Morgunblaðið - 27.01.2012, Síða 37

Morgunblaðið - 27.01.2012, Síða 37
MENNING 37 MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 27. JANÚAR 2012 Á morgun, laugardag klukkan 17, verður opnuð í Nýlistasafninu við Skúlagötu sýningin Teikn, með verk- um þeirra Myriam Bat-Yosef og Jó- hönnu Kristbjargar Sigurðardóttur. Myriam, eða María Jósepsdóttir er fædd í Berlín árið 1931 en hefur búið í París um langt árabil. Hún hefur oft sýnt hér á landi, eða síðan hún var gift Erró. Hún sýnir nú ný og eldri verk, teikningar og veggmálverk. Í þeim tekst hún á við eðli og einkenni kynjanna, frjóvgun, fæðingu og líf, hrörnun og dauða. Jóhanna Kristbjörg er yngri, fædd árið 1982. Hún útskrifaðist úr LHÍ árið 2008 og hlaut á dögunum styrk úr Dungal-listasjóði. „Við Myriam skiptum rýminu milli okkar,“ segir Jóhanna Kristbjörg og er hrifin af framlagi stallsystur sinn- ar. „Hún sýnir teikningar, veggverk og skúlptúra. Þau eru ótrúlega falleg og tengjast sterkt því sem ungt fólk er að gera; þetta eru mjög nútímaleg verk.“ Sjálf segist hún vera með mál- verkainnsetningu í innra rýminu í Nýló. „Innan hennar eru tvö víd- eóverk, málverk og ég byggi líka lítið svið. Þar verð ég með gjörning á opn- uninni, klukkan 17.30. Ég lít á þetta allt sem eitt verk, sem ákveðinn myndheim; frásagnarform með þrí- víddarvægi. Þannig vinn ég, allt kem- ur saman sem ein heild. Vídeóverkin og gjörningurinn eru þríleikur um mannlegar athafnir og ég kem þar við sögu sem mann- eskja.“ Í tilkynningu frá Nýlistasafninu segir að þær Myriam og Jóhanna hafi verið valdar til að sýna saman vegna þess hve svipaðan streng megi finna í sköpun þeirra, þrátt fyrir aldursbil. Sýningin er styrkt af Hlaðvarp- anum og Reykjavíkurborg. Myriam Bat-Yosef verður með listamannsspjall á sunnudaginn klukkan 15. efi@mbl.is Jóhanna og Bat- Yosef sýna í Nýló  Svipaður strengur þrátt fyrir aldursbil Morgunblaðið/Árni Sæberg Sýna saman Myriam Bat-Yosef og Jóhanna Kristbjörg við uppsetningu sýningarinnar í Nýlistasafninu í gær. Listnemar aðstoðuðu þær. Á uppboðsvefn- um uppbod.is hefst í dag, föstu- dag, sérstakt vef- uppboð á graf- íkverkum og prenti. Stendur það til 7. febrúar næstkomandi. Á uppboðinu eru grafíkverk og prent, erlend og íslensk. Það elsta er tréstunga af Arngrími lærða (1568 - 1648) frá 17. öld. Arngrímur lærði var þekkt- ur fyrir rit sín um Ísland, Brevis commentarius de Islandia, sem kom út 1593 og Crymogæa sem kom út 1609, en reyndi hann að leiðrétta hugmyndir útlendinga um Ísland. Einnig er boðin upp handlituð kop- arstunga frá Hólum í Hjaltadal frá 19. öld auk ferðamynda Mayer frá 1835 til 1840. Þá eru til að mynda boðin upp verk eftir Jón Óskar, Karólínu Lárusdóttur, Bilson, Erró og Tryggva Ólafsson. Grafíkverk og prent á vefuppboði Tréstunga af Arngrími lærða. Uppselt Örfá sæti laus FarandsýningÖ F Leikhúsin í landinu www.mbl.is/leikhus Landnámssetrið í Borgarnesi 437 1600 | landnamssetur@landnam.is Guðmundur og konurnar (Söguloftið) Lau 21/4 kl. 17:00 1. aukas. vegna fjölda áskoranna Sun 22/4 2. aukas. kl. 17:00 Feðgarnir frá Kirkjubóli LÍFSDAGBÓKÁSTARSKÁLDS (Söguloftið) Lau 4/2 kl. 16:00 Sun 19/2 kl. 15:00 konudagur, síðasta sýn. Sögur úr Síðunni (Söguloftið) Lau 21/4 kl. 20:00 1. aukas. vegna fjölda áskoranna Sun 22/4 2. aukas. kl. 20:00 Feðgarnir frá Kirkjubóli U Blótgoðar - uppistand um heiðingja (Söguloftið) Fös 27/1 kl. 20:00 Lau 11/2 kl. 16:00 næst síðasta sýn. Lau 18/2 kl. 16:00 síðasta sýn. Tjarnarbíó 5272100 | midasala@tjarnarbio.is Póker Fös 27/1 aukas. kl. 20:00 Lau 28/1 kl. 20:00 Ö allra síðasta sýn. Leikhópurinn Fullt Hús sýnir Póker eftir Patrick Marber Galdrakarlinn í Oz –HHHHH KHH. FT Fanný og Alexander (Stóra sviðið) Sun 29/1 kl. 20:00 aukas Fim 23/2 kl. 20:00 aukas Fös 9/3 kl. 20:00 Sun 5/2 kl. 20:00 5.k Fös 24/2 kl. 20:00 10.k Lau 17/3 kl. 20:00 Fim 9/2 kl. 20:00 6.k Lau 25/2 kl. 20:00 aukas Fös 23/3 kl. 20:00 Fös 10/2 kl. 20:00 aukas Fim 1/3 kl. 20:00 11.k Lau 31/3 kl. 20:00 Mið 15/2 kl. 20:00 7.k Fös 2/3 kl. 20:00 12.k Sun 1/4 kl. 20:00 Fim 16/2 kl. 20:00 8.k Sun 4/3 kl. 20:00 ný aukas Fös 17/2 kl. 20:00 9.k Fim 8/3 kl. 20:00 Hin stórbrotna fjölskyldusaga loks á svið Galdrakarlinn í Oz (Stóra sviðið) Lau 28/1 kl. 14:00 Lau 11/2 kl. 14:00 Lau 25/2 kl. 14:00 Sun 29/1 kl. 14:00 Sun 12/2 kl. 14:00 Sun 26/2 kl. 14:00 Lau 4/2 kl. 14:00 Lau 18/2 kl. 14:00 Sun 4/3 kl. 14:00 Sun 5/2 kl. 14:00 Sun 19/2 kl. 14:00 Einn vinsælasti fjölskyldusöngleikur allra tíma Kirsuberjagarðurinn (Stóra sviðið) Fös 27/1 kl. 19:00 lokas Allra síðasta sýning! NEI, RÁÐHERRA! (Stóra sviðið) Lau 28/1 kl. 20:00 Fös 3/2 kl. 20:00 Lau 18/2 kl. 20:00 Gríman: Áhorfendasýning ársins 2011 Eldhaf (Nýja sviðið) Sun 29/1 kl. 20:00 aukas Lau 11/2 kl. 20:00 7.k Lau 25/2 kl. 20:00 aukas Mið 1/2 kl. 20:00 2.k Sun 12/2 kl. 20:00 aukas Sun 26/2 kl. 20:00 aukas Fim 2/2 kl. 20:00 3.k Mið 15/2 kl. 20:00 8.k Mið 29/2 kl. 20:00 13.k Lau 4/2 kl. 20:00 aukas Fim 16/2 kl. 20:00 aukas Fim 1/3 kl. 20:00 14.k Sun 5/2 kl. 20:00 4.k Fös 17/2 kl. 20:00 9.k Fös 2/3 kl. 20:00 15.k Mið 8/2 kl. 20:00 5.k Sun 19/2 kl. 20:00 10.k Sun 4/3 kl. 20:00 16.k Fim 9/2 kl. 20:00 6.k Fim 23/2 kl. 20:00 11.k Fös 10/2 kl. 20:00 aukas Fös 24/2 kl. 20:00 12.k Magnað og spennuþrungið leikrit Axlar - Björn (Litla sviðið) Lau 4/2 kl. 20:00 aukas Lau 18/2 kl. 20:00 9.k Fim 1/3 kl. 20:00 Sun 5/2 kl. 20:00 7.k Sun 19/2 kl. 20:00 Sun 4/3 kl. 20:00 Lau 11/2 kl. 20:00 8.k Lau 25/2 kl. 20:00 Sun 12/2 kl. 20:00 aukas Sun 26/2 kl. 20:00 Nýtt verk úr smiðju Vesturports Saga Þjóðar (Litla svið) Fös 27/1 kl. 20:00 Fim 2/2 kl. 20:00 Fim 9/2 kl. 20:00 Lau 28/1 kl. 20:00 Fös 3/2 kl. 20:00 Fös 10/2 kl. 20:00 Íslandssagan á hundavaði í tónsjónleik með Hundi í óskilum Gói og baunagrasið (Litla sviðið) Lau 11/2 kl. 13:00 frums Lau 18/2 kl. 14:30 aukas Lau 25/2 kl. 14:30 aukas