Morgunblaðið - 31.12.2011, Blaðsíða 39
39
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 31. DESEMBER 2011
31. október | Elvar Árni Lund
Gegnsæ stjórnsýsla?
Svo virðist sem þetta
árið hafi komið skipun frá
umhverfisráðuneytinu um
hvaða niðurstöðu UST og
NÍ hafi átt að komast að.
1. nóvember | Sturla Böðvarsson
Áskorun til sjávarútvegs-
ráðherra
Ég minnist þess ekki all-
an þann tíma sem við sjáv-
arútvegsráðherra áttum
samleið á þingi að hann
hafi haft svo stríðar skoð-
anir um að breyta fiskveiðistjórn-
unarkerfinu.
1. nóvember | Jóna Valgerður Krist-
jánsdóttir
Vegalagning í Reykhólahreppi
Að leggja nýjan veg um
Hjallaháls er fráleit hug-
mynd...
3. nóvember | Einar Kristinn Guð-
finnsson
Veitum sjávarútveginum
tækifæri
Það verður engin alvöru
viðreisn í efnahagslífinu
nema sjávarútvegurinn
geti tekið þátt í henni.
5. nóvember | Ásgerður Jóna
Flosadóttir
Hví getur Fjölskylduhjálp
Íslands ekki boðið upp
á úttektarkort?
Hvað eigum við að gera
fyrir hin 90% fjölskyldna
sem enga aðstoð fá?
5. nóvember | Kristján Pálsson
Lýsing Reykjanesbrautar
er mikið öryggismál
Ég mótmæli þeirri
ákvörðun Vegagerðarinnar
að slökkva á lýsingunni og
lýsi þá ábyrga fyrir afleið-
ingum þess.
7. nóvember | Friðbert Traustason
Fjársýsluskattur er árás á konur
Vonandi sjá þingmenn
það óréttlæti sem þessi
starfsstétt er beitt með
sérstökum launaskatti...
8. nóvember | Bjarni Benediktsson
Tækifæri
framtíðarinnar
Tillögur þingflokks Sjálf-
stæðisflokksins eru í senn
einfaldar, róttækar og ít-
arlegar.
8. nóvember | Bryndís Bjarnarson
Zonta – 70 ár á Íslandi
Zontasamtökin eru einu
alþjóðasamtökin sem nota
styrki sína eingöngu í þágu
kvenna.
9. nóvember | Óttar Guðmundsson
Íslensk handrit á hrakhólum
Mig rak í rogastans þeg-
ar ég sá þetta fullkomna
virðingarleysi sem handrit-
unum var sýnt.
10. nóvember | Katrín Jakobsdóttir
Starf dagforeldra
mjög mikilvægt
...ætlun mín var alls ekki
að gera lítið úr starfi dag-
foreldra...
10. nóvember | Guðrún Nordal
Handritin í Frankfurt
Stofnunin fylgir ströng-
um öryggisreglum við
meðferð handrita og sýn-
ingu á þeim.
11. nóvember | Bjarni Harðarson
Húsafriðun eða
annarlegur pirringur
Tóftir Þorláksbúðar eru
einar ofanjarðar af minjum
um sögu staðarins. Sjálf-
sagt er að refta yfir þær
eins og gert var. Slíkar
minjar færa menn ekki.
14. nóvember | Níels Árni Lund
Íslandsklukkur til sölu
Um er að ræða afsal á
stórum hluta Íslands – ja,
fyrr má nú gagn gera.
Mætti ekki hefjast handa á
einhverjum hekturum.
16. nóvember | Ásta Stefánsdóttir
Þegar ekki fara saman
orð og athafnir
Þvert gegn fyrirheitum
ríkisstjórnar um samráð
og gegn fyrirliggjandi fag-
legum rökum ákveður LSH
að flytja starfsemi á Sogni
á Klepp.
17. nóvember | Halldór Halldórsson
Landsbyggð – höfuðborg
Það er mikill styrkur fyr-
ir okkur sjálfstæðisfólk að
geta valið á milli a.m.k.
tveggja glæsilegra fulltrúa
á komandi landsfundi.
18. nóvember | Ólafur E. Rafnsson
Mikilvægi stuðnings og íþrótta
Afleiðingum nið-
urskurðar er einfaldlega
velt yfir á næsta kjör-
tímabil stjórnvalda, sem
þar með felur í sér umtals-
vert aukinn kostnað.
19. nóvember | Guðlaugur
Gylfi Sverrisson
Kastljós drottnar og deilir
Við sem greiðendur nef-
skatts og eigendur RÚV
eigum rétt á því að reynt
sé eftir fremsta megni að
koma að báðum hliðum
mála þannig að borgararnir séu vel
upplýstir um mál.
22. nóvember | Lýður Árnason
og Jónas Bjarnason
Er sýndarsátt sæmandi?
Þjóð-
arsáttin var
einstök en
„sátt“ um
fisk-
veiðistjórnun er „sýndarsátt.“ Prívat-
sátt stjórnmálastéttar.
