Morgunblaðið - 14.06.2012, Blaðsíða 1
F I M M T U D A G U R 1 4. J Ú N Í 2 0 1 2
Stofnað 1913 137. tölublað 100. árgangur
ÁSTARSAGA Á
TJALDSTÆÐI Í
GARÐI
VIÐSKIPTI ANDSTÆÐUM
TEFLT SAMAN Á
LITRÍKRI HÁTÍÐ
MIÐSUMARSTÓNLIST 34FERSKIR VINDAR 10
Reuters
Systurskip Costa Concordia lagðist á
hliðina við strendur Ítalíu í vetur.
Costa Pacifica, eitt þeirra skipa
sem koma hingað næstkomandi
mánudag, er systurskip hins fræga
Costa Concordia sem strandaði við
Giglio-eyju við vesturströnd Ítalíu
fyrr á þessu ári.
Samkvæmt upplýsingum sem
fengust frá Faxaflóahöfn mun
Costa Pacifica, sem er rúm 114 þús-
und brúttótonn að stærð, flytja
hingað til lands um 3.100 farþega
næstkomandi mánudag.
Von er á fjórum skemmti-
ferðaskipum á mánudag, samtals
með 6-7 þúsund farþega. »14
Systurskip Costa
Concordia kemur til
Íslands á mánudag
Baldur Arnarson
baldura@mbl.is
Verði sumarþing haldið í júlí
hefðu þingmenn aðeins um þrjár
vikur til að ljúka störfum. „Það
þarf að rýma þingsalinn og gera
ýmsar ráðstafanir. Síðan þarf að
raða upp sætum með nokkrum
fyrirvara vegna þess að það þarf
að senda út boðskort með merkt-
um sætum. Þá er búnaður í saln-
um mjög sérhæfður. Þessu fylgir
því ansi mikið umstang. Ég tel að
við þyrftum viku til tíu daga að
lágmarki til að undirbúa innsetn-
ingu nýs forseta 1. ágúst nk.
Reynslan bendir til þess,“ segir
Helgi Bernódusson, skrifstofustjóri
Alþingis. Sumarþingi þyrfti því að
ljúka eigi síðar en 20. júlí svo hægt
sé að undirbúa innsetningu.
Þingað í júlí eða ágúst
Þingflokksformenn flokkanna
funduðu tvívegis um framhaldið í
gærkvöldi og sagði Ragnheiður El-
ín Árnadóttir, þingflokksformaður
Sjálfstæðisflokksins, eftir síðari
fundinn á ellefta tímanum í gær-
kvöldi að málin myndu að líkindum
skýrast eftir næsta fund þing-
flokksformanna klukkan tíu árdeg-
is í dag. Forystumenn flokkanna
hafi að loknum síðari fundinum
rætt við bakland sitt um næstu
skref.
Ragnheiður Elín telur fullvíst að
hlé verði gert á þingstörfum fyrir
helgi. „Ég tel hins vegar allar lík-
ur á sumarþingi, hvort sem það
verður í júlí eða ágúst.“
Gunnar Bragi Sveinsson, for-
maður þingflokks Framsóknar,
taldi „allt benda til þess“ að gert
yrði hlé á þingstörfum á morgun
og að útlit væri fyrir sumarþing.
Óvíst væri með þing í júlí.
Forseti þrengir að þinginu
Ef þing starfar í júlí þyrfti því að ljúka innan þriggja vikna
vegna innsetningar forseta Útlit fyrir þinghlé á morgun
Á góðviðrisdögum er vinsælt að sigla á sjónum við
Nauthólsvík á kajökum og seglbátum. Þar er meðal
annars haldið úti vinsælum siglinganámskeiðum
fyrir börn og ungmenni.
Góðir siglingamenn kippa sér ekki upp við það
þótt báturinn hallist helst til mikið því þeir kunna
þá list að koma honum aftur á réttan kjöl. Sú list er
einmitt kennd á siglinganámskeiðum.
Vagg og velta í Nauthólsvíkinni
Morgunblaðið/Ómar
Íslenska ríkið
fékk sanngjarnt
verð við einka-
væðingu bank-
anna á árunum
1998-2003 ef
horft er til verðs
á bönkum annars
staðar á Norður-
löndum og Evrópu á sama tíma.
Þetta má lesa úr ársskýrslu Banka-
sýslu ríkisins sem kemur út í dag.
Mælikvarðinn sem Bankasýslan
horfir til er verð viðskiptabanka
með tilliti til eigin fjár. »Viðskipti
Fengu sanngjarnt
verð fyrir bankana
–– Meira fyrir lesendur
FYLGIR MEÐ
MORGUNBLAÐINU
Í DAG
Kjartan Kjartansson
kjartan@mbl.is
„Nú förum við í það að dusta rykið af samn-
ingum og gögnum sem þurfti að leggja til
hliðar. Við förum á fulla ferð að vinna í því og
undirbúa að koma
málinu í gang aftur,“
segir Pétur Þór Jón-
asson, stjórnar-
formaður Greiðrar
leiðar og fulltrúi fé-
lagsins í stjórn Vaðla-
heiðarganga hf.
Frumvarp um fjár-
mögnun ganganna
var samþykkt með
öruggum meirihluta
eftir aðra umræðu á
Alþingi í gær og var
það afgreitt úr fjár-
laganefnd í gær-
kvöldi. Búist er við að
málið verði á dagskrá
þingsins í dag og miðað við stuðninginn við
málið í gær er hugsanlegt að frumvarpið
verði samþykkt í dag.
Frestur sem samið var um við verktaka
sem skiluðu tilboðum í verkið rennur út á
miðnætti en Pétur segir að viðræður hafi
verið í gangi um aukafrest ef málið sé í þann
veginn að fara í gegn. Nú þurfi að ganga frá
samningum við þá sem áttu lægstu tilboðin
enda var því ekki lokið þegar málinu var
slegið á frest. Íslenskir aðalverktakar áttu
lægsta tilboðið í verkið.
Pétur segist eiga von á að menn geti hafið
undirbúningsframkvæmdir fljótlega þótt
ekki sé hægt að fullyrða það með vissu.
„Það er alveg ljóst að við viljum ekki tapa
meiri tíma en þegar er orðið,“ segir hann.
MMeirihluti fyrir Vaðlaheiðargöngum »2
Rykið
dustað af
göngum
Vaðlaheiðargöng
jafnvel samþykkt í dag
Kostnaður
» Frumvarpið
felur í sér að
ríkið lánar
Vaðlaheið-
argöngum hf.
allt að 8,7 millj-
arða.
» Vegagerðin á
51% í Vaðla-
heiðargöngum
hf., Greið leið á
49% hlut.
FINNUR.IS
Framleiðendur matvæla
á Íslandi í sókn
Söngvarinn þolir ekki
marglyttur í heitum sjó
Að sögn Helga Bernódussonar,
skrifstofustjóra Alþingis, verður
reynt að láta starfsfólk þingsins
fara í sumarfrí eftir því sem hægt
er, starfi þingið fram á sumarið.
Starfsfólkið vinni sérhæfð
störf og því sé ekki hlaupið að því
að fylla skörð þess.
Helgi telur aðspurður að kostn-
aður samfara aukadögum á þingi
verði ekki mikill.
Reyna að
gefa sumarfrí
MANNAHALD Á ÞINGI