Morgunblaðið - 03.12.2011, Síða 63

Morgunblaðið - 03.12.2011, Síða 63
MENNING 63 MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 3. DESEMBER 2011 Tilnefningar til bandarísku Grammy-tónlistarverðlaunanna voru kynntar í vikunni en verðlaun- in verða veitt 12. febrúar næstkom- andi. Tónlistarmaðurinn Kanye West hlýtur sjö tilnefningar og þá m.a. fyrir lag ársins, „All of the Lights“ og rappplötu ársins, Watch the Trone“ sem hann vann með Jay-Z og einnig sólóplötuna My Beautiful Dark Twisted Fantasy. Þær breiðskífur sem tilnefndar eru sem breiðskífur ársins eru 21 með Adele, Wasting Light með Foo Fig- hters, Born This Way með Lady Gaga, Doo-Wops & Hooligans með Bruno Mars og Loud með Rihönnu. Verðlaunaflokkar eru 78 á Grammy-verðlaununum og má kynna sér heildarlista tilnefninga á vefnum, slóðin er grammy.com/ nominees. Kanye West með sjöu Margtilnefndur Kanye West. Reuters Helgi Snær Sigurðsson helgisnaer@mbl.is Paul Potts, Jóhanna Guðrún Jóns- dóttir, Jón Ragnar Jónsson, Páll Óskar Hjálmtýsson, Pálmi Gunn- arsson, Ragnhildur Gísladóttir, Sigrún Hjálmtýsdóttir, Svala Kar- ítas Björgvinsdóttir, Sveinn Dúa Hjörleifsson og Örn Elías Guð- mundsson/Mugison. Já, það eru eng- ir aukvisar að fara að syngja á jólatónleikum Björgvins Hall- dórssonar í Laug- ardalshöll í dag, Jólagestum Björgvins, sem haldnir verða í fimmta sinn. Og ekki má gleyma jólastjörnunni ungu, Aroni Hannesi Emilssyni, sem fór með sigur af hólmi í söngkeppn- inni Jólastjarna Stöðvar 2 og N1 en flutningur hans á „What Are Words“ eftir Chris Medina færði honum sigurinn. Tvennir tónleikar verða haldnir í dag, kl. 16 og 21, gamlir Jólagestir snúa aftur og nýir bætast í hópinn. Auk söngvara leikur hjómsveit undir stjórn Þóris Baldurssonar og einnig meðlimir Sinfóníuhljómsveitar Ís- lands, Karlakórinn Þrestir, Barna- kór Kársnesskóla og Gospelkór Ósk- ars Einarssonar. Um listræna stjórnun viðburðarins sér Gunnar Helgason og hann gaf sér stuttan tíma frá æfingum í gær í smáspjall við blaðamann. Gunnar gegndi sama hlutverki á Jólagestum Björgvins í fyrra og segir að sér hafi þótt það virkilega skemmtilegt. „Ég leit á mitt hlutverk sem það að ná betur utan um hvernig kons- ept þetta væri og keyra síðan á fullri ferð á því konsepti. Að fá heildarútlit á allt saman,“ segir Gunnar. „Við er- um að gera svolítið Disney, pínu am- erískt en samt með gömlu, góðu ís- lensku. Þetta er popp en samt glæsilegt,“ svarar Gunnar, spurður að því hvers konar konsept það sé. – Hvað eru þetta eiginlega margir sem koma fram á tónleikunum? „200,“ svarar Gunnar, fyrir utan tæknifólk og förðunarfólk. – Er búið að taka rennsli? „Nei, það er núna á eftir … ég verð eiginlega að hætta í þessu við- tali!“ segir Gunnar hlæjandi og kveður. Kæti Björgvin Halldórsson og Sigrún Hjálmtýsdóttir á æfingu fyrir Jólagesti Björgvins í vikunni. „Við erum að gera svolítið Disney“  Jólatónleikar Björgvins Halldórssonar, Jólagestir Björgvins, verða haldnir í fimmta sinn í dag í Laugardalshöll  Yfir 200 manns koma að tónleikahaldinu Gunnar Helgason www.jolagestir.is - nýr auglýsingamiðill 569-1100 finnur@mbl.is LAUGARÁSBÍÓ Sýningartímar BLITZ Sýnd kl. 8 -10:15 ARTÚR BJARGAR JÓLUN. 3D Sýnd kl. 1:50 (950kr.) - 4 - 6 ARTÚR BJARGAR JÓLUNUM Sýnd kl. 1:50 (700kr.) - 4 JACK AND JILL Sýnd kl. 6 - 8 IMMORTALS 3D Sýnd kl. 8 - 10 BORGRÍKI Sýnd kl. 10:15 HAPPY FEET 2 3D ÍSL TAL Sýnd kl. 4 - 6 HAPPY FEET 2 ÍSL TAL Sýnd kl. 1:50 (700kr.) NÝ ÍSLENSK SPENNUMYND Í ANDA STIEG LARSSON MYNDANNA HHHH ÞÞ. FRÉTTATÍMINN HHHH KHK. MBL 91/100 ENTERTAINMENT WEEKLY HHHH HHH T.V., KVIKMYNDIR.IS / SÉÐ OG HEYRT „HIN FULLKOMNA HELGIDAGASKEMMTUN“ - MARA REINSTEIN/ US WEEKLY ÞAR SEM LÖGIN TAKA ENDA HEFSTRÉTTLÆTIÐ ‚“FERSKASTA OG SKEM- MTILEGASTA JÓLAMYND SÍÐARI ÁRA.“ - MICHAEL RECHTSHAFFEN, HOLLYWOOD REPORTER „SNIÐUG, FYNDIN OG SÆT!“ - KEITH STASKIEWICZ, ENTERTAINMENT WEEKLY HÖRKU SPENNUMYND ÍSLENSKT TAL -bara lúxus sími 553 2075 Miðasala og nánari upplýsingar www.laugarasbio.is Sjáðu n ýja Just in Biebe r myndba ndið í þ rívidd á undan m yndinni! Tilboð í bíó GILDIR Á ALLAR SÝNINGARMERKTAR MEÐ RAUÐU SMÁRABÍÓ HÁSKÓLABÍÓ BORGARBÍÓ 5%NÁNAR Á MIÐI.IS NÁNAR Á MIÐI.IS GLERAUGU SELD SÉR 5% ARTÚR BJARGAR JÓLUNUM 3D KL. 2 - 4 - 6 L / BLITZ KL. 8 16 JACK AND JILL KL. 8 - 10 L / IMMORTALS 3D KL. 10 16 TROPA DE ELITE KL. 5.50 16 / ELÍAS KL. 4 L -A.E.T., MBL -V.J.V., SVARTHOFDI.IS 92% ROTTENTOMATOES ARTÚR BJARGAR JÓLUNUM 3D KL. 1 (TILBOÐ) - 3.40 - 5.50 L ARTÚR BJARGAR JÓLUNUM 2D KL. 1 (TILBOÐ) - 3.40 - 5.50 L ARTÚR BJARGAR JÓLUNUM 3D LÚXUS KL. 1 - 3.40 - 5.50 L BLITZ KL. 8 - 10.10 16 BLITZ LÚXUS KL. 8 - 10.10 16 IMMORTALS 3D KL. 8 - 10.30 16 TROPA DE ELITE KL. 10.20 16 JACK AND JILL KL. 8 - 10.10 L TINNI 3D KL. 1 (TILBOÐ)* AÐEINS LAU - 3.20 - 5.40 - 8 7 ÞÓR 3D KL. 1 (TILBOÐ) - 3.40 - 5.50 L T.V., KVIKMYNDIR.IS / SÉÐ & HEYRT ARTÚR BJARGAR JÓLUNUM 3D KL. 3.40 (TILBOÐ) - 5.50 L ARTHUR CHRISTMAS 3D ÁN TEXTA KL. 5.50 L TROPA DE ELITE KL. 8 - 10.30 16 IMMORTALS 3D KL. 8 - 10.30 16 JACK AND JILL KL. 3.40 (TILBOÐ) - 5.50 - 8 - 10.10 L IN TIME KL. 8 - 10.30 12 ELDFJALL KL. 3.30 - 5.45 L ÞÓR 3D KL. 3.30 (TILBOÐ) L HEFURÐU VELT ÞVÍ FYRIR ÞÉR HVERNIG MAÐUR FER AÐ ÞVÍ AÐ AFHENDA TVO MILLJARÐA GJAFA Á EINNI NÓTTU? Sjáðu nýja myndbandið með JUSTIN BIEBER í þrívídd á undan myndinni! Momoka „Gorgeous“ My spirit is big and bold Kimmidoll á Íslandi Ármúla 38 | Sími 588 5011

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.