Morgunblaðið - 13.12.2011, Page 9

Morgunblaðið - 13.12.2011, Page 9
FRÉTTIR 9Innlent MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 13. DESEMBER 2011 Í stuttu á jólum Pils verð frá 7.900 kr Bæjarlind 6, sími 554 7030 Eddufelli 2, sími 557 1730 www.rita.is Póstsendum Laugavegi 82, á horni Barónsstígs sími 551 4473 www.lifstykkjabudin.is Glæsilegur undirfatnaður frá París Opið alla daga til jóla Hæðasmára 4 – Í sama húsi og Bílaapótek fyrir ofan Smáralind Sími 555 7355 • www.selena.is • Náttföt • Sloppar • Undirföt Nýtt kortatímabil Glæsilegt úrval jólagjafa Þúsundir fjölskyldna þurfa mataraðstoð fyrir jólin. Vörumóttaka alla virka daga kl. 9-17 að Eskihlíð 2-4, 105 Reykjavík. Söfnunarreikningur 546-26-6609 Kt. 660903-2590 Fjölskylduhjálp Íslands Getur þitt fyrirtæki hjálpað fjölskyldum í neyð? BORÐSTOFUHÚSGÖN, SÓFASETT, KOMMÓÐUR, NÁTTBORÐ, GLERSKÁPAR SJÓNV. SKÁPAR OFL.OFL. Á FÍNU VERÐI. Reykjavíkurveg 66 220 Hafnarfirði sími 5654100 Borðstofuhúsgögn teg. Parigi Tína 3 – 1 – 1 Teg. 109 Teg. 139 Teg. 83 Teg. 97 Teg. 83 Teg. 77 Teg. 18 Teg. 2104 Teg. 75 Teg. Camilla Reykjavíkurvegi 66, 220 Hafnarfjörður, sími 565 4100, www.nyform.is Gæðabuxur Klassískar svartar, (ullarblanda) Gallabuxur, mörg snið Peysuúrval (jakkapeysur, rúllukragapeysur) Glæsilegar franskar blússur, bolaúrval Laugavegi 63 • S: 551 4422 Skoðið sýnishornin á laxdal.is Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu varar eigendur og umráðamenn ökutækja við því að skilja verð- mæti eftir í bílum. Nokkuð er um innbrot í bíla á höfuðborgarsvæð- inu en þjófum er ekkert heilagt og þeir stela jafnvel jólagjöfum ef því er að skipta, segir á vef lögregl- unnar. Annars eru það einkum GPS-tæki, myndavélar og tölvur sem freista þjófa en þetta verða eigendur eða umráðamenn öku- tækja að hafa hugfast og muna að skilja ekki nein verðmæti eftir í bílum. Sé það óumflýjanlegt er mikilvægt að slíkir hlutir séu ekki í augsýn. Sömuleiðis bendir lögreglan á mikilvægi þess að skilja bíla frek- ar eftir á upplýstum bílastæðum, ef þess er nokkur kostur. Þjófum finnst nefnilega fátt betra en að athafna sig í myrkrinu þar sem ekki sést til þeirra. Þjófum ekk- ert heilagt Dr. Riad Malki, utanríkisráðherra Palestínu, heimsækir Ísland dag- ana 14. til 16. desember í boði Öss- urar Skarphéðinssonar utanrík- isráðherra. Meðan á dvölinni stendur mun ráðherrann eiga fundi með forsætisráðherra og utanrík- isráðherra. Þá mun hann heim- sækja Alþingi, funda með utanrík- ismálanefnd og hitta Jón Gnarr borgarstjóra. Fimmtudaginn 15. desember kl. 14:45 heldur ráðherrann opinn fyr- irlestur á vegum Alþjóðamálastofn- unar Háskóla Íslands í Norræna húsinu. Utanríkisráðherra Palestínu í heimsókn „Þetta er alveg þvert á þann anda sem menn voru að vinna að í samn- ingunum og gengur þvert á yfirlýs- ingar ríkisstjórnarinnar um að jafna lífeyrisréttindin,“ segir Björn Snæ- björnsson, formaður Starfsgreina- sambands Íslands, um fyrirhugaða skattlagningu á hreinni eign lífeyr- issjóðanna en framkvæmdastjórn sambandsins sendi frá sér ályktun um málið í gær undir yfirskriftinni „Stjórnvöld svíkja almennt launa- fólk.“ Björn segir að við gerð kjara- samninganna í maí síðastliðnum hafi stjórnvöld skrifað undir það að veita fjármunum í almennu lífeyrissjóðina til að jafna réttindi sjóðsfélaga þeirra á við félaga í opinberu sjóð- unum. „En þetta mun alveg virka öf- ugt ef þetta verður til þess að rétt- indin verða skert,“ segir hann. Framkvæmdastjórnin mótmælir einnig harðlega „áformum ríkis- stjórnarinnar um að hækka bætur almanna- og at- vinnuleysistrygg- inga helmingi minna en lægstu laun hækka, þrátt fyrir loforð um að lífeyrisþegar og atvinnulausir skuli njóta hliðstæðra kjarabóta,“ eins og segir í tilkynningu. Björn segir fráleitt að miða hækk- un atvinnuleysisbóta við þá 3,5% hækkun sem meðaltekjufólk og hærra launaðir hjá ASÍ fái, á meðan launataxtar láglaunafólks hækki um 11 þúsund krónur 1. febrúar. Skattlagning þvert á gefin loforð  Mótmæla helmingi lakari kjarabótum Björn Snæbjörnsson Umhverfisstofnun hefur ákveðið að loka tímabundið gönguleið sem liggur frá neðra bílastæði að brún Gullfoss. Að vetrarlagi geta skapast hættulegar aðstæður vegna hálku og snjóalaga. Því er stígnum lokað í öryggisskyni þar til aðstæður verða betri, segir á heimasíðu stofnunar- innar. Skilti á fjórum tungumálum hafa verið sett upp til upplýsinga um að stígurinn sé lokaður vegna hættu. Morgunblaðið/Árni Sæberg Í vetrarbúningi Gönguleiðir geta verið varasamar við Gullfoss. Gönguleið lokað við Gullfoss

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.