23. nóvember | Baldur Ágústsson
Er fjallkonan föl?
Íslensk þjóð er ekki aðeins við sem
nú byggjum landið. Er Ísland okkar að
selja? Við höfum það að-
eins að láni frá komandi
kynslóðum.
24. nóvember | Bjarni Randver
Sigurvinsson og Pétur Pétursson
Um trúfélög og lífsskoðunarfélög
Ástæða er
til að gera at-
hugasemd við
það hvernig
lífsskoð-
unarfélög eru skilgreind og aðgreind frá
trúfélögum í drögum frumvarps til laga.
26. nóvember | Þuríður Rúrí
Jónsdóttir
Falskar minningar frá
sjónarhóli taugasálfræðings
Minnið er ekki líffæri eins
og hjarta og heili, og minn-
ingar eru síbreytilegar, en
það á einkum við um per-
sónulegar minningar.
28. nóvember | Hjálmar Árnason
Söfnum fyrir Færeyinga
Færeyingar hafa alltaf
rétt okkur hjálparhönd. Nú
er komið að okkur.
29. nóvember | Eygló Ingadóttir og
Anna Gunnarsdóttir
Verjum þjónustu Landspítalans
Samkvæmt
fjárlögum fyrir
árið 2012 á
enn og aftur
að skera niður
framlög til Landspítala. Nú er komið að
þolmörkum.
30. nóvember | Þorgeir Eyjólfsson
Skref að losun
gjaldeyrishafta
Markmiðið er að auð-
velda losun gjaldeyr-
ishafta, án þess að það
valdi óstöðugleika í geng-
is- og peningamálum eða
tefli fjármálastöðugleika í tvísýnu.
1. desember | Magnús Thoroddsen
Hárrétt ákvörðun
Samkvæmt því sem ég
hefi nú rakið tel ég það
mikla skammsýni hjá for-
sætisráðherra vorum að
láta sér verða gramt í geði
vegna ákvörðunar innanríkisráðherra í
máli þessu.
1. desember | Atli Gíslason
Er framganga Jóhönnu
Sigurðardóttur í fiskveiðistjórn-
unarmálinu boðleg?
Er það á ábyrgð Jóns
Bjarnasonar að bullandi
ágreiningur var um frum-
varpið innan stjórnarflokk-
anna?
2. desember | Árni Gunnarsson
Grímsstaðamálið og
samskiptin við Kína
Vart hvarflar það að
nokkrum manni að selja
útlendingum 300 ferkíló-
metra af fiskimiðunum.
3. desember | Gísli Jónasson
Ætla stjórnvöld að leggja
starfsemi trúfélaganna í rúst?
Staðreyndin er sú að
skil ríkisins á innheimtum
sóknargjöldum hafa verið
skorin þannig niður að rík-
ið stendur trúfélögunum
aðeins skil á tæplega tveimur þriðju
þeirra sóknargjalda sem innheimt eru.
5. desember | Bragi Björnsson
Sjálfboðastörf verða
ekki metin til fjár
Sjálfboðaliðastörf eru
ekki ólaunuð vegna þess
að þau séu einskis virði,
heldur vegna þess að þau
eru ómetanleg.
6. desember | Aðalsteinn Leifsson
Öflugt fjármálaeftirlit
er forsenda endurreisnar
Unnið hefur verið að
nauðsynlegri uppbyggingu
Fjármálaeftirlitsins eftir
hrun með öflugum stuðn-
ingi löggjafans.
6. desember | Ómar Ragnarsson
Opið svarbréf til Ólafs H. Jóns-
sonar um verndun Gjástykkis
Ólafur minn, nú fórstu
sjálfur „yfir strikið í at-
hugasemdum þínum og
fullyrðingum. Slíkt verður
að leiðrétta.“
7. desember | Jón Steinar
Gunnlaugsson
Bók um „síðustu vörnina“
Hæstiréttur er stofnun
sem fer með afar þýðing-
armikið þjóðfélagsvald. Við
sem þar störfum þörfn-
umst ekki síður en hand-
hafar ríkisvalds á öðrum sviðum þess
aðhalds sem felst í málefnalegri gagn-
rýni á störf okkar.
8. desember | Þórður Harðarson
Greinargerð í siðanefndarmáli
Allir sjá að Bjarni hefur
ýmsar málsbætur, til
dæmis vegna þess ofur-
kapps sem Vantrúarmenn
hafa lagt á að sækja að
honum eftir að málið hófst.
9. desember | Pétur Pétursson
Rangfærslur Þórðar Harðarsonar
formanns siðanefndar H.Í.
Það er rétt sem Þórður
segir í greinargerð sinni að
ég vonaðist eftir sáttum
en sáttaviljinn hjá honum
var yfirskin eitt.
10. desember | Óskar Magnússon
Viðbjóður og Vantrú
Hér er tvinnað saman
meiðyrðum; svívirðingum
og svigurmælum á hendur
látnum heiðursmanni, af
slíkri lágkúru og lít-
ilmennsku að einsdæmi hlýtur að telj-
ast hér á landi.
