Morgunblaðið - 03.01.2012, Blaðsíða 47

Morgunblaðið - 03.01.2012, Blaðsíða 47
1 Sigmundur Davíð fer í megrun sem felur ísér að borða aðeins íslenskan mat. Á vefsíðu sína skrifaði Sigmundur m.a. hinn 21. ágúst: „Íslenski kúrinn byggist á því að: a) Ég hitti meltingarlækni sem sagði mér að íslenskur matur væri sá hollasti í heimi. b) Aðeins helm- ingur þeirrar fæðu, sem neytt er á Íslandi, er framleiddur hér. Þ.a. ef maður borðar bara það íslenska borðar maður helmingi minna. Með því að auka svo neyslu á íslenska matnum um 50% endar maður í 75% af fyrri neyslu.“ Engin lárpera fyrir Sigmund! 2 Spjaldtölva jólagjöf ársins. Halló, er ekkikreppa á Íslandi? Sennilega ekki. 3 Afbrotatíðni í Vestmannaeyjum. Greint varfrá því á árinu að glæpatíðni á landinu á síðasta ári hefði verið hæst í Vestmannaeyjum, þ.e. fjöldi skráðra afbrota miðað við höfðatölu. 4 Quarashi. Hljómsveitin sneri aftur og hættisvo … aftur. 5 94 ára ítölsk kona arfleiddi köttinn sinn,Tommaso, að auðæfum sínum að jafnvirði um 1,6 milljarða króna. Konan fól lögmönnum að finna dýraverndunarsamtök eða félag sem gæti tekið á móti arfinum og annast eftir dag Tommasos. Samkvæmt ítölskum lögum geta dýr ekki fengið arf með beinum hætti en hægt er að stofna sjóð í þeirra nafni. Þýski fjárhund- urinn Günther IV er þó mun auðugri en Tom- maso, eignir hans nema um 44,5 milljörðum króna. 6 Írska tónlistarkonan Sinéad O’Connor skildivið eiginmann sinn, Barry Herridge, eftir 16 daga hjónaband. Herridge var fjórði eig- inmaður O’Connor. O’Connor greindi frá þessu í bloggi á annan í jólum og sagði fólk náið Her- ridge hafa lagt sitt af mörkum til að eyðileggja hjónabandið. 7 Söngkonan Anna Mjöll Ólafsdóttir óskaðieftir skilnaði við eiginmann sinn, Cal Wort- hington, undir lok árs, skv. slúðurvefnum TMZ. Anna Mjöll og Worthington gengu í hjónaband 9. apríl sl. Í frétt TMZ kom fram að Anna hefði óskað eftir því að fá fjárhagslegan stuðning frá Wort- hington. 8Íslensk listasaga kemst fyrir í fimm bindum. Þaðgleymdist víst að minnast á alla myndlistarmenn Ís- landssögunnar, eða svo segja sumir gagnrýnendur. 9 Við unnum ekki Evróvisjón! Evrópubúar hafa ekkertvit á tónlist, þ.e. fyrir utan okkur Íslendinga. 10 Yfirkennari grunnskólans Petersfield í Bretlandiþurfti að biðjast afsökunar á því að hafa rekið 14 ára dreng, Prince Summerfield, úr skólanum en hann hélt að drengurinn væri 24 ára karlmaður. Prince lítur út fyrir að vera tíu árum eldri en hann er. Óvæntustu fréttir ársins 7 1 2 10 4 MENNING 47 MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 3. JANÚAR 2012 TILBOÐSDAGUR TRYGGÐU ÞÉR MIÐA Á ÞRIÐJUDAGUR ER TILBOÐSDAGUR TILBOÐ Á ALLAR MYNDIR ATH GILDIR EKKI Á ÍSLENSKAR MYNDIR –BARA LÚXUS www.laugarasbio.is ÞRIÐJUDAGSTILBOÐ ÞRIÐJUDAGSTILBOÐ ÞRIÐJUDAGSTILBOÐ ÞRIÐJUDAGSTILBOÐ ÞRIÐJUDAGSTILBOÐ SMÁRABÍÓ HÁSKÓLABÍÓ BORGARBÍÓ 5%NÁNAR Á MIÐI.IS NÁNAR Á MIÐI.IS GLERAUGU SELD SÉR 5% H.V.A., FBL. TOM CRUISE Í BESTU HASARMYND ÁRSINS! “STÆRRI, BETRI OG FYNDNARI.” - EMPIRE SHERLOCK HOLMES KL. 6 - 8 - 10.40 12 GIRL WITH THE DRAGON TATTOO KL. 6.45 - 9 - 10 16 ALVIN OG ÍKORNARNIR 3 KL. 6 L JACK AND JILL KL. 10.10 L ÆVINTÝRI TINNA KL. 5.40 - 8 7 THE SITTER KL. 8 - 10 14 GIRL WITH THE DRAGON TATTOO KL. 6 - 9 16 ALVIN OG ÍKORNARNIR 3 KL. 6 L THE SITTER KL. 6 - 8 – 10 14 GIRL WITH THE DRAGON TATTOO KL. 4.45 - 8 - 9 16 ALVIN OG ÍKORNARNIR 3 KL. 3.40 - 5.50 L MI-GHOST PROTOCOL KL. 6 - 8 - 10.50 16 16 MI-GHOST PROTOCOL LÚXUS KL. 5 - 8 - 10.50 16 16 ARTÚR BJARGAR JÓLUNUM 3D KL. 3.40 L ÞRIÐJUDAGSTILBOÐ GILDA EKKI Í BORGARBÍÓI LAUGARÁSBÍÓ SýningartímarÍSLENSKTTAL -THE HOLLYWOOD REPORTER HHHH THE SITTER Sýnd kl. 8 - 10 GIRLWITHTHEDRAGONTATTOO Sýnd kl. 6:45 - 10 MISSION IMPOSSIBLE 4 Sýnd kl. 7 - 10 ALVIN OG ÍKORNARNIR 3 Sýnd kl. 2 - 4 - 6 STÍGVÉLAÐI KÖTTURINN 3D Sýnd kl. 2 - 4 ARTÚRBJARGARJÓLUNUM 3D Sýnd kl. 2 - 4 TOM CRUISE, SIMON PEGG, PAULA PATTON OG JEREMY RENNER Í BESTU HASARMYND ÁRSINS! ÍSLENSKT TAL 88/100 -CHICAGO SUN TIMESH.S.S. - MBL HHH HHH AK. DV ÍSLENSKT TAL Miðasala og nánari upplýsingar -bara lúxus sími 553 2075 Gleðilegt nýtt ár www.laugarasbio.is ÞRIÐJUDAGUR ER TILBOÐSDAGUR 700 kr. 700 kr. 700 kr. 950 kr.3 D 3D GLERAUGU SELD SÉR 950 kr.3 D 3D GLERAUGU SELD SÉR 700 kr.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.