Morgunblaðið - 27.01.2012, Page 36

Morgunblaðið - 27.01.2012, Page 36
36 DAGBÓK MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 27. JANÚAR 2012 Grettir Smáfólk Hrólfur hræðilegi Úthverfið Kóngulóarmaðurinn Ferdinand ÞÚ VEIST AÐ ÞÚ ERT EKKI FULLKOMINN ÉG GET TEKIÐ UNDIR ÞAÐ ÞAÐ ER MINN EINI GALLI VILTU BALSAMIK EÐA ÞÚSUND EYJA DRESSINGU? ÉG NÁÐI HONUM ÞEGAR HANN VAR Á LEIÐINNI ÚT ÚR TOYS ‘R US Gæsamamma og Grímur HVERNIG VILTU FÁ STEIKINA ÞÍNA ELDAÐA, HRÓLFUR? SNÚÐU HENNI BARA EINU SINNI EÐA TVISVAR YFIR ELDINUM ÞEGAR MAÐUR ELDAR FYRIR HRÓLF... ...ÞÁ TEKUR ÞAÐ ENGA STUND ÞETTA ER HINN BESTI POTTUR JÁ, VIÐ ERUM MJÖG ÁNÆGÐ MEÐ HANN ÞIÐ FLUTTUÐ Í GÖTUNA FYRIR TVEIMUR ÁRUM SÍÐAN. VIÐ HEFÐUM ÁTT AÐ REYNA AÐ KYNNAST FYRR ÞETTA ER ALLT Í GÓÐU EIN AF ÁSTÆÐUNUM FYRIR ÞVÍ AÐ VIÐ FENGUM OKKUR POTT, VAR TIL AÐ REYNA AÐ KYNNAST NÁGRÖNNUNUM BETUR ÞAÐ VAR FRÁBÆR HUGMYND JÓNAS ÉG HEITI JÓSEF ÉG ÞARF Á LÖGREGLU- AÐSTOÐ AÐ HALDA, STRAX! IRON MAN GENGUR BERSERKSGANG ÉG ER BÚINN AÐ LEIKA MÉR NÓG AÐ KÓNGULÓAR- MANNINUM ÞAÐ ER KOMINN TÍMI TIL AÐ GANGA FRÁ HONUM! Svarað í síma 5691100 frá 10–12 velvakandi@mbl.is Félagsstarfeldriborgara Aflagrandi 40 | Vinnust. kl. 9. Bingó kl. 13.30. Árskógar 4 | Smíð/Útsk. kl. 9. Stóla- dans kl. 10.30. Bingó kl. 13.30. Boðinn | Vatnsleikf. (lok. hóp.) kl. 9.30. Hugvekja kl. 14. Dalbraut 18-20 | Stóladans kl. 10.20, söngstund kl. 14. Dalbraut 27 | Handavstofa kl. 8. Lestur dagbl. á 2. hæð kl. 10, uppl. í handa- vstofu kl. 14. Félag eldri borgara í Kópavogi | Bingó í Gullsmára kl. 13. Þorrablót á sama stað laug. 28. jan. kl. 18.30. Jóhannes Krist- jáns. eftirherma. Tríó Ingvars Hólmgeirs spilar. Félag eldri borgara, Reykjavík | Eyr- byggja kl. 13. Félagsf. kl. 16. Lagðar fram tillögur laganefndar FEB að breytingu á lögum fél. Dansl. sun. kl. 20, Klassík leik- ur. Félagsheimilið Gjábakki | Handa- vinnust., botsía kl. 9.15, málm- og silf- ursmíði kl. 9.30/13, jóga kl. 10.50, fé- lagsvist kl. 20. Félagsheimilið Gullsmára 13 | Jóga kl. 9.30, ganga kl. 10, leikfimi kl. 10.30. Bingó kl. 13.30. Félagsmiðstöðin Sléttuvegi 11-13 | Dagblöð og kaffi kl. 9. Spjall kl. 13.30. Félags- og íþróttastarf eldri borgara Garðabæ | Vatnsleikfimi kl. 8, 9 og 12, félagsvist kl. 13, miðasala kl. 13.30-14.30 á þorrablót 4. feb. – 5.000 kr., ekki greiðslukort. Félagsstarf eldri bæjarbúa Seltjarn- arnesi | Kaffispjall í krók kl. 10.30. Jóga kl. 11. Spilað í krók kl. 13.30. Syngjum saman kl. 14. Félagsstarf Gerðubergi | Vinnustofur kl. 9, m.a bókband e. hád. Prjónakaffi kl. 10. Heilsuefling kl. 10.30. Spilasalur e. hád. Kóræf. kl. 12.30. Miðv. 1. febr. kl. 15 fundur v/Fagrabergs. Hraunbær 105 | Handavinna kl. 9, bingó kl. 13.30. Hraunsel | Leikfimi kl. 11.30, brids kl. 13, innr. í tréskurð þri. og fim. kl. 14 í gamla Lækjarskóla, s. 555 0142. Hvassaleiti 56-58 | Jóga kl. 9/10. Vinnustofa kl. 9 án leiðb. Bingó kl. 13.30. Hæðargarður 31 | Skrán. í ferð til Tíról og Gardavatns í haust. Skrautskriftar- námsk. nk. þri. kl. 13. Handavinnuhorn mán. kl. 13 og fös. kl. 9. Síðdegis og morguntímar í taichi. Fundur í bók- menntah. þri. kl. 20. Rætt um bókina Ingibjörg. Höfundur mætir. Íþróttafélagið Glóð | Aðalfundur félags 28. jan. kl. 14 í Gjábakka. Í Kópavogs- skóla opið hús í línud. kl. 14.40. Norðurbrún 1 | Útsk/myndlist kl. 9. Upple. kl. 11. Bingó kl. 14. Vesturgata 7 | Setustofa kl. 9. Enska kl. 10.15. Tölvukennsla (byrj.) kl. 12.30. Tölvukennsla (frh) kl. 14.15. Sungið v/ flygil kl. 13.30. Veislukaffi kl. 14.30. Dans í aðalsal kl. 14.30. Vitatorg | Smiðja kl. 9, leir og handavst. kl. 9, morgunst. kl. 9.30, leikfimi kl. 10. Bingó fellur niður í dag vegna þorra- skemmtunar okkar. Friðrik Steingrímsson í Mývatns-sveit er matgæðingur mikill og yrkir á þorra: Súra punga, sviðin holl, saltreyð, smjör og brauðsins meti, blóðmör, magál, bringukoll, bita af feiti og hangiketi. Lundabagga, laufabrauð, lifrarpylsu, harða fiskinn, rengi, hákarl, rif úr sauð og rófustöppu, allt á diskinn! Jón Gissurarson ók fólki til og frá þorrablóti í Lýtingsstaðahreppi hinum forna, sem haldið var í fé- lagsheimilinu Árgarði, og lýsir stemningunni: Heilla bæði hal og snót hýrleg stefnumótin. Eftir jól og áramót eru þorrablótin. Séra Hjálmar Jónsson sér fyrir sér blótið frammi á Steins- staðabyggðinni: Þeir er stukku Árgarð í undan hrukku tjóni því eftir sukk og svínarí sást í trukk frá Jóni. Pétur Blöndal pebl@mbl.is Vísnahorn Af kræsingum og þorrablótum Loðhúfa tapaðist Brún loðhúfa tapaðist á bílastæðinu við Arn- arhvol í miðbæ Reykjavíkur þriðju- daginn 24. janúar síð- astliðinn. Finnandi vinsamlegast hafi samband við Ástu í síma 847-6437. Er ég torfkofaauli? Ég er fæddur og upp- alinn í sveit. Alinn upp hjá elskulegum for- eldrum mínum sem „áttu ekki“ pening. Al- inn upp hjá foreldrum sem áttu hins vegar alltaf pening fyrir því sem nauðsynlega þurfti. Al- inn upp við að kaupa ekki það sem maður á ekki fyrir nema að tryggt sé að lánið sem maður tekur sé þess eðlis að maður geti staðið í skilum. Alinn upp við að maður eigi alltaf að hafa borð fyrir báru í fjármálum. Takk, elsku pabbi og mamma (og líka afi Þórir) fyrir þetta uppeldi. Það er ykkur að þakka að ég er ekki í vanda í dag. Ykkar ævinlega þakklátur. Eiríkur Jónsson, (Rúkki). MS fær hrósið Það var frábært að sjá hversu starfsfólk MS lagði mikinn metnað í móttöku grunn- skólanema nú í vik- unni. Þarna fengu nemendur að fræðast um sögu mjólkuriðn- aðar á Íslandi, kynn- ast vinnuferlinu og fræðast um vinnslu mjólkurinnar. Starfs- fólkið lagði mikið á sig og á heiður skilinn fyrir frábæra kynningu. Það er nauðsynlegt að kynna fyrir börn- um atvinnustarfsemi, ekki síst nú á tímum þegar minna er um vinnu fyr- ir ungt fólk. Kærar þakkir. Sveinbjörg Björnsdóttir grunnskólakennari. Velvakandi Ást er… … það sem setur mark ykkar á heiminn. - nýr auglýsingamiðill  569-1100finnur@mbl.is ...þú leitar og finnur

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.