Morgunblaðið - 06.02.2012, Blaðsíða 25

Morgunblaðið - 06.02.2012, Blaðsíða 25
MENNING 25 MORGUNBLAÐIÐ MÁNUDAGUR 6. FEBRÚAR 2012 Heimsljós (Stóra sviðið) Lau 11/2 kl. 19:30 1.auka Lau 18/2 kl. 19:30 14.sýn Lau 25/2 kl. 19:30 16.sýn Sun 12/2 kl. 19:30 2.auka Sun 19/2 kl. 19:30 15.sýn Sun 26/2 kl. 19:30 17.sýn Ein ástsælasta saga Nóbelsskáldsins í nýrri leikgerð. Les Misérables - Vesalingarnir (Stóra sviðið) Fös 2/3 kl. 19:30 Forsýn Fös 23/3 kl. 19:30 8.sýn Fim 12/4 kl. 19:30 14.sýn Lau 3/3 kl. 19:30 Frums Lau 24/3 kl. 19:30 9.sýn Fös 13/4 kl. 19:30 AUKAS. Fös 9/3 kl. 19:30 2.sýn Sun 25/3 kl. 19:30 10.sýn Lau 14/4 kl. 19:30 AUKAS. Lau 10/3 kl. 19:30 3.sýn Mið 28/3 kl. 19:30 11.sýn Sun 15/4 kl. 19:30 15.sýn Sun 11/3 kl. 19:30 4.sýn Fim 29/3 kl. 19:30 12.sýn Fös 20/4 kl. 19:30 AUKAS. Fös 16/3 kl. 19:30 5.sýn Fös 30/3 kl. 19:30 AUKAS. Lau 21/4 kl. 19:30 16.sýn Lau 17/3 kl. 19:30 6.sýn Lau 31/3 kl. 19:30 AUKAS. Sun 22/4 kl. 19:30 17.sýn Sun 18/3 kl. 19:30 7.sýn Sun 1/4 kl. 19:30 13.sýn Frumsýnt 3. mars Dagleiðin langa (Kassinn) Fös 24/2 kl. 19:30 Frums. Lau 3/3 kl. 19:30 5.sýn Sun 11/3 kl. 19:30 9.sýn Mið 29/2 kl. 19:30 2.sýn Mið 7/3 kl. 19:30 6.sýn Fös 16/3 kl. 19:30 10.sýn Fim 1/3 kl. 19:30 3.sýn Fös 9/3 kl. 19:30 7.sýn Lau 17/3 kl. 19:30 11.sýn Fös 2/3 kl. 19:30 4.sýn Lau 10/3 kl. 19:30 8.sýn Sun 18/3 kl. 19:30 12.sýn Frumsýnt 24.febrúar Litla skrímslið og stóra skrímslið í leikhúsinu (Kúlan) Sun 12/2 kl. 13:30 Sun 19/2 kl. 13:30 Sun 26/2 kl. 13:30 Sun 12/2 kl. 15:00 Sun 19/2 kl. 15:00 Sun 26/2 kl. 15:00 Hjartnæm og fjörmikil sýning Ég er vindurinn (Þjóðleikhúskjallarinn) Lau 11/2 kl. 19:30 4.sýn Sun 12/2 kl. 19:30 5.sýn Uppistand - Mið-Ísland (Stóra sviðið) Fös 10/2 kl. 20:00 AUKAS. Fös 10/2 kl. 23:00 AUKAS. Ef hláturinn lengir lífið stefnir Mið-Ísland á ódauðleika! Eldhaf – Nýstárleg og spennandi sýning – E.B. F.bl. Fanný og Alexander (Stóra sviðið) Fim 9/2 kl. 20:00 6.k Lau 25/2 kl. 20:00 aukas Fim 15/3 kl. 20:00 aukas Fös 10/2 kl. 20:00 aukas Fim 1/3 kl. 20:00 11.k Lau 17/3 kl. 20:00 Mið 15/2 kl. 20:00 7.k Fös 2/3 kl. 20:00 12.k Sun 18/3 kl. 20:00 aukas Fim 16/2 kl. 20:00 8.k Sun 4/3 kl. 20:00 aukas Fös 23/3 kl. 20:00 Fös 17/2 kl. 20:00 9.k Fim 8/3 kl. 20:00 Sun 25/3 kl. 20:00 aukas Fim 23/2 kl. 20:00 aukas Fös 9/3 kl. 20:00 Lau 31/3 kl. 20:00 Fös 24/2 kl. 20:00 10.k Sun 11/3 kl. 20:00 aukas Hin stórbrotna fjölskyldusaga loks á svið. Sýningum lýkur í mars Galdrakarlinn í Oz (Stóra sviðið) Lau 11/2 kl. 14:00 Lau 25/2 kl. 14:00 