Morgunblaðið - 14.06.2012, Blaðsíða 38
38 ÚTVARP | SJÓNVARP
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 14. JÚNÍ 2012
ANIMAL PLANET
16.40 Bondi Vet 17.10 Escape to Chimp Eden 17.35
Animal Battlegrounds 18.05 The Animals’ Guide to
Survival 19.00/23.35 Whale Wars: Viking Shores
19.55 Max’s Big Tracks 20.50 Last Chance Highway
21.45 Untamed & Uncut 22.40 I’m Alive
BBC ENTERTAINMENT
15.30/18.10/22.35 QI 16.30 Come Dine With Me
17.20 The Graham Norton Show 19.10 Top Gear
20.00 The Royal Bodyguard 20.30 Twenty Twelve
21.05 The Graham Norton Show 21.50 Live at the
Apollo 23.04 Top Gear 23.55 The Royal Bodyguard
DISCOVERY CHANNEL
17.00 How It’s Made 18.00 Dealers 19.00 Myt-
hBusters 20.00 X-Machines 21.00 Gold Rush 22.00
MythBusters 23.00 X-Machines
EUROSPORT
18.00 EURO 2012 Show 18.30 Tennis: ATP Tourna-
ment in London 19.30 Le Mans 24 Minutes 20.00 Le
Mans 24 Hours 22.00 Tennis: ATP Tournament in
London
MGM MOVIE CHANNEL
11.50 A Touch of Hope 13.15 Body Slam 14.45 A Ru-
mor of Angels 16.20 The House on Carroll Street
18.00 Breaking In 19.30 It Takes Two 20.46 Watch It
22.25 La Cage aux Folles
NATIONAL GEOGRAPHIC
16.00 Nazi Hunters 17.00 Dog Whisperer 18.00 Se-
conds From Disaster 19.00 Megafactories 20.00 Rock
Stars 21.00 Megafactories 22.00 Rock Stars 23.00
Seconds From Disaster
ARD
15.10 Fußball: EURO 2012 18.00 Tagesschau 18.15
Fußball: EURO 2012 19.35 Tagesthemen 21.15 Wald-
is Club 21.45 Der Brand 23.15 Tagesschau 23.25
Fußball: EURO 2012
DR1
16.30 TV Avisen med Sport 17.05 Aftenshowet 18.00
EURO 2012 18.35 Fodbold: Euro 2012 19.30 TV Av-
isen 19.40 Fodbold: Euro 2012 20.30 EURO 2012
20.45 Taggart 21.35 OBS 21.40 Kæledyr med hand-
icap 22.30 Lægerne
DR2
15.00 Deadline 17:00 15.30 Camilla Plum – Krudt
15.55 Solzjenitsyns Gulag ohavet 16.50 The Daily
Show 17.10 Taggart 18.00 Ægypten 18.50 Sagen ge-
nåbnet 20.30 Deadline Crime 21.00 Robottøsen og
den bioniske dreng 21.45 Kommissær Janine Lewis
22.55 The Daily Show 23.15 Fra Muld til Guld – Ca-
millas krydderurter
NRK1
16.00 Fotball: Euro 2012 18.00 Dagsrevyen 18.30
Luksuscruise i havkajakk 18.55 Distriktsnyheter 19.00
Dagsrevyen 21 19.30 Debatten 20.30 Nasjonalgall-
eriet 21.00 Kveldsnytt 21.20 Kalde føtter 22.10 Bor-
gen 23.10 Bitt av naturen 23.40 Fotball: Euro 2012
NRK2
14.40 Derrick 15.40 Oddasat – nyheter på samisk
18.00 EM-studio: Etter kampen 18.15 Den gode klan-
gen 18.40 Oppdag Stillehavet 19.30 Niklas’ gourmet-
reise 20.00 NRK nyheter 20.10 Urix 20.30 Aung San
Suu Kyi – uten frykt 21.35 Andre verdenskrig – de ukj-
ente historiene 22.20 12. Runde 23.00 Uventet be-
sok 23.30 Oddasat – nyheter på samisk 23.45 Dist-
