SunnudagsMogginn - 29.01.2012, Blaðsíða 46

SunnudagsMogginn - 29.01.2012, Blaðsíða 46
46 29. janúar 2012 Krossgáta Þrautirnar eru hluti af Ólympíustærðfræði fyrir grunnskóla, keppnum sem Háskólinn í Reykjavík stendur fyrir. Nánar á hr.is/os Nánari útskýringar á hr.is/os/mbl Sú létta: Valur og KR spiluðu handboltaleik. Summa mark- anna var 44. Munurinn á markatölunni var 20. Valur vann leikinn. Hvað skoraði Valur mörg mörk? Sú þyngri: Reiknitækið sem Áslaug á framkvæmir aðeins tvær aðgerðir: 1. Ef tala sem sett er inn er með einum tölustaf þá er hún margfölduð með 4. 2. Ef tala sem sett er inn er með 2 tölustöfum þá eru þeir margfaldaðir hvor með öðrum. Fyrsta talan sem Áslaug setur inn er 1. Síðan er út- koman úr hverjum útreikningi sett inn næst. Hver er hundraðasta talan sem sett er inn? Stærðfræðiþraut Svör: Sú létta: 32 Sú þyngri: 6

x

SunnudagsMogginn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: SunnudagsMogginn
https://timarit.is/publication/785

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.