Morgunblaðið - 06.02.2012, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 06.02.2012, Blaðsíða 11
Þjóðlegt Myndir frá Reykjavík. Happy hour og fleira í þeim dúr, við erum jú eini barinn í Borgartúni.“ Skjólsælt í krikanum Ámundi segir að þeir ætli að nýta vel frábæra útisvæðið sem er í krikanum á háhýsinu og kálfinum. „Þar er grasflöt, þar skín sólin allan daginn og þar er gott skjól fyrir norðanáttinni. Við ætlum að skapa góða regnhlífarstemningu þarna í sumar, vera með viðburði á föstu- dögum, til dæmis tónleikaraðir, og síðan eitthvað fyrir börnin, enda er þetta mjög fjölskylduvænt um- hverfi.“ Hugmynd okkar er að búa til vísi að félagsmiðstöð fyrir fólkið sem vinnur í Borgartúninu, svo þeir sem vinna hjá einu fyrirtæki geti hitt fólk úr öðrum fyrirtækjum. Við ætlum að vera með opið til tíu á kvöldin, enda erum við með vínbar.“ DAGLEGT LÍF 11 MORGUNBLAÐIÐ MÁNUDAGUR 6. FEBRÚAR 2012 Velkomin í Litlatún í Garðabæ Opið virka daga frá kl. 7 - 18 og um helgar frá kl. 8 - 17. er í Litlatúni. Verið velkomin. Fashion Academy Reykjavík var opnuð með pomp og prakt um helgina. Skólinn er miðstöð náms í greinum tengdum tísku, heilsu og fegurð. Mikið hefur verið lagt í að gera aðstöðu skól- ans bæði nútímalega og glæsilega og einn- ig hefur skólinn verið hannaður með þarfir nemenda í huga. Í opnunarhófinu gátu gestir skoðað að- stöðuna auk þess að líta augum glæsi- lega tískusýningu og lyfta glasi. Í dagskóla verður í boði nám í snyrtifræði til undirbúnings fyrir sveinspróf. Í kvöldskóla verður í boði tíu vikna námskeið í tískutengdum fögum. Þá verða í boði stílist- anámskeið, námskeið í förðun, tískuljósmyndun, naglafræði og framkomu og fyrirsætunámskeið. Námskeiðin eru kennd samhliða og er mikil áhersla lögð á sam- vinnu milli deilda. Hef- ur Fashion Academy Reykjavík fengið til liðs við sig fagfólk úr tískugeiranum til að leiða þessi námskeið. Fashion Academy Reykjavík Glæsilegar Tískusýningin var stíliseruð af Agnieszku Baranowsku. Opnunarhóf og tískusýning Stemning Tónlistin fékk að óma um eyru gesta í opnunarhófinu. Ánægð Arnar Gauti og Jóhanna stýra Fashion Academy Reykjavík. Morgunblaðið/Árni Sæberg

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.