Morgunblaðið - 31.12.2011, Blaðsíða 45

Morgunblaðið - 31.12.2011, Blaðsíða 45
Framleiðslustjóri kjötvinnslu Fjallalamb hf. óskar eftir að ráða í starf framleiðslustjóra fyrirtækisins á Kópaskeri. Í kjötvinnslu starfa 15-20 manns við sögun, fjölbreytta vinnslu og pökkun matvæla. Helstu verkefni eru dagleg verkstjórn og innkaup ásamt þátttöku í vöruþróun, áætlanagerð og stefnumótun. Hæfniskröfur: Iðnmenntun á sviði kjötiðnaðar. Faglegur metnaður og frumkvæði í starfi. Hæfni í mannlegum samskiptum. Reynsla og nákvæmni í vinnubrögðum. Möguleikar eru á húsnæði. Upplýsingar veitir Björn Víkingur Björnsson framkvæmdastjóri, s. 893 3831/465 2134. Umsóknarfrestur er til 15. janúar nk. Fjallalamb hf. rekur fullkomið sauðfjársláturhús og kjötvinnslu á Kópaskeri. Kjötafurðir frá Fjallalambi njóta hvarvetna viðurkenningar vegna mikilla vörugæða og frumleika í þróun nýrra afurða úr gæðahráefni. Heilsugæslulæknir Heilsugæslan Seltjarnarnesi Laus er til umsóknar 100% afleysingarstaða heilsugæslulæknis við Heilsugæsluna Seltjarnarnesi, frá 1. febrúar eða eftir nánari samkomulagi. Krafist er að umsækjandi hafi sérfræðimenntun í heimilislækningum, búi yfir góðri klíniskri sem og fræðilegri reynslu. Reynsla af kennslu í heimilislækningum er æskileg. Takist ekki að ráða til starfa sérfræðing í heimilislækningum, kemur til greina tímabundin ráðning annarra lækna. Laun samkvæmt gildandi kjarasamningi fjármálaráðherra og viðkomandi stéttarfélags. Nánari upplýsingar um stöðuna veitir Árni Scheving Thorsteinsson yfirlæknir Heilsugæslunnar Seltjarnarnesi í síma 561-2070 eða á netfangi: arni.s.thorsteinsson@heilsugaeslan.is. Umsóknir ásamt staðfestum upplýsingum um læknismenntun, læknisstörf og vísinda- og rannsóknarstörf sendist til starfsmannasviðs Heilsugæslu höfuðborgarsvæðisins Álfabakka 16, 109 Reykjavík, á sérstökum eyðublöðum sem þar fást, fyrir 15. janúar 2012. Reykjavík, 31. desember 2011 Heilsugæsla höfuðborgarsvæðisins www.heilsugaeslan.is Álfabakka 16, 109 Reykjavík Frímerki - Mynt - Seðlar Uppboðsaðili kaupir frímerki, umslög, mynt, seðla, póstkort, minnispeninga, orður, gömul skjöl og margt fleira. Staðgreiðsla í boði. Sími 561 58 71 og 694 58 71. Óska eftir Vantar þig manneskju til að aðstoða þig? Ég er dugleg, vinn fulla vinnu með börn í námi hérlendis og erlendis, langar sjálfa að gera svo margt, vantar góða aukavinnu. Vil standa í skilum en því miður eru stjórnvöld ekki að aðstoða fólk við slíkt. Aðeins heiðarleg atvinnutilboð skoðuð. Uppl. aukavinna2012@gmail.com Starf óskast Smáauglýsingar 569 1100 www.mbl.is/smaaugl Gisting AKUREYRI Höfum til leigu ýmsar gerðir sumar- húsa við Akureyri og á Akureyri. Upplýsingar á www.orlofshus.is. Leó, sími 897 5300. Heilsa Vilt þú bæta heilsuna þína? Auka orkuna eða koma þér í form? Prófaðu Herbalife! Hafðu samband: 774 2924, Baldur. Sumarhús Sumarhús - Gestahús - Breytingar Framleiðum stórglæsileg sumarhús í ýmsum stærðum. Tökum að okkur stækkun og breytingar á eldri húsum. Smíðum gestahús – margar útfærslur. Sjáum um almennt viðhald á sumarhúsum og sólpöllum. Setjum niður heita potta og smíðum palla og skjólveggi. Áratugareynsla - Endilega kynnið ykkur málið. Trésmiðja Heimis, Þorlákshöfn, sími 892 3742 og 483 3693, www.tresmidjan.is Námskeið Tónskóli Guðmundar - Frjáls og skemmtilegur- Geysifjölbreytt námsefni. Allir velkomnir. Klassík, popp og sönglög. Gömlu danslögin eða rokk og ról. Kennt er á