Morgunblaðið - 03.01.2012, Blaðsíða 17

Morgunblaðið - 03.01.2012, Blaðsíða 17
BÚÐU BETUR. BORGAÐU MINNA. Í 50 ár höfum við byggt upp með fólki eins og þér – frá smæstu einingu til stærstu verka. Við fögnum þessum tímamótum og horfum til næstu 50 ára með það sígilda markmið að koma til móts við þarfir og óskir viðskipta- vina okkar. Þess vegna vinnum við nú með nýjar áherslur sem haldast í hendur við breytta tíma: • Við lækkum verðið. • Við veitum verðvernd sem tryggir lægsta verðið • Við einföldum kjörin – fastur afsláttur til einstaklinga fellur niður en almenn verðlækkun kemur í staðinn – og rúmlega það! Markmiðið er að bæta kjör allra viðskiptavina. Í BYKO borgarðu minna. Komdu og upplifðu hvernig lægra verðlag okkar býr í haginn fyrir heimili þitt. ALLSHERJAR - Á AFMÆLISÁRI VERÐLÆKKUN LÆGSTA VERÐIÐ VERÐVERND BYKO

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.