Morgunblaðið - 31.12.2011, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 31.12.2011, Blaðsíða 11
Morgunblaðið/RAX létti nokkuð undir með henni. Auk þess að vera mikil handavinnukona er Ólöf einnig á lokaári í leiklist við Listaháskóla Íslands og því á kafi í nemendaleikhúsinu. „Mér finnst gaman að gera svo margt. Ég er mikil handa- vinnukona, prjóna, sauma og bró- dera og hef líka gaman af því að teikna. Ég var í tvö ár að dunda við bókina með öðru en svo í haust ákvað ég að klára hana. Ég kem úr sveit og finnst alltaf gott að fara í sveitina og út í náttúruna þar sem hugurinn fer alveg á fullt. Því sótti ég mikið þangað þegar ég var að klára bókina. Ég held við höfum alltaf gott af því að vera minnt á það að litlu hlut- irnir geta verið áhugaverðir og skemmtilegir. Frekar en að vera alltaf að bíða eftir að eitthvað stórt og merkilegt gerist á fólk frekar að njóta hverrar stundar,“ segir Ólöf. Draumur Hægt er að skrifa bæði hugmyndir og minningar í bókina. Höfundur Ólöf Haraldsdóttir leik- listarnemi og handavinnukona gef- ur út hugmyndabókina Í dag. DAGLEGT LÍF 11 MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 31. DESEMBER 2011 www.sa.is RJÚFUM KYRRSTÖÐUNA NÝTUM TÆKIFÆRIN GLEÐILEGT NÝTT ATHAFNAÁR Þá er kominn gamlársdagur og í kvöld kveðjum við gamla árið með þakklæti og von um að við taki nýtt og enn betra ár. Í kvöld fagna margir í faðmi vina og ættingja, borða góðan mat og eiga ánægjulega sam- verustund. Það er ýmislegt sem ekki má ekki vanta á gamlárskvöld og meðal þess er góður áramótakokteill. Barþjónninn Stefán Bjartur Runólfs- son og félagar á Kolabrautinni göldr- uðu fram kokteil sem kallast fjólublár draumur. Fjólublár draumur 12-16 myntulauf 7-10 bláber 4,5 cl Absolut-vodka 2 cl DeKuyper-bláberjalíkjör 2 cl sítrónusafi 2 cl ljóst sykursíróp 3,5 cl appelsínusafi freyðivín eða kampavín Aðferð Sett eru 12-16 myntulauf og ca 7- 10 bláber í hanastélshristiglas og marið saman. Út í glasið fara síðan 4,5 cl af Absolut-vodka, 2 cl af De- Kuyper-bláberjalíkjör, 2 cl af sí- trónusafa og 2 cl af ljósu sykursírópi. Sýrópið er soðið saman með 50% vatni og 50% sykri. Út í þetta fer einnig 3,5 cl appelsínusafi. Þá er settur klaki í glasið og svo er glasið hrist, til að blanda saman og kæla innihaldið. Síðan er innihaldið síað í hanastélsglas með grófu gata- sigti. Klaki er settur í hanastéls- glasið, helst mulinn klaki. Loks er glasið fyllt upp með Veuve Clicquot Ponsardin-kampavíni. Rör er sett í og þá er fjólublái draumurinn tilbúinn. Áramótakokteillinn Morgunblaðið/Ómar Kokteill Fjólublár draumur með bláberjalíkjör, myntu og ýmsu fleira. Áramót í fjólubláum draumi Veislukostur Gott er að narta í ost með drykkjunum á gamlárskvöldi. Klassískt Súkkulaðihúðuð jarðaber geta verið forréttur eða eftirréttur. Girnilegt Humar má elda í ýmsum útfærslum og nota ferskt sallat með.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.