Morgunblaðið - 05.12.2011, Blaðsíða 25

Morgunblaðið - 05.12.2011, Blaðsíða 25
MENNING 25 MORGUNBLAÐIÐ MÁNUDAGUR 5. DESEMBER 2011 Heimsljós (Stóra sviðið) Mán 26/12 kl. 19:30 Frums. Sun 15/1 kl. 19:30 7.sýn Sun 5/2 kl. 19:30 13.sýn Mið 28/12 kl. 19:30 2.sýn Lau 21/1 kl. 19:30 8.sýn Lau 18/2 kl. 19:30 14.sýn Fim 29/12 kl. 19:30 3.sýn Sun 22/1 kl. 19:30 9.sýn Sun 19/2 kl. 19:30 15.sýn Lau 7/1 kl. 19:30 4.sýn Lau 28/1 kl. 19:30 10.sýn Lau 25/2 kl. 19:30 16.sýn Sun 8/1 kl. 19:30 5.sýn Sun 29/1 kl. 19:30 11.sýn Sun 26/2 kl. 19:30 17.sýn Lau 14/1 kl. 19:30 6.sýn Lau 4/2 kl. 19:30 12.sýn Frumsýnt annan í jólum 2011 Svartur hundur prestsins (Kassinn) Fös 9/12 kl. 19:30 30.s. Lau 10/12 kl. 19:30 31.s. Feykilega skemmtileg leikhúsupplifun! Leitin að jólunum (Þjóðleikhúsið) Lau 10/12 kl. 11:00 Sun 11/12 kl. 13:00 Lau 17/12 kl. 14:30 Lau 10/12 kl. 13:00 Sun 11/12 kl. 14:30 Sun 18/12 kl. 11:00 Lau 10/12 kl. 14:30 Lau 17/12 kl. 11:00 Sun 18/12 kl. 13:00 Sun 11/12 kl. 11:00 Lau 17/12 kl. 13:00 Sun 18/12 kl. 14:30 Aðventuævintýri Þjóðleikhússins sjöunda leikárið í röð! Hreinsun (Stóra sviðið) Lau 10/12 kl. 19:30 13.sýn Fös 30/12 kl. 19:30 15.sýn Fös 6/1 kl. 19:30 17.sýn Sun 11/12 kl. 19:30 14.sýn Fim 5/1 kl. 19:30 16.sýn Atriði í sýningunni geta vakið óhug. Litla skrímslið og stóra skrímslið í leikhúsinu (Kúlan) Mið 28/12 kl. 13:30 Frums. Fös 30/12 kl. 13:30 4.sýn Sun 8/1 kl. 15:00 7.sýn Fim 29/12 kl. 13:30 2.sýn Fös 30/12 kl. 15:00 5.sýn Fim 29/12 kl. 15:00 3.sýn Sun 8/1 kl. 13:30 6.sýn Hjartnæm og fjörmikil sýning Uppnám (Þjóðleikhúskjallarinn) Lau 10/12 kl. 22:00 Síðustu sýningar! On Misunderstanding (Kassinn) Mið 28/12 kl. 19:30 Frums. Fim 29/12 kl. 19:30 2.sýn Fös 30/12 kl. 19:30 3.sýn Frumsýnt 28.desember Miðasala sími: 571 5900 ALVÖRUMENN “Hér er valinn maður í hverju rúmi... Leikurinn er upp á fimm stjörnur.” -Elísabet Brekkan, Fréttablaðið. - harpa alþýðunnar FÖS 25/11 L AU 26/11 FÖS 02 /12 FÖS 09/12 L AU 10/12 FÖS 30/12 KL . 20:00 KL . 20:00 KL . 20:00 KL . 20:00 KL . 20:00 KL . 20:00 NÝ SÝNING Ö Galdrakarlinn í Oz (Stóra sviðið) Lau 10/12 kl. 14:00 25.k Mán 26/12 kl. 17:00 29.k Lau 21/1 kl. 14:00 Sun 11/12 kl. 14:00 26.k Lau 7/1 kl. 14:00 30.k Sun 22/1 kl. 14:00 Lau 17/12 kl. 14:00 aukas Sun 8/1 kl. 14:00 31.k Lau 28/1 kl. 14:00 Sun 18/12 kl. 14:00 27.k Lau 14/1 kl. 14:00 Sun 29/1 kl. 14:00 Mán 26/12 kl. 14:00 28.k Sun 15/1 kl. 14:00 Einn vinsælasti fjölskyldusöngleikur allra tíma Kirsuberjagarðurinn (Stóra sviðið) Fim 8/12 kl. 20:00 11.k Sun 8/1 kl. 20:00 Fös 20/1 kl. 20:00 Sun 11/12 kl. 20:00 12.k Fim 12/1 kl. 20:00 Fös 16/12 kl. 20:00 13.k Fim 19/1 kl. 20:00 Sannkölluð leikhúsperla um ástir, drauma og vonir NEI, RÁÐHERRA! (Stóra sviðið) Fös 9/12 kl. 19:00 Lau 10/12 kl. 19:00 Fös 30/12 kl. 20:00 Gríman: Áhorfendasýning ársins 2011 Gyllti drekinn (Nýja sviðið) Fim 8/12 kl. 20:00 11.k Sun 11/12 kl. 20:00 Fös 16/12 kl. 20:00 Lau 10/12 kl. 20:00 Fim 15/12 kl. 20:00 5 leikara, 17 hlutverk og banvæn tannpína. sýningum lýkur fyrir jól Elsku barn (Nýja Sviðið) Fös 9/12 kl. 20:00 5.k Lau 17/12 kl. 20:00 aukas Hlaut 7 Grímutilnefningar á síðasta leikári. Aðeins þessar sýningar Jesús litli (Litla svið) Mið 7/12 kl. 20:00 7.k Sun 11/12 kl. 20:00 9.k Fös 16/12 kl. 20:00 Fim 8/12 kl. 20:00 8.k Mið 14/12 kl. 20:00 Sun 18/12 kl. 20:00 Sun 11/12 kl. 17:00 aukas Fim 15/12 kl. 20:00 Mannbætandi upplifun! Grímusýning ársins 2010. Aðeins sýnt fram að jólum Íslenskir hönnuðir með jólamarkað í Hörpu Morgunblaðið/Ómar » Íslenskir hönnuðirtóku sig saman og settu upp svonefndan popup-jólamarkað í Hörpu í gær og á laug- ardag. Á markaðnum var fjölbreytt úrval af hönnunarvörum og mikil jólastemning. Margir notuðu tæki- færið til að skoða varn- inginn og gera góð kaup, enda eru íslensk- ar hönnunarvörur vin- sælar jólagjafir. Hvað ertu að hlusta á um þessar mundir? Ég er í djass-fasa um þessar mundir og hlusta mest á tvennt gerólíkt. Annars vegar Keith Jarrett, The Melody at night, with you, sólóplata sem hann gerði þegar hann var að stíga upp úr síþreytu, hann spilar þarna stand- arda og gömul þjóðlög á eins einfaldan máta og honum er unnt. Þetta verður mjög fallegt og einhvern veginn um- komulaust. Hins vegar er það Miles Davis á rafskeiðinu sínu eftir 1968 og fram til 1972, frá Filles de Kilimanjaro og til On the Corner. Ótrúlega sterk músík og ágeng, fáguð og óhefluð í senn, fyrirrennari svo margs í dans- tónlist og annarri sefjunarmúsík okkar tíma. Hvaða plata er sú besta sem nokkurn tíma hefur ver- ið gerð að þínu mati? Ég hlusta á mjög margvíslega og ólíka músík. Sum er góð á svona hátt og önnur góð á einhvern annan hátt og ósambærilegan. Ég veit ekkert hvað ég á að segja. Mér finnst voða vænt um plötu sem til var heima í Karfavogi og er með Dinu Lipatti að spila Bach-kórala, Scarlatti og Chopin. Á ég ekki bara að nefna hana? Hver var fyrsta platan sem þú keyptir og hvar keypt- irðu hana? Ég held að það hafi verið síðasta plata Bítlanna, Let it be, og sennilega keypti ég hana í Hljóðfæraverslun Sig- ríðar Helgadóttur. Ann- ars lá ég bara í plötum bróður míns og tók upp úr útvarpinu þá popp- músík sem ég þurfti á að halda. Mig minnir að mér hafi fundist platan slá- andi vond og mér tölu- vert áfall því að ég hafði og hef enn mjög sterkt tilfinningasamband við Bítlana. Hvaða íslensku plötu þykir þér vænst um? Götuskór með Spilverkinu tengist einhverjum sterkum til- finningum í mínu lífi og ég skil raunar ekki af hverju hún er aldr- ei nefnd í svona „Bestu-plötur“- könnunum. Hvaða tónlistarmaður værir þú mest til í að vera? Einhvern veginn held ég að það hljóti að hafa verið æðislegt að vera Jan Moravek. Allt lék svo í höndunum á honum. Ef það vant- aði mann á eitthvert hljóðfæri í Sinfóníunni lærði hann bara á það. Hvað syngur þú í sturtunni? „Litli vin“ með Sigurði Ólafs- syni er soldið mikið tekinn, „Sonny Boy“ með Al Jolson, „Hvar ertu vina“ með Alfreð Clausen. Svona lög. Ég verð alltaf klökkur í sturtu. Hvað fær að hljóma villt og galið á föstudagskvöldum? Það væri eitthvað með Jethro Tull, til dæmis Living in the past platan eða Thick as a Brick eða jafnvel Passion Play. Eitt- hvað frá gullaldarskeiðinu. En hvað yljar þér svo á sunnudags- morgnum? Til dæmis Astrakan Cafe með Anouar Brahem. Það er sunnudagsmúsík sem maður spilar lágt. Í mínum eyrum Guðmundur Andri Thorsson „Ég er í djass-fasa“ Morgunblaðið/Kristinn

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.