Morgunblaðið - 14.06.2012, Blaðsíða 33

Morgunblaðið - 14.06.2012, Blaðsíða 33
DÆGRADVÖL 33 MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 14. JÚNÍ 2012 Þrautin felst í því að fylla út í reitina þannig að í hverjum 3x3-reit birtist tölurnar 1-9. Það verður að gerast þannig að hver níu reita lína bæði lárétt og lóðrétt birti einnig töl- urnar 1-9 og aldrei má tví- taka neina tölu í röðinni. Sudoku 3 9 5 7 8 9 4 1 3 1 7 9 5 7 6 6 8 4 3 1 7 8 1 6 4 8 4 3 5 2 9 1 3 2 7 9 3 5 7 6 9 7 2 5 3 2 1 5 9 1 3 2 4 2 1 8 1 9 6 8 2 7 6 1 6 7 2 6 8 4 3 7 2 1 4 1 2 9 6 4 5 8 7 3 6 5 4 7 8 3 2 1 9 7 3 8 9 2 1 6 5 4 9 6 3 1 7 8 5 4 2 2 8 7 5 9 4 1 3 6 5 4 1 3 6 2 7 9 8 3 9 2 8 1 7 4 6 5 8 7 5 4 3 6 9 2 1 4 1 6 2 5 9 3 8 7 4 9 7 8 2 6 5 1 3 8 6 2 1 5 3 9 4 7 5 3 1 7 4 9 8 6 2 9 4 6 2 3 7 1 8 5 2 8 5 6 9 1 3 7 4 1 7 3 4 8 5 2 9 6 3 2 4 9 6 8 7 5 1 6 1 9 5 7 2 4 3 8 7 5 8 3 1 4 6 2 9 8 7 2 6 9 3 1 5 4 5 6 3 4 1 8 2 7 9 1 4 9 2 7 5 8 6 3 6 3 5 9 8 1 4 2 7 9 2 1 7 3 4 5 8 6 7 8 4 5 6 2 9 3 1 2 1 7 8 4 6 3 9 5 4 9 8 3 5 7 6 1 2 3 5 6 1 2 9 7 4 8 Frumstig Efsta stig Miðstig Lausn síðustu sudoku 6 8 11 15 22 1 24 12 3 10 17 21 4 9 13 18 23 14 5 19 7 20 2 16 Krossgáta Lárétt | 1 settur hjá, 8 korn, 9 fróð, 10 rödd, 11 hagnaður, 13 dimma, 15 holur,18 safna saman, 21 fugl, 22 þvoi, 23 skellur, 24 vafamáls. Lóðrétt | 2 kona, 3 bragðvísar, 4 drengs, 5 fiskar, 6 ránfugl, 7 spotti, 12 ýlfur, 14 snák, 15 hrósa, 16 duglegur, 17 dylgjur, 18 litlum, 19 stétt, 20 kjáni. Lausn síðustu krossgátu Lárétt: 1 kjúka, 4 þokar, 7 eðlan, 8 kumls, 9 auk, 11 kúts, 13 fráa, 14 larfa, 15 strý,17 rakt, 20 ótt, 23 pukur, 23 ennið, 24 næðið, 25 tóman. Lóðrétt: 1 kverk, 2 útlát, 3 arna, 4 þykk, 5 kamar, 6 ræsta, 10 umrót, 12 slý, 13 far,15 súpan, 16 rokið, 18 afnám, 19 tað- an, 20 óráð, 21 tekt. 1. e4 c5 2. Rf3 a6 3. d4 cxd4 4. Rxd4 Rf6 5. Rc3 e5 6. Rf3 Rc6 7. Bd3 Bb4 8. Bd2 d6 9. h3 Be6 10. O-O h6 11. Re2 Bc5 12. Rg3 Dd7 13. Kh2 g5 14. Re1 O- O-O 15. De2 Rd4 16. Dd1 g4 17. c3 Rc6 18. b4 Bb6 19. Be3 Bc7 20. Da4 Re7 21. Da3 gxh3 22. f3 hxg2 23. Rxg2 Hdg8 24. b5 a5 25. b6 Bb8 26. Dxa5 Rc6 27. Da4 Bh3 28. Hf2 Staðan kom upp á Skákþingi Norð- lendinga sem lauk fyrir skömmu á Ak- ureyri. Rúnar Sigurpálsson (2233) hafði svart gegn Sigurði Eiríkssyni (1958). 28… Rg4+! 29. fxg4 Dxg4 30. Ba6 Dxg3+ 31. Kg1 Bxg2 32. Dxc6+ Kd8 og hvítur gafst upp enda óverjandi mát. Alþjóðlegi meistarinn Hjörvar Steinn Grétarsson teflir fjöltefli 17. júní næstkomandi við útitaflið í miðbæ Reykjavíkur. Frá og með 18. júní býður Skákakademía Reykjavíkur upp á skák- námskeið fyrir börn og unglinga í sum- ar, sjá www.skak.is. Skák Helgi Áss Grétarsson | ritstjorn@mbl.is Svartur á leik. Orðarugl                          !     "  #     $                                                                                                                                                                                          !                                              