Morgunblaðið - 06.02.2012, Blaðsíða 6
6 FRÉTTIRInnlent
MORGUNBLAÐIÐ MÁNUDAGUR 6. FEBRÚAR 2012
– fyrst og
fremst
ódýr!
Krónan Granda
alla daga 10-20
Krónan Breiðholti
alla daga 10-21
Krónan Árbæ
alla daga 10-21
Krónan Bíldshöfða
alla daga 10-20
Krónan Hvaleyrarbr.
alla daga 10-21
TILBOÐ
439kr.pk.
Kellogg ś Corn Flakes, 500 g
164 kr.stk.
Hleðsla íþróttadrykkur,
3 teg., 250 ml
998kr.kg
Brauðostur, 26%
115kr.stk.
Skyr.is, 6 tegundir
NÝJAR
UMBÚÐIR
!
265kr.pk.
BB pálmabrauð, 600 g
339kr.pk.
Pågens kanilsnúðar, 300 g
269kr.stk.
Heinz tómatsósa, 700 g
296 kr.pk.
Myllu ostaslaufur
25%
meira!
Ö
ll
ve
rð
er
u
bi
rt
m
eð
fy
rir
va
ra
um
pr
en
tvi
llu
ro
g/
eð
a
m
yn
da
br
en
gl
Morgunblaðið/Kristinn
Bæði hjólreiðamenn og endur – og sjálfsagt
fleiri – njóta þess að ísinn og klakabunkarnir í
höfuðborginni hafa látið töluvert undan síga
Ágætisveður var í borginni um helgina, á
laugardag var nánast vorilmur í lofti og nýttu
sér það margir til útivistar.
undanfarna daga. Hjólreiðamennirnir komast
nú hraðar og öruggar yfir og endurnar komast
víðar í ætisleit.
Njóta þess að ísinn lætur undan síga
Maðurinn, sem stunginn var með
hnífi aðfaranótt föstudagsins í aust-
urbæ Kópavogs, hefur verið út-
skrifaður af Landspítalanum. Mað-
urinn fór í aðgerð á föstudaginn.
Rúmlega tvítugur karlmaður
hefur verið dæmdur í gæslu-
varðhald til 10. febrúar vegna
þessa. Deilur munu hafa brotist út á
milli mannanna tveggja í sam-
kvæmi.
Útskrifaður af Land-
spítalanum
Birgitta Jóns-
dóttir alþing-
ismaður telur að
sér takist ekki að
fá undirskriftir
32 alþingis-
manna gegn
Ástu Ragnheiði
Jóhannesdóttur,
forseta Alþingis.
Átta nöfn voru
komin á listann fyrir örfáum dög-
um. Hún segir nokkra til viðbótar
tilbúna að skrá nöfn sín.
Tekst ekki að safna
32 undirskriftum
Birgitta Jónsdóttir
Tilkynnt var innbrot í gallerí við
Smiðjustíg um kl. 13.30 í gær. Þar
var brotin rúða í kjallara en engu
stolið. Nágranni kom að manni sem
hafði brotið rúðuna og forðaði sá
sér á brott. Nágranninn gat gefið
lýsingu á viðkomandi.
Um kl. 15.00 var tilkynnt rúðu-
brot í bíl við Kleppsveg og um svip-
að leyti innbrot í sumarhús við
Neðri-Háls. Þá var tilkynnt innbrot
í geymslu í húsi við Rauðalæk.
Nokkur innbrot
tilkynnt í borginni