Morgunblaðið - 03.12.2011, Qupperneq 63

Morgunblaðið - 03.12.2011, Qupperneq 63
MENNING 63 MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 3. DESEMBER 2011 Tilnefningar til bandarísku Grammy-tónlistarverðlaunanna voru kynntar í vikunni en verðlaun- in verða veitt 12. febrúar næstkom- andi. Tónlistarmaðurinn Kanye West hlýtur sjö tilnefningar og þá m.a. fyrir lag ársins, „All of the Lights“ og rappplötu ársins, Watch the Trone“ sem hann vann með Jay-Z og einnig sólóplötuna My Beautiful Dark Twisted Fantasy. Þær breiðskífur sem tilnefndar eru sem breiðskífur ársins eru 21 með Adele, Wasting Light með Foo Fig- hters, Born This Way með Lady Gaga, Doo-Wops & Hooligans með Bruno Mars og Loud með Rihönnu. Verðlaunaflokkar eru 78 á Grammy-verðlaununum og má kynna sér heildarlista tilnefninga á vefnum, slóðin er grammy.com/ nominees. Kanye West með sjöu Margtilnefndur Kanye West. Reuters Helgi Snær Sigurðsson helgisnaer@mbl.is Paul Potts, Jóhanna Guðrún Jóns- dóttir, Jón Ragnar Jónsson, Páll Óskar Hjálmtýsson, Pálmi Gunn- arsson, Ragnhildur Gísladóttir, Sigrún Hjálmtýsdóttir, Svala Kar- ítas Björgvinsdóttir, Sveinn Dúa Hjörleifsson og Örn Elías Guð- mundsson/Mugison. Já, það eru eng- ir aukvisar að fara að syngja á jólatónleikum Björgvins Hall- dórssonar í Laug- ardalshöll í dag, Jólagestum Björgvins, sem haldnir verða í fimmta sinn. Og ekki má gleyma jólastjörnunni ungu, Aroni Hannesi Emilssyni, sem fór með sigur af hólmi í söngkeppn- inni Jólastjarna Stöðvar 2 og N1 en flutningur hans á „What Are Words“ eftir Chris Medina færði honum sigurinn. Tvennir tónleikar verða haldnir í dag, kl. 16 og 21, gamlir Jólagestir snúa aftur og nýir bætast í hópinn. Auk söngvara leikur hjómsveit undir stjórn Þóris Baldurssonar og einnig meðlimir Sinfóníuhljómsveitar Ís- lands, Karlakórinn Þrestir, Barna- kór Kársnesskóla og Gospelkór Ósk- ars Einarssonar. Um listræna stjórnun viðburðarins sér Gunnar Helgason og hann gaf sér stuttan tíma frá æfingum í gær í smáspjall við blaðamann. Gunnar gegndi sama hlutverki á Jólagestum Björgvins í fyrra og segir að sér hafi þótt það virkilega skemmtilegt. „Ég leit á mitt hlutverk sem það að ná betur utan um hvernig kons- ept þetta væri og keyra síðan á fullri ferð á því konsepti. Að fá heildarútlit á allt saman,“ segir Gunnar. „Við er- um að gera svolítið Disney, pínu am- erískt en samt með gömlu, góðu ís- lensku. Þetta er popp en samt glæsilegt,“ svarar Gunnar, spurður að því hvers konar konsept það sé. – Hvað eru þetta eiginlega margir sem koma fram á tónleikunum? „200,“ svarar Gunnar, fyrir utan tæknifólk og förðunarfólk. – Er búið að taka rennsli? „Nei, það er núna á eftir … ég verð eiginlega að hætta í þessu við- tali!