píanó, gítar, harmonikku og þverflautu. Kennsla hefst mánudaginn 9. janúar. Innritun í síma 5678 150 og 822 0715 Netfang: ghaukur@internet.is Veffang: tonskolinn.is Tónskóli Guðmundar, Hagaseli 15, 109 Reykjavík. Til sölu Reiðhjól til sölu Árgerð 2001 - nagladekk fylgja, verð 40 þús. Uppl. í s. 868 9016. Óska eftir KAUPUM GULL - JÓN & ÓSKAR Kaupum allt gull. Kaupum silfur- borðbúnað. Staðgreiðum. Heiðar- leg viðskipti. Aðeins í verslun okk- ar Laugavegi 61. Jón og Óskar, jonogoskar.is - s. 552-4910. Frímerki-Mynt-Seðlar: Uppboðsaðili kaupir frímerki, umslög, mynt, seðla, póstkort, minnispeninga, orður, gömul skjöl og margt fleira. Staðgreiðsla í boði. Sími 561 5871 og 694 5871. Kaupi silfur Vantar silfur til bræðslu og endur- vinnslu. Fannar verðlaunagripir. Smiðjuvegi 6, rauð gata, Kópavogi. fannar@fannar.is s. 551-6488. KAUPI GULL! Ég, Magnús Steinþórsson gullsmíða- meistari, kaupi gull, gullpeninga og gullskartgripi. Kaupi allt gull, nýlegt, gamalt og illa farið. Leitið til fagmanns og fáið góð ráð. Uppl. á demantar.is, í síma 699 8000 eða komið í Pósthússtræti 13 (við Austurvöll). Verið velkomin. Þjónusta ERFÐASKRÁR Meistaranemi í lögfræði tekur að sér samningu erfðaskráa, þannig að öllum lagaskilyrðum sé fullnægt. Aðstoða einnig við málarekstur í stjórnsýslunni og fyrir ýmsum úrskurðarnefndum. Hilmar Þorsteins- son, s. 696 8442, netf. hth56@hi.is Byggingavörur Hanna og smíða stiga Fást á ýmsum byggingarstigum. Sérlausnir í þrengslum. 25 ára reynsla. Uppl. í síma 894 0431. Harðviður til húsabygginga Sjá nánar á www.vidur.is Vatnsklæðning, panill, pallaefni, parket, útihurðir o.fl. Gæði á góðu verði. Nýkomnar Eurotec A2 harð- viðarskrúfur. Penofin harðviðarolía. Indus ehf., Óseyrarbraut 2, Hf. Upplýsingar hjá Magnúsi í símum 6600230 og 5611122. Ýmislegt Umboðsaðili Fyrirtækið Pro Aqua leitar að um- boðsaðila á Íslandi. Natalia, fulltrúi frá fyrirtækinu, er á landinu 2. - 5. jan. Hægt er að nálgast upplýsingar í síma 823 5373 á þeim tíma. Eftir það er hægt að hafa samband með tölvupósti pro-aqua.is@gmail.com. www.pro-aqua.com Bílar Nýr Landrover Defender 110 Crew Cab S. Diesel. Ódýrasti jeppinn í þessum flokki á landinu í dag. Tryggðu þér bíl á verði sem sést ekki í framtíðinni. Listaverð um 9,5 milljónir. Okkar verð 6.490 þús. www.sparibill.is Fiskislóð 16 - sími 577 3344. Opið 12-18 virka daga. BílaþjónustaÖkukennsla Glæsileg kennslubifreið Subaru Impreza AERO 2008, 4WD. Akstursmat og endurtökupróf. Góður í vetraraksturinn. Gylfi Guðjónsson, sími 6960042, bilaskoli.is Bilaskoli.is Bókleg námskeið - ökukennsla - akstursmat - kennsla fatlaðra Snorri Bjarnason BMW 116i. 8921451/5574975. Sverrir Björnsson Volkswagen Passat '11. 8924449/5572940. Ævar Friðriksson Toyota Auris '11. 8637493/5572493. Gylfi Guðjónsson Subaru Impreza '08. 6960042/5666442. Bílaleiga HÓPFERÐABÍLAR TIL LEIGU með eða án bílstjóra. --------16 manna-------- --------9 manna--------- Fast verð eða tilboð. CC.BÍLALEIGA S. 861 2319. Holts viðskiptavinir - Gleðilegt ár Óskum viðskiptavinum okkar alls hins besta á nýju ári og þökkum viðskiptin á árinu. Rafstöðvar - Rafsuðutæki -Vatns- dælur - Bátavélar - Utanborðs- mótorar o.fl. Hagstætt verð. Verkstæðið Holti, Vegamótum, Snæfellsnesi. www.holt.is S. 895 6662, 435 6662. Vélar & tæki ÁSKRIFTASÍMI 569 1100 MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 31. DESEMBER 2011
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.