldmáltíð. Kaffi á eftir.
KAÞÓLSKA Kirkjan:
Péturskirkja, Akureyri | Messa kl. 11 og
laugardag kl. 18.
Þorlákskapella, Reyðarf. | Messa kl. 11 og
19. Virka daga er messa kl. 18.
Jósefskirkja, Hafnarfirði | Messa kl. 10.30
og virka daga kl. 18.30 (nema föstudaga).
Karmelklaustur, Hafnarfirði | Messa kl.
8.30 og virka daga kl. 8.
Barbörukapella, Keflavík | Messa kl. 14.
Kristskirkja, Landakoti | Messa kl. 10.30
og á ensku kl. 18. Virka daga er messa kl. 18.
Maríukirkja við Raufarsel, Rvk | Messa kl.
11 og virka daga kl. 18.30. Laugardaga er
messa á ensku kl. 18.30.
Stykkishólmur | Messa kl. 10 og virka daga
kl. 18.30.
Riftún í Ölfusi | Messa kl. 16.
KEFLAVÍKURKIRKJA | Fjölskyldumessa kl.
11. Leikfélag Keflavíkur flytur atriði úr jóla-
leikriti leikfélagsins. Aðventukvöld kl. 20 með
Karlakór Keflavíkur. Prestur er sr. Skúli S.
Ólafsson.
KFUM og KFUK | Sá Holtavegi 28 kl. 20.
Bænasamvera.
KÓPAVOGSKIRKJA | Barna- og fjölskyldu-
guðsþjónusta kl. 11. Sr. Sigurður Arnarson
prédikar og þjónar fyrir altari. Skólakór Kárs-
nes syngur undir stjórn Þórunnar Björnsdóttur.
Sunnudagaskólinn í kirkjunni í umsjón Þóru
Marteinsdóttur og sr. Sigurðar. Jólaball á eftir í
Borgum. Gengið í kringum jólatré og heyrst
hefur að jólasveinn muni heiðra ballið með
nærveru sinni og gefa góðgæti í poka.
LANGHOLTSKIRKJA | Messa og barnastarf
kl. 11. Kór Vogaskóla syngur undir stjórn
Ágústu Jónsdóttur. Messuþjónar lesa ritning-
arlestra. Sr. Sigrún Óskarsdóttir þjónar fyrir
altari, organisti er Jón Stefánsson. Kaffi og
djús í safnaðarheimilinu á eftir.
LAUGARNESKIRKJA | Messa og sunnu-
dagaskóli kl. 11. Sr. Bjarni þjónar ásamt
Gunnari Gunnarssyni organista, kór Laug-
arneskirkju, sunnudagaskólakennurum og
hópi messuþjóna. Guðsþjónusta kl. 13 í sal
Sjálfsbjargar á höfuðborgarsvæðinu í Hátúni
12. Helgistund kl. 14 í setustofunni í Hátúni
10. Hjónabandið syngur og leikur. Batamessa
kl. 17. Þorvaldur Halldórsson leikur og syngur,
sóknarprestur þjónar ásamt fleiri vinum í bata
sem rifja upp göngulag sporanna 12.
LÁGAFELLSKIRKJA | Sunnudagaskóli kl.
13. Aðventukvöld kl. 20. Ræðumaður verður
Ragnheiður Ríkharðsdóttir, alþingismaður.
Hanna Björk Guðjónsdóttir og Einar Clausen
söngvarar syngja ásamt kirkjukór Lágafells-
sóknar og Skólakór Varmárskóla. Hljóðfæra-
leikarar Matthías Stefánsson, Örnólfur Krist-
jánsson og Eydís Fransdóttir annast tónlistar-
flutning. Stjórnandi Arnhildur Valgarðsdóttir
organisti. Báðir prestar leiða stundina. Veit-
ingar á eftir.
LINDAKIRKJA Kópavogi | Sunnudagaskóli
kl. 11 í Boðaþingi. Í Lindakirkju sýnir Leikhúsið
10 fingur leikritið Jólaleikur. Leikritið er út-
færsla á jólaguðspjallinu, áhersla er á þátt-
töku barnanna. Leikritið verður sýnt í Boða-
þingi viku síðar. Djassmessa kl. 14. Tríó Matta
sax ásamt Áslaugu Helgu leiðir safnaðarsöng-
inn og sr. Guðni Már Harðarson þjónar.
NESKIRKJA | Fjölskylduguðsþjónusta kl. 11.
Barnakórar kirkjunnar syngja, stjórnendur
Hilmar Örn Agnarsson og Steingrímur Þórhalls-
son organisti. Sigurvin Jónsson æskulýðs-
prestur sér um orð og sr. Sigurður Árni Þórð-
arson þjónar til borðs ásamt með unglingum.
Eftir guðsþjónustu verður veisla í safn-
aðarheimilinu.
NJARÐVÍKURKIRKJA Innri | Aðventu-
samkoma kl. 17. Helgileikur í umsjá barna af
Leikskólanum Holti. Nemendur frá Tónlistar-
skóla Reykjanesbæjar koma fram. Stefán H.
Kristinsson organisti stjórnar söng kórs safn-
aðanna og sóknarprestur flytur hugleiðingu.
SAFNKIRKJAN í Árbæjarsafni | Aðventu-
guðsþjónusta kl. 14. Sr. Kristinn Ágúst Frið-
finnsson þjónar fyrir altari og prédikar. Al-
mennur safnaðarsöngur undir stjórn Sigrúnar
Steingrímsdóttur organista.