Sun 18/3 kl. 14:00 Sun 12/2 kl. 14:00 Sun 26/2 kl. 14:00 Sun 25/3 kl. 14:00 Lau 18/2 kl. 14:00 Sun 4/3 kl. 14:00 Sun 19/2 kl. 14:00 Sun 11/3 kl. 14:00 Einn vinsælasti fjölskyldusöngleikur allra tíma NEI, RÁÐHERRA! (Stóra sviðið) Lau 18/2 kl. 20:00 Gríman: Áhorfendasýning ársins 2011. Sýnd í Menningarhúsinu Hofi í mars Eldhaf (Nýja sviðið) Mið 8/2 kl. 20:00 5.k Fim 16/2 kl. 20:00 aukas Sun 26/2 kl. 20:00 aukas Fim 9/2 kl. 20:00 6.k Fös 17/2 kl. 20:00 9.k Mið 29/2 kl. 20:00 13.k Fös 10/2 kl. 20:00 aukas Sun 19/2 kl. 20:00 10.k Fim 1/3 kl. 20:00 14.k Lau 11/2 kl. 20:00 7.k Fim 23/2 kl. 20:00 11.k Fös 2/3 kl. 20:00 15.k Sun 12/2 kl. 20:00 aukas Fös 24/2 kl. 20:00 12.k Sun 4/3 kl. 20:00 16.k Mið 15/2 kl. 20:00 8.k Lau 25/2 kl. 20:00 aukas Sun 18/3 kl. 20:00 Ath! Snarpur sýningartími. Aðeins sýnt út mars. Axlar - Björn (Litla sviðið) Lau 11/2 kl. 20:00 8.k Lau 25/2 kl. 20:00 Fim 15/3 kl. 20:00 Sun 12/2 kl. 20:00 aukas Sun 26/2 kl. 20:00 Fim 22/3 kl. 20:00 Lau 18/2 kl. 20:00 9.k Sun 4/3 kl. 20:00 Sun 19/2 kl. 20:00 Fim 8/3 kl. 20:00 Nýtt verk úr smiðju Vesturports Saga Þjóðar (Litla svið) Fim 9/2 kl. 20:00 Fim 16/2 kl. 20:00 Fös 24/2 kl. 20:00 Fös 10/2 kl. 20:00 Fös 17/2 kl. 20:00 Lau 11/2 kl. 20:00 Stóra svið! Fim 23/2 kl. 20:00 Íslandssagan á hundavaði í tónsjónleik með Hundi í óskilum. Á Stóra sviðinu 11/2 Gói og baunagrasið (Litla sviðið) Lau 11/2 kl. 13:00 frums Lau 18/2 kl. 14:30 aukas Lau 25/2 kl. 14:30 aukas Sun 12/2 kl. 13:00 aukas Sun 19/2 kl. 13:00 4.k Sun 26/2 kl. 13:00 Sun 12/2 kl. 14:30 2.k Sun 19/2 kl. 14:30 aukas Lau 18/2 kl. 13:00 3.k Lau 25/2 kl. 13:00 5.k Leikhústöfrar með Góa og Þresti fyrir börn á öllum aldri Mínus 16 (Stóra sviðið) Sun 12/2 kl. 20:00 2.k Mið 22/2 kl. 20:00 Lau 3/3 kl. 20:00 Sun 19/2 kl. 20:00 3.k Sun 26/2 kl. 20:00 4.k Íslenski Dansflokkurinn - Verk eftir rokkstjörnu dansheimsins Ohad Naharin » Verkið Skrímsliðlitla systir mín var frumsýnt í Norræna húsinu sl. laugardag og verður það sýnt þar um helgar í febrúar. Þetta er saga af strák sem ferðast gegnum skugga- lega skóga um dreka- slóðir út á heimsenda og lærir í leiðinni að elska litlu systur sína. Skrímslið litla systir mín í Norræna húsinu Morgunblaðið/Kristinn Frumsýningargestir lifðu sig inn í verkið í Norræna húsinu og skemmtu sér vel, en sýningar verða út mánuðinn. Eftir sýninguna fengu börnin tækifæri til að skapa úr pappírnum. Hvað ertu að hlusta á um þessar mundir? Ég er að reyna að hlusta á snjókomuna og svo er nauð- synlegt að einbeita sér að því að hlusta á og sjá skila- boðin sem maður fær frá lífinu í gegnum fólk og atburða- rásina sem oft er fyrirsjáanleg þegar maður skoðar karmað betur. Lífið er svo fullkomið, yndislegt og guð- dómlega fallegt, ef maður er tilbúinn að sjá það þannig. Hvaða plata er sú besta sem nokkurn tíma hefur verið gerð að þínu mati? Það er Forever and ever með Demis Roussos, ekki spurning. Ég verð alltaf auðmjúkur og þakklátur þegar ég hlusta á hana og það er svo kærkomið. Auðmýktin er okkur svo dýrmæt. Ég hef heyrt að Demis Roussos hafi alltaf talað vel um John Lennon. Hver var fyrsta platan sem þú keyptir og hvar keyptir þú hana? Ég er ekki viss, en kannski var það Abba The Album? Nei mamma keypti hana. Var það kannski barnaplata með Bessa Bjarnasyni eða vá ég man það bara ekki. Það gæti verið eitthvað annað. Það væri áhugavert að komast að því með einhverju móti. Ég þarf að muna þetta næst þegar ég fer í dáleiðslu. Hvaða íslensku plötu þykir þér vænst um? Triumph Des Willens með DJ Musician. Pétur Ey- vindsson er algjörlega vanmetinn snillingur og Triumph Des Willens er í miklu uppáhaldi hjá mér og ég fyllist þjóðerniskennd þegar ég heyri titillag plötunnar sem er eitt besta lag íslenskrar tónlistarsögu. Hvaða tónlistarmaður værir þú mest til í að vera? Jóhann Eiríksson, hann er dýrmæt perla og einn stórkostlegasti persónuleikinn í íslensku tónlistar- lífi og gull af manni. Mér þykir með ólíkindum að hann skuli ekki vera komin á heiðurslaunalista Al- þingis. Hvað syngur þú í sturtunni? Ég raula oft alheimsmöntruna Baba Nam Kevalam fram og aftur og með ýms- um laglínum og ýmsum tónum. Það er gaman að breyta til. Hvað fær að hljóma villt og galið á föstu- dagskvöldum? Hit me baby one more time með Britney Spears er besta föstudagslag sem heyrst hefur og margir deila þeirri skoðun með mér. Jakob Magnússon sagði Dr. Gunna einu sinni að hann hafi alla tíð verið að reyna að semja þetta lag. Hann elskaði hvernig hljómarnir blönduðust. En hvað yljar þér svo á sunnudagsmorgnum? Fernando með Abba. Æðar mínar fyllast af ljósi þegar ég heyri það lag. Ef það væri ekki fyrir Fernando þá hefði Sigurrós, Björk, Lady Gaga og Evil Madness aldrei orðið. Ég vil meina meira að segja að Indigo börnin hafi orðið til eftir að þetta lag hljómaði fyrst. Í mínum eyrum Snorri Ásmundsson Raular alheimsmöntru í sturtunni Morgunblaðið/Ómar - nýr auglýsingamiðill  569-1100finnur@mbl.is ...þú leitar og finnur

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.