Sun 12/2 kl. 13:00 aukas Sun 19/2 kl. 13:00 4.k Sun 26/2 kl. 13:00 Sun 12/2 kl. 14:30 2.k Sun 19/2 kl. 14:30 aukas Lau 18/2 kl. 13:00 3.k Lau 25/2 kl. 13:00 5.k Leikhústöfrar með Góa og Þresti fyrir börn á öllum aldri Heimsljós (Stóra sviðið) Lau 28/1 kl. 19:30 10.sýn Lau 11/2 kl. 19:30 1.auka Lau 25/2 kl. 19:30 16.sýn Sun 29/1 kl. 19:30 11.sýn Sun 12/2 kl. 19:30 2.auka Sun 26/2 kl. 19:30 17.sýn Lau 4/2 kl. 19:30 12.sýn Lau 18/2 kl. 19:30 14.sýn Sun 5/2 kl. 19:30 13.sýn Sun 19/2 kl. 19:30 15.sýn Ein ástsælasta saga Nóbelsskáldsins í nýrri leikgerð. Svartur hundur prestsins (Kassinn) Fös 27/1 kl. 19:30 AUKAS. Lau 28/1 kl. 19:30 AUKAS. Allra síðustu sýningar! Les Misérables - Vesalingarnir (Stóra sviðið) Fös 2/3 kl. 19:30 Frums. Sun 18/3 kl. 19:30 7.sýn Sun 1/4 kl. 19:30 13.sýn Fös 9/3 kl. 19:30 2.sýn Fös 23/3 kl. 19:30 8.sýn Lau 14/4 kl. 19:30 14.sýn Lau 10/3 kl. 19:30 3.sýn Lau 24/3 kl. 19:30 9.sýn Sun 15/4 kl. 19:30 15.sýn Sun 11/3 kl. 19:30 4.sýn Sun 25/3 kl. 19:30 10.sýn Lau 21/4 kl. 19:30 16.sýn Fös 16/3 kl. 19:30 5.sýn Fös 30/3 kl. 19:30 11.sýn Sun 22/4 kl. 19:30 17.sýn Lau 17/3 kl. 19:30 6.sýn Lau 31/3 kl. 19:30 12.sýn Frumsýnt 3. mars Dagleiðin langa (Kassinn) Fös 24/2 kl. 19:30 Frums. Sun 11/3 kl. 19:30 5.sýn Lau 24/3 kl. 19:30 9.sýn Fim 1/3 kl. 19:30 2.sýn Lau 17/3 kl. 19:30 6.sýn Fös 30/3 kl. 19:30 10.sýn Lau 3/3 kl. 19:30 3.sýn Sun 18/3 kl. 19:30 7.sýn Lau 31/3 kl. 19:30 11.sýn Lau 10/3 kl. 19:30 4.sýn Fös 23/3 kl. 19:30 8.sýn Fös 13/4 kl. 19:30 12.sýn Frumsýnt 24.febrúar Litla skrímslið og stóra skrímslið í leikhúsinu (Kúlan) Lau 28/1 kl. 15:00 AUKAS. Sun 5/2 kl. 13:30 Sun 12/2 kl. 15:00 Sun 29/1 kl. 13:30 12.sýn Sun 5/2 kl. 15:00 Sun 29/1 kl. 15:00 13.sýn Sun 12/2 kl. 13:30 Hjartnæm og fjörmikil sýning Uppnám (Stóra sviðið) Fös 3/2 kl. 21:00 AUKAS. Síðasta sýning! Uppistand - Mið-Ísland (Stóra sviðið) Fös 10/2 kl. 20:00 AUKAS. Ef hláturinn lengir lífið stefnir Mið-Ísland á ódauðleika! Hjónabandssæla Fös 27 jan. kl 20 Lau 28 jan. kl 20 Fös 03 feb. kl 20 Lau 04 feb. kl 20 Fös 10 feb. kl 20 Lau 11 feb. kl 20 Steini, Pési og Gaur á Trommu - Uppistand Fös 27 jan kl 22.30 Fös 03 feb. kl 20.30 Fös 10 feb. kl 22.30 Lau 11 feb. kl 22.30Höllinni Vestmanneyjum Miðasala sími: 571 5900 ALVÖRUMENN BUGSYMALONE “Hér er valinn maður í hverju rúmi... Leikurinn er upp á fimm stjörnur.” -Elísabet Brekkan, Fréttablaðið. - harpa alþýðunnar FÖS 27/01 L AU 11 /02 FÖS 17/02 L AU 18/02 MIÐ 01 /02 FIM 02 /02 FIM 02 /02 SU N 05/02 FIM 09/02 SU N 1 2 /02 SU N 1 2 /02 MÁN 1 3/02 FIM 16/02 L AU 18/02 KL . 20:00 KL . 10:00 KL . 14:00 KL . 20:00 KL . 20:00 KL . 14:00 KL . 20:00 KL . 20:00 KL . 20:00 KL. 14:00 / KL. 18:00 KL . 20:00 KL . 22:00 KL . 20:00 KL . 22:00 ÖRFÁ SÆTI LAUS SÍÐUSTU SÝNINGAR SÍÐUSTU SÝNINGAR SÍÐUSTU SÝNINGAR UPPSELT UPPSELT UPPSELT - nýr auglýsingamiðill  569-1100finnur@mbl.is

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.