riktsnyheter Østlandssendingen
SVT1
17.52 Regionala nyheter 18.00 Fotboll: Euro 2012
21.00 EM-magasinet 21.30 Rapport 21.35 Kultur-
nyheterna 21.45 Gravid i höga klackar 22.30 Det ljuva
livet i Alaska 23.15 Rapport 23.20 Vildmarksår
SVT2
18.00 Palace Hotell 19.00 Aktuellt 19.22 Regionala
nyheter 19.30 Sportnytt 19.45 Min store fege far
20.00 Aldrig ska vi skiljas 21.35 Strindberg 100 år
22.05 Björnen Herko och vargflicka
ZDF
14.15 Wege zum Glück – Spuren im Sand 15.00
17.25 Notruf Hafenkante 18.15 Der Stinkstiefel
19.45 ZDF heute-journal 20.12 Wetter 20.15 Ein
Starkes Team 21.45 Markus Lanz 22.50 ZDF heute
nacht 23.05 Magnum
Sjónvarpið
ÍNN
Ríkisútvarpið 92,4 93,5
Stöð 2
Stöð 2 bíó Skjár golf
Stöð 2 sport
Stöð 2 sport 2
Stöð 2 extra
Omega
N4
19.00 Forsetaframbjóð-
endur 1. þáttur Herdís
Þorgeirsdóttir.
19.30 Veiðisumarið Mynda-
syrpa frá vertíðarbyrjun.
20.00/22.00 Hrafnaþing
21.00/23.00 Einar Kristinn
og sjávarútvegur
21.30 Perlur úr myndasafni
Dagskráin er endurtekin all-
an sólarhringinn.
SkjárEinn
12.20 Baráttan um Bessa-
staði Umræðuþáttur með
öllum forsetaframbjóð-
endum (e)
14.00 Baráttan um Bessa-
staði – Frambjóðendur
kynntir (Þóra Arnórs-
dóttir) (e) (2:8)
14.30 Leiðarljós
15.15 Táknmálsfréttir
15.30 EM stofa Hitað upp
fyrir leik á EM í fótbolta.
16.00 EM í fótbolta (Ítalía
– Króatía) Bein útsend-
ing.
18.00 Fréttir og veður
18.20 EM stofa Hitað upp
fyrir leik á EM í fótbolta.
18.40 EM í fótbolta (Spánn
– Írland) Bein útsending.
20.40 EM kvöld Farið yfir
leiki dagsins á EM í fót-
bolta.
21.10 Aðþrengdar eig-
inkonur Bannað börnum.
(23:23)
22.00 Tíufréttir
22.25 Veðurfréttir
22.30 Baráttan um Bessa-
staði – Hannes Bjarnason
(Hannes Bjarnason) Í
þessari þáttaröð eru fram-
bjóðendur til embættis
forseta Íslands kynntir.
Textað á síðu 888 í Texta-
varpi.
23.00 Glæpahneigð Banda-
rísk þáttaröð um sérsveit
lögreglumanna sem hefur
þann starfa að rýna í per-
sónuleika hættulegra
glæpamanna. Stranglega
bannað börnum. (131:138)
23.45 Höllin (Borgen)
Danskur myndaflokkur.(e)
(20:20)
00.45 Fréttir
01.10 Dagskrárlok
07.00 Barnatími
08.30 Oprah
09.10 Glæstar vonir
09.30 Heimilislæknar
10.15 Lygalausnir
11.05 Heimilið tekið í gegn
11.50 Söngvagleði (Glee)
12.35 Nágrannar
13.00 Temple Grandin
Sannsöguleg og áhrifarík
mynd sem byggð á ævi
Temple Grandin og fjallar
um glímuna við einhverfu
sem hún greindist með ung
að árum.
14.45 Smallville
15.30 Barnatími
17.05 Glæstar vonir
17.30 Nágrannar
17.55 Vinir (Friends)
18.23 Veður
18.30 Fréttir
18.47 Íþróttir
18.54 Ísland í dag
19.06 Veður
19.15 Simpsonfjölskyldan
19.40 Tómir asnar (Arres-
ted Development)
20.05 Meistarakokkur
Matreiðsluþáttur með