“ segir Gunnar hlæjandi og kveður. Kæti Björgvin Halldórsson og Sigrún Hjálmtýsdóttir á æfingu fyrir Jólagesti Björgvins í vikunni. „Við erum að gera svolítið Disney“  Jólatónleikar Björgvins Halldórssonar, Jólagestir Björgvins, verða haldnir í fimmta sinn í dag í Laugardalshöll  Yfir 200 manns koma að tónleikahaldinu Gunnar Helgason www.jolagestir.is - nýr auglýsingamiðill 569-1100 finnur@mbl.is LAUGARÁSBÍÓ Sýningartímar BLITZ Sýnd kl. 8 -10:15 ARTÚR BJARGAR JÓLUN. 3D Sýnd kl. 1:50 (950kr.) - 4 - 6 ARTÚR BJARGAR JÓLUNUM Sýnd kl. 1:50 (700kr.) - 4 JACK AND JILL Sýnd kl. 6 - 8 IMMORTALS 3D Sýnd kl. 8 - 10 BORGRÍKI Sýnd kl. 10:15 HAPPY FEET 2 3D ÍSL TAL Sýnd kl. 4 - 6 HAPPY FEET 2 ÍSL TAL Sýnd kl. 1:50 (700kr.) NÝ ÍSLENSK SPENNUMYND Í ANDA STIEG LARSSON MYNDANNA HHHH ÞÞ. FRÉTTATÍMINN HHHH KHK. MBL 91/100 ENTERTAINMENT WEEKLY HHHH HHH T.V., KVIKMYNDIR.IS / SÉÐ OG HEYRT „HIN FULLKOMNA HELGIDAGASKEMMTUN“ - MARA REINSTEIN/ US WEEKLY ÞAR SEM LÖGIN TAKA ENDA HEFSTRÉTTLÆTIÐ ‚“FERSKASTA OG SKEM- MTILEGASTA JÓLAMYND SÍÐARI ÁRA.“ - MICHAEL RECHTSHAFFEN, HOLLYWOOD REPORTER „SNIÐUG, FYNDIN OG SÆT!“ - KEITH STASKIEWICZ, ENTERTAINMENT WEEKLY HÖRKU SPENNUMYND ÍSLENSKT TAL -bara lúxus sími 553 2075 Miðasala og nánari upplýsingar www.laugarasbio.is Sjáðu n ýja Just in Biebe r myndba ndið í þ rívidd á undan m yndinni! Tilboð í bíó GILDIR Á ALLAR SÝNINGARMERKTAR MEÐ RAUÐU SMÁRABÍÓ HÁSKÓLABÍÓ BORGARBÍÓ 5%NÁNAR Á MIÐI.IS NÁNAR Á MIÐI.IS GLERAUGU SELD SÉR 5% ARTÚR BJARGAR JÓLUNUM 3D KL. 2 - 4 - 6 L / BLITZ KL. 8 16 JACK AND JILL KL. 8 - 10 L / IMMORTALS 3D KL. 10 16 TROPA DE ELITE KL. 5.50 16 / ELÍAS KL. 4 L -A.E.T., MBL -V.J.V., SVARTHOFDI.IS 92% ROTTENTOMATOES ARTÚR BJARGAR JÓLUNUM 3D KL. 1 (TILBOÐ) - 3.40 - 5.50 L ARTÚR BJARGAR JÓLUNUM 2D KL. 1 (TILBOÐ) - 3.40 - 5.50 L ARTÚR BJARGAR JÓLUNUM 3D LÚXUS KL. 1 - 3.40 - 5.50 L BLITZ KL. 8 - 10.10 16 BLITZ LÚXUS KL. 8 - 10.10 16 IMMORTALS 3D KL. 8 - 10.30 16 TROPA DE ELITE KL. 10.20 16 JACK AND JILL KL. 8 - 10.10 L TINNI 3D KL. 1 (TILBOÐ)* AÐEINS LAU - 3.20 - 5.40 - 8 7 ÞÓR 3D KL. 1 (TILBOÐ) - 3.40 - 5.50 L T.V., KVIKMYNDIR.IS / SÉÐ & HEYRT ARTÚR BJARGAR JÓLUNUM 3D KL. 3.40 (TILBOÐ) - 5.50 L ARTHUR CHRISTMAS 3D ÁN TEXTA KL. 5.50 L TROPA DE ELITE KL. 8 - 10.30 16 IMMORTALS 3D KL. 8 - 10.30 16 JACK AND JILL KL. 3.40 (TILBOÐ) - 5.50 - 8 - 10.10 L IN TIME KL. 8 - 10.30 12 ELDFJALL KL. 3.30 - 5.45 L ÞÓR 3D KL. 3.30 (TILBOÐ) L HEFURÐU VELT ÞVÍ FYRIR ÞÉR HVERNIG MAÐUR FER AÐ ÞVÍ AÐ AFHENDA TVO MILLJARÐA GJAFA Á EINNI NÓTTU? Sjáðu nýja myndbandið með JUSTIN BIEBER í þrívídd á undan myndinni! Momoka „Gorgeous“ My spirit is big and bold Kimmidoll á Íslandi Ármúla 38 | Sími 588 5011
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.