12. desember | Guðmundur Karl
Jónsson
Veggjald borgar
aldrei Vaðlaheiðargöng
Þessi fjármögnunarleið
gengur aldrei án þess að
9-10 þúsund bílar á sólar-
hring fari í gegnum göngin
undir heiðina ef kostn-
aðurinn við svona dýrt mannvirki verð-
ur um 13 milljarðar króna.
13. desember | Þorgrímur Þráinsson
Ætlum við að eyðileggja börnin?
Ísland hefur alla burði
til að vera leiðandi í heim-
inum hvað varðar heilbrigt
uppeldi, holla næringu og
öfluga hreyfingu.
14. desember | Stefán Thors
Skiljanleg reiði
Það er mjög mikilvægt
að þeir sem vilja hella úr
skálum reiði sinnar á op-
inberum vettvangi kynni
sér áður og lesi álit Skipu-
lagsstofnunar.
14. desember | Þórólfur Halldórsson
Villigötur Skipulagsstofnunar
Sem betur fer eru sveit-
arstjórnir ekki bundnar af
áliti Skipulagsstofnunar við
töku ákvörðunar um útgáfu
framkvæmdaleyfis...
15. desember | Guðríður Arnardóttir
Fjárhagsáætlun
Kópavogsbæjar 2012
Það sem skiptir bæj-
arbúa mestu máli er ábyrg
fjármálastjórn, faglegt
starf í grunn- og leik-
skólum og góð þjónusta
við alla aldurshópa.
15. desember | Sveinn Rúnar
Hauksson
Dagur til góðra verka
Í dag verða þau tímamót
að Íslendingar ganga fet-
inu framar en nágrannar
sínir og viðurkenna Palest-
ínu sem sjálfstætt og full-
valda ríki.
17. desember | Halla Gunnarsdóttir
Opin og lokuð þinghöld
Það er ótrúlegt … að
meirihluti Hæstaréttar hafi
tekið sér það vald að
ákveða að blaðamenn telj-
ist aðeins blaðamenn fyrir
réttinum að þeir starfi fyrir ákveðinn
miðil.
20. desember | Ólafur H. Jónsson
Ómar Ragnarsson – Gjástykki –
Yellowstone?
Ómar minn, nú ættir þú
að koma inn til lendingar á
Frúnni því mér sýnist vera
orðið lágskýjað eða jafnvel
þoka þar sem þú ert.
20. desember | Tryggvi Gíslason
Hengja bakara fyrir smið
Fyrsta skrefið er að aft-
urkalla ákæru á hendur
Geir H. Haarde.
21. desember | Sigríður Ólína
Haraldsdóttir
Takmarkanir reykinga,
Ísland og önnur lönd
Það er með ólíkindum
hve mikið er reykt í ís-
lenskum kvikmyndum og á
leiksviði.
21. desember | Jón Kristjánsson
Sjö ár eru óviðunandi tími
Ég vænti þess að þeir
sem fjalla um vegaáætlun
á Alþingi fjalli af skilningi
um þær kröfur sem nú eru
gerðar um samgöngur
landsbyggðarinnar.
22. desember | Már Wolfgang Mixa
Brostnar forsendur lífeyris
Ef vaxtagólfið yrði af-
numið myndu vaxtagjöld
slíks heimilis sem skuldar
30 milljónir lækka strax
um 300.000 krónur.
23. desember | Einar Magnús
Magnússon
90 sinnum meiri líkur
á alvarlegu slysi
Samkvæmt útreikn-
ingum Umferðarstofu eru
u.þ.b. 90 sinnum meiri lík-
ur á að maður sem er und-
ir áhrifum áfengis valdi
banaslysi en sá sem er allsgáður.
24. desember | Reimar Pétursson
Aðhaldsleysi fjölmiðla
fyrir og eftir hrun
Vandi fjölmiðla hefur
ekki breyst frá því fyrir
hrun. Í dag lýsir það sér
m.a. í skorti á gagnrýni á
forsendur rannsókna sér-
staks saksóknara.
27. desember | Gunnlaugur Snær
Ólafsson
Hugrökk hjörtu
Það var einmitt hin
„nýja“ hagfræði og „nýja“
efnahagsstefna sem stuðl-
aði meðal annars að
heimskreppunni, og nú á
að skapa hið „nýja“ Ísland.
30. desember | Hanna Birna
Kristjánsdóttir
Þau munu ekki gera betur
Í landi sem er fullt af
tækifærum, áskorunum og
auðlindum er aðeins eitt
sem stendur í vegi fyrir því
að nýtt ár verði betra en
það fyrra
Morgunblaðið/Golli
Formannsslagur Hanna
Birna Kristjánsdóttir bauð
sig fram gegn Bjarna Bene-
diktssyni formanni Sjálfstæð-
isflokksins, sem hafði sigur.