Morgunblaðið - 20.02.2012, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 20.02.2012, Blaðsíða 9
FRÉTTIR 9Innlent MORGUNBLAÐIÐ MÁNUDAGUR 20. FEBRÚAR 2012 Meyjarnar Austurveri, Háaleitisbraut 68, sími 553 3305Opið virka daga kl. 11-18 Hreinsum af slám Útsölulok Verð frá kr. 1.000 B irt m eð fy rir va ra um p re nt vi llu r. H ei m sf er ð ir ás ki lja sé r ré tt til le ið ré tt in g a á sl ík u. A th .a ð ve rð g et ur b re ys t án fy rir va ra . E N N E M M / S IA • N M 50 63 2 Skógarhlí› 18 • 105 Reykjavík • Sími 595 1000 • Akureyri sími: 461 1099 • www.heimsferdir.is Costa del Sol bókaðu beint á heimsferdir.is Vinsælasti sólarstaður Evrópu! Í boði eru fjölbreyttir gistivalkostir, fyrsta flokks þjónusta og ótrúlega hagstæð verð. Bókaðu strax og tryggðu þér 10.000 kr. afslátt á mann. Frábært verð Frá kr. 88.900 – með allt innifalið Netverð á mann, m.v. 2 fullorðna og 2 börn, 2-11 ára, í herbergi á Griego Mar 19. júní í 7 nætur með 10.000 kr. afslætti. Verð m.v. 2 fullorðna í herbergi kr. 107.600 á mann með 10.000 kr. afslætti. frá kr. 88.900 – með allt innifalið Sérsta kur bókun arafslá ttur á völdum dagset ningum Bókað u fyrir 29. feb . og tryggð u þér 1 0.000 kr. afsl átt á mann ! Tilboð vegna Vaðlaheiðarganga voru opnuð 11. október á síðasta ári og áttu ÍAV/Marti Contractors Lts. lægsta tilboðið, upp á 8,8 milljarða en það rann út 14. febrúar á þessu ári. Kristín H. Sigurbjörnsdóttir, framkvæmdastjóri hjá Vegagerð- inni, segir að búið sé að semja við Ís- lenska aðalverktaka, ÍAV, um fram- lengingu á tilboði þeirra en samkvæmt tilboði verktakanna áttu framkvæmdir að hefjast fyrir ára- mót og vera lokið um mitt ár 2015. Stjórnvöld hafa þó enn ekki náð nið- urstöðu um framkvæmdina og er óvíst hvaða áhrif tafirnar hafa á kostnað við göngin. Karl Þráinsson, forstjóri ÍAV, segir ekki eiga von á því að kostn- aðurinn muni aukast. „Það er ekkert sem bendir til þess eins og er en ég get samt illa svarað þessu áður en við ræðum við okkar birgja og skoð- um málið betur,“ segir Karl. Þeim mun lengri sem töfin á verkinu verð- ur aukast líkurnar á því að forsendur tilboðsins geti breyst. Spurð um upphaf framkvæmda segir Kristín H. Sigurbjörnsdóttir málið vera í höndum ríkisins. „Við semjum ekk- ert fyrr en við fáum lánið og þetta er bara í biðstöðu eins og stendur og það er verið að vinna að því í fjár- málaráðuneytinu að geta lánað fé- laginu.“ Tilboð ÍAV framlengt  Íslenskir aðalverktakar samþykktu að framlengja tilboð sitt vegna tafa á framkvæmdum við Vaðlaheiðargöng Atvinnutorg fyrir unga atvinnuleit- endur á aldrinum 16-25 ára voru opnuð í Reykjavík og Reykjanesbæ sl. föstudag. Verkefnið er samstarfs- verkefni velferðarráðuneytisins, Vinnumálastofnunar, Reykjavík- urborgar, Reykjanesbæjar, Hafn- arfjarðarbæjar og Kópavogsbæjar og hefur að markmiði að veita ungu fólki sem hvorki er á vinnumarkaði né í námi ráðgjöf og stuðning og finna úrræði við hæfi. Fram kemur í fréttatilkynningu velferðarráðuneytisins að verkefnið marki tímamót þar sem boðin verða úrræði fyrir ungt fólk án tillits til réttinda þess innan atvinnuleys- istryggingakerfisins. Nær til um 400 ungmenna Áætlað er að rúmlega 400 ung- menni muni að jafnaði njóta þjón- ustu hjá atvinnutorgum áðurnefndra sveitarfélaga. Mikilvægur hluti verkefnisins felst í að hafa uppi á þeim hluta hópsins sem stendur ut- an kerfisins og þarf því að leita að, en þá er átt við ungmenni sem hvorki eru skráð með fjárhagsaðstoð sveitarfélags né atvinnuleysisbætur og eru ekki í vinnu eða námi. Boðin verða úrræði sem geta fal- ist í starfsþjálfun eða atvinnu, námi eða námstengdum úrræðum, áfeng- is- eða vímuefnameðferð eða starfs- endurhæfingu. Guðbjartur Hannesson velferð- arráðherra sagðist binda miklar vonir við verkefnið. „Það gengur ekki að þessi hópur sé afskiptur, okkur ber skylda til þess að hjálpa þessu unga fólki til að standa á eigin fótum, skapa sér sjálfstætt líf og taka virkan þátt í samfélaginu með þeim réttindum og skyldum sem því fylgja.“ kjon@mbl.is Morgunblaðið/Kristinn Atvinnuleysi Allt að 400 ungmenni munu nýta sér atvinnutorgið. Atvinnu- torg fyrir ungmenni  Úrræði handa fólki utan við kerfið Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu var í gærmorgun kölluð að gisti- heimili. Þar hafði pítsusendill ekki fengið greitt fyrir pítsu. Er lög- reglumenn ræddu við þá sem pant- að höfðu pítsuna ráku þeir augun í efni sem þeir töldu fíkniefni. Tveir menn voru handteknir og hald lagt á nokkuð af ætluðum fíkniefnum. Fundu fíkniefni eftir deilur um pítsukaup - nýr auglýsingamiðill  569-1100finnur@mbl.is

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.