Íslenskur bikarleikur. S-AV Norður ♠ÁK8 ♥-- ♦ÁDG109762 ♣KG Vestur Austur ♠D ♠10 ♥KG109862 ♥Á7543 ♦K4 ♦85 ♣1097 ♣ÁD432 Suður ♠G9765432 ♥D ♦3 ♣865 Suður spilar 6♠. Eftir langa og lýjandi passlotu fékk suður loks tækifæri til að gera sér dagamun. „Hvað er nú hægt að gera sér til skemmtunar,“ hugsaði hann með sjálfum sér og opnaði svo á einu 15-17 punkta grandi. Vestur átti svar við því, sagði 2♣ – Cappelletti-sagnvenjan, sem sýnir ein- hvern langlit. Norður var ekki fæddur í gær og sá á eigin hendi að eitthvað myndi vanta upp á grandopnunina, en ætlaði ekki að láta makker eyðileggja fallegustu spil kvöldsins og stökk í 6♦. Austur tók bakföll og doblaði. Var þá var komið að suðri með sína aðra sögn: „Það verður að drekka bikarinn í botn,“ hugsaði hann og breytti í 6♠. Austur doblaði og vestur gróf sig undir útspils- feldinn. Fletti svo upp ♣10. Spilið kom upp í bikarleik fyrr í vik- unni. Sami samningur var spilaður á hinu borðinu og vestur hitti líka á lauf út. En sagnir voru aðrar. Brids Guðmundur Páll Arnarson | ritstjorn@mbl.is Um rausnarskap, jafnvel óhóf, er stundum sagt: „Engu var til sparað.“ Þar ætti að standa Ekkert: Afmælisveisla kóngsins átti að varpa ljóma á ríkið enda var ekkert til sparað, t.d. var amma hans veðsett fyrir gæsalifrinni. Málið Steingrímur Jóhann, hlustaðu á mig! Ég „heyrði“ fyrir löngu sögu um mann sem ók Álfhólsveginn í Kópa- vogi og með honum í bílnum var barnabarn hans. Barnið segir við afa sinn: Afi, sástu ekki skiltið, á því stóð að gatan væri lokuð vegna framkvæmda? Afinn ók áfram og það síðasta sem barnið heyrði áður en þeir óku ofan í skurðinn var: Það var enginn skurður hér í morgun. Barnið stórslasaðist, en lifði af. Af- inn lærði sína lexíu. Mér datt þessi saga í hug nú þegar SJS er að reyna að troða ónýtum fiskveiði- frumvörpum ofan í alþingismenn. SJS er eins og afinn í sögunni, hlustar ekki á aðra en heldur bara áfram ofan í skurðinn, nema þessi skurður sem SJS er að fara of- an í er stærri en svo að hægt sé að komast upp úr honum aftur. Það sem SJS á erfiðast með í lífinu er að viðurkenna að hann hafi rangt fyrir sér og hafi gert mistök. Steingrímur Jóhann, hlustaðu á mig áður en það er orðið of seint! Páll í Kópavogi. Velvakandi Ást er… … þegar hann sér um eldamennskuna. Svarað í síma 5691100 frá 10–12 velvakandi@mbl.is 14. júní 1949 Þyrlu var flogið á Íslandi í fyrsta sinn. Þetta var tveggja sæta „helecopter-flugvél“ af Bell gerð. Hún hafði verið flutt til landsins svo hægt væri að reyna slíka flugvél við björgunarstörf og strandgæslu. 14. júní 1975 Ferjan Smyrill kom til Seyðisfjarðar í fyrsta sinn, með fimmtíu farþega og tíu bíla. Þar með hófust ferju- samgöngur milli Færeyja og Íslands. Norröna tók við af Smyrli árið 1983. 14. júní 1980 Stan Getz tenórsaxófónleik- ari lék með djasskvintett sín- um á Listahátíð í Laugar- dalshöll. „Fögnuðurinn var mikill – og ekki að ástæðu- lausu,“ sagði í Morgun- blaðinu. Dagar Íslands | Jónas Ragnarsson Þetta gerðist… www.gilbert.is HANDSKREYTT ÍANDA ÍSLENSKRAÚTSKURÐARMEISTARAFYRRIALDA EINSTAKT ÍSLENSKT ÚR VIÐ KYNNUM

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.