Morgunblaðið - 15.05.2012, Blaðsíða 32

Morgunblaðið - 15.05.2012, Blaðsíða 32
32 MENNING MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 15. MAÍ 2012 Íslenska stuttmyndin Skaði, í leikstjórn Barkar Sigþórssonar, fékk verð- launin Besta íslenska stuttmyndin á stutt- og heimildarmyndahátíðinni Reykjavík Shorts & Docs miðvikudaginn sl. Heimildarmyndin We will be happy one day, í leikstjórn Paweł Wysoczañski, fékk verðlaun sem Besta heimildamyndin í flokki nýliða og Etienne de France hlaut sérstaka við- urkenningu fyrir heimildarmynd sína Tales of a Sea Cow. Börkur, Pawel og Etienne hlutu verðlaun á Rvk. Shorts & Docs Verðlaunahafar Frá vinstri þau Etienne de France, Börkur Sigþórsson, Paweł Wysoczañski, Heather Millard, stjórnandi Reykjavík Shorts & Docs og Brynja Dögg Friðriksdóttir, kynningarfulltrúi hátíðarinnar. Ljósmynd/Ása Baldursdóttir/Snoop-Around.com Ársfundur Stofnunar Árna Magn- ússonar í íslenskum fræðum fer fram í Kötlusal á Hótel Sögu á morgun kl. 8.15-10. Á fundinum verður fjallað um áskorarnir og tækifæri íslenskunnar á 21. öld. Fjallað verður um ISLEX, íslensk- skandinavíska veforðabók sem opn- uð var í fyrra og hefur nú verið að- löguð fyrir spjaldtölvur og síma. Sagt verður frá notendum Ice- landic Online, örnefnasjá og mál- tækni. Litið verður inn um skráar- gat til fornbókmennta og hlustað á söngraddir af vaxhólkum. Skráning er á árnastofnun.is og lýkur í dag. Nýja landnámið Stjórnendur Listahátíðar í Reykja-vík og RÚV hafa gengið frá sam- starfssamningi þess efnis að Rík- isútvarpið tekur upp og sendir út tuttugu og tvo viðburði af dagskrá Listahátíðar í ár og sendir út á báð- um rásum útvarps og í Sjónvarpinu þannig að allir landsmenn geti not- ið Listahátíðar í Reykjavík. Þannig munu t.d. húslestrar rithöfunda heyrast í útvarpinu, gerður verður sérstakur sjónvarpsþáttur um (I)ndependent People eða Sjálf- stætt fólk, útvarpað verður fjórum nýjum íslenskum leikritum sem Listahátíð pantaði, sjónvarpað frá tónleikum spænsk/afrísku söng- konunnar Buiku og stórtónleikum Hljómskálans í Eldborg. Allir geta notið Listahátíðar Samningur Sigrún Stefánsdóttir, dagskrárstj. RÚV, og Hrefna Har- aldsdóttir, stjórnandi Listahátíðar. Karen Nadía Pálsdóttir heldur útskriftartón- leika sína í Lista- safni Sigurjóns Ólafssonar í kvöld kl. 18, en Karen lýkur BMus-gráðu í einsöng frá LHÍ í vor. Á efnisskrá verða ýmsar perlur söngbókmenntanna auk þess sem Karen flytur nýtt lag, Un dur, eftir Halldór Smárason, tónsmíða- nema hjá LHÍ. Píanóleikari er Selma Guðmundsdóttir. Útskriftartónleikar í Sigurjónssafni Karen Nadía Pálsdóttir LAUGARÁSBÍÓ Sýningartímar STÆRSTA OFURHETJUMYND ALLRA TÍMA „SVÖL, SKEMMTILEG, GRÍPANDI OG FYNDIN“ „ÞÆR GERAST VARLA BETRI EN ÞETTA!“ - Tommi, Kvikmyndir.is HHHHHHHH - J.W. Empire HHHH - J.C. Total Film HHHH - J.C. Variety HHHH - T.M. Hollywood Reporter HHHH - T.V. Séð og Heyrt TUTTUGU SÉRSVEITARMENN, EINN VÆGÐARLAUS GLÆPAFORINGI OG ÞRJÁTÍU HÆÐIR AF STANSLAUSRI SPENNU! THE FIVE YEAR ENGAGEMENT Sýnd kl. 5:40 - 8 - 10 THE RAID Sýnd kl. 5:50 - 10 THE AVENGERS 3D Sýnd kl. 10:20 LORAX 3D ÍSL TAL Sýnd kl. 6 BRÁÐSKEMMTILEG MYND FRÁ FRAMLEIÐENDA BRIDESMAIDS OG LEIKSTJÓRA FORGETTING SARAH MARSHALL -bara lúxus sími 553 2075Miðasala og nánari upplýsingar www.laugarasbio.is Þriðjudagstilboð Þriðjudagstilboð Þriðjudagstilboð Þriðjudagstilboð ÞRIÐJUDAGUR ER TILBOÐSDAGUR TILBOÐSDAGUR TRYGGÐU ÞÉR MIÐA Á ÞRIÐJUDAGUR ER TILBOÐSDAGUR TILBOÐ Á ALLAR MYNDIR ATH GILDIR EKKI Á ÍSLENSKAR MYNDIR –BARA LÚXUS www.laugarasbio.is ÞRIÐJUDAGSTILBOÐ ÞRIÐJUDAGSTILBOÐ ÞRIÐJUDAGSTILBOÐ ÞRIÐJUDAGSTILBOÐ ÞRIÐJUDAGSTILBOÐ ÞRIÐJUDAGSTILBOÐ GILDA EKKI Í BORGARBÍÓI - T.V., KVIKMYNDIR.IS SMÁRABÍÓ HÁSKÓLABÍÓ 5%NÁNAR Á MIÐI.IS GLERAUGU SELD SÉR 5% BORGARBÍÓ NÁNAR Á MIÐI.IS - E.E. - DV. THE 5 YEAR ENGAGEMENT KL. 5.20 - 8 - 10.40 12 THE 5 YEAR ENGAGEMENT LÚXUS KL. 5.20 - 8 - 10.40 12 LOCKOUT KL. 8 - 10.10 12 HOW I SPENT MY SUMMER VACATION KL. 8 - 10.10 16 21 JUMP STREET KL. 5.40 - 8 - 10.30 14 MIRROR MIRROR KL. 3.30 L AMERICAN REUNION KL. 5.30 12 LORAX – ÍSLENSKT TAL 2D KL. 3.30 L HUNGER GAMES KL. 5 12 - T.V., KVIKMYNDIR.IS -Þ.Þ., FT/SVARTHÖFÐI.IS LOCKOUT KL. 5.50 - 8 - 10.10 12 HOW I SPENT MY SUMMER VACATION KL. 8 - 10.30 16 GRIMMD: SÖGUR AF EINELTI KL. 5.45 10 21 JUMP STREET KL. 5.30 - 8 14 MIRROR MIRROR KL. 5.40 L HUNGER GAMES KL. 10.10 12 SVARTUR Á LEIK KL. 8 - 10.30 16 THE 5 YEAR ENGAGEMENT KL. 8 - 10.15 12 LOCKOUT KL. 8 - 10 12 HOW I SPENT MY SUMMER VACATION KL. 6 16 THE RAID KL. 6 16 - V.J.V., SVARTHÖFÐI.IS 56 10 000 TAXI BSR Góð þjónusta í 90 ár

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.