SALT kristið samfélag | Samkoma kl. 17 í
safnaðarheimili Grensáskirkju. Ræðumaður
Guðlaugur Gunnarsson.
SAUÐÁRKRÓKSKIRJA | Aðventuhátíð kl.
20. Skátar tendra ljós á aðventukransinum
með friðarloganum frá Betlehem. Kirkjukórinn
syngur undir stjórn Rögnvaldar Valbergssonar,
yngstu börnin í skólakór Árskóla syngja. Börn
úr 10-12 ára starfinu leika helgileik og Arnrún
Halla Arnórsdóttir flytur hugvekju. Boðið upp á
súkkulaði og piparkökur á eftir.
SELFOSSKIRKJA | Messa kl. 11. Sr. Kristinn
Ágúst Friðfinnsson þjónar fyrir altari og prédik-
ar. Kirkjukór undir stjórn Jörg Sondermanns
leiðir söng. Sr. Ninna Sif Svavarsdóttir sér um
sunnudagaskólann á sama tíma. Unglingakór
Selfosskirkju syngur. Stjórnandi Edit Molnár.
Árlegir aðventutónleikar kóra á Selfossi kl. 16.
SELJAKIRKJA | Barnamessa kl. 11. Almenn
messa kl. 14. Sr. Ólafur Jóhann Borgþórsson
prédikar og þjónar fyrir altari, kór Seljakirkju
leiðir safnaðarsöng, organisti er Tómas Guðni
Eggertsson. Aðventukvöld kl. 20. Sr. Valgeir
Ástráðsson og Tómas Guðni Eggertsson flytja
aðventudagskrá í tali og tónum ásamt kirkju-
kórnum, barnakórnum og einsöngvurum.
SELTJARNARNESKIRKJA | Messa og
sunnudagaskóli kl. 11 með þátttöku íbúa í
Sefgörðum, Sævargörðum, Neströð, Nesbala
og Lindarbraut. Fulltrúar þeirra lesa ritning-
arlestra og bænir. Gylfi Magnússon dósent,
flytur hugleiðingu og Hallgrímur Magnússon
læknir svarar spurningum um heilsu á að-
ventu. Organisti er Bjarni Þór Jónatansson.
Birna Hallgrímsdóttir leikur á flygil og félagar í
Kammerkórnum syngja. Prestur sr. Bjarni Þór
Bjarnason. Kaffi.
SÓLHEIMAKIRKJA | Kirkjuskóli Mosfells-
prestakalls verður í dag, laugardag kl. 11. Á
eftir verður farið í kertagerðina þar sem föndr-
að verður með kerti. Söngur, sögur. Kaffi og
ávaxtasafi í kertagerðinni.
STAFHOLTSKIRKJA | Hátíðarmessa. Hr. Karl
Sigurbjörnsson biskup prédikar og sr. Elínborg
Sturludóttir þjónar fyrir altari. Organisti er Jón-
ína Erna Arnardóttir. Kirkjukórinn leiðir söng.
Sunnudagaskóli í umsjón sr. Jóns Ásgeirs Sig-
urvinssonar. Á eftir verður boðið til kaffi-
samsætis á nýja prestsetrinu sem verður
formlega tekið í notkun.
STÓRA Vatnshornskirkja | Sameiginlegt að-
ventukvöld safnaðanna í Stóru Vatnshorns-
kirkju kl. 20. Nemendur úr tónlistarskólanum
leika lög og kirkjukór Dalaprestakalls styður
við sönginn undir stjórn Halldórs Þorgils Þórð-
arsonar. Einnig verða flutt ljóð og lesin jóla-
saga. Prestur er sr. Óskar Ingi Ingason.
VALLANESKIRKJA | Aðventuhátíð kl. 16 í
dag, laugardag.
VEGURINN kirkja fyrir þig | Fjölskyldu-
samkoma kl. 14. Brauðsbrotning, barnastarf,
lofgjörð, predikun og fyrirbæn. Högni Valsson
predikar.
VÍDALÍNSKIRKJA | Aðventuguðsþjónusta
með þátttöku Hofsstaðaskóla og sunnu-
dagaskóli kl. 11. Nemendur Hofsstaðaskóla
flytja frumsamin ljóð og sögur. Unnur
Þorgeirsdóttir tónlistarkennari stjórnar
hljóðfæraleik og flutningi á jólatónlist, kór
skólans syngur. Margrét Harðardóttir skóla-
stjóri flytur ávarp og sr. Friðrik J. Hjartar
þjónar, organisti er Jóhann Baldvinsson. Sjá
www.gardasokn.is
VÍÐISTAÐAKIRKJA í Hafnarfirði | Kirkju-
skóli í dag, laugardag, kl. 11. Guðsþjónusta á
sunnudag kl. 11.
Kór Víðistaðasóknar syngur undir stjórn Arn-
gerðar Maríu Árnadóttur. Prestur er sr. Árni
Svanur Daníelsson.
ORÐ DAGSINS:
Teikn á sólu og tungli.
Bólstaðarhlíðarkirkja í Austur-Húnavatnssýslu.
(Lúk. 21)
Tunika
12.990
SMÁRALIND FACEBOOK.COM/SELECTEDICELAND
Kjóll
14.900
Leðurbuxur
24.900
Blússa
11.900
Kjóll
12.900