SunnudagsMogginn - 18.03.2012, Blaðsíða 46

SunnudagsMogginn - 18.03.2012, Blaðsíða 46
46 18. mars 2012 Krossgáta Þrautirnar eru hluti af Ólympíustærðfræði fyrir grunnskóla, keppnum sem Háskólinn í Reykjavík stendur fyrir. Nánar á hr.is/os Nánari útskýringar á hr.is/os/mbl Sú létta: Einn krummi krunkar á 3 klukkustunda fresti, annar krummi krunkar á 8 klukkustunda fresti og þriðji krumminn krunkar á 12 klukkustunda fresti. Ef þeir krunka allir á sama tíma í upp- hafi, hversu oft á næstu 80 klukkustundunum munu bara tveir krummar krunka í einu? Sú þyngri: Í spurningakeppni með 20 spurningum eru gefin 5 stig fyrir hvert rétt svar. Fyrir hvert rangt svar eru dregin frá 2 stig. Sé spurningu sleppt fást 0 stig. Jara er með 59 stig. Hvað sleppti hún mörgum spurningum? Stærðfræðiþraut Svör: Sú létta: 3 Sú þyngri: 4

x

SunnudagsMogginn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: SunnudagsMogginn
https://timarit.is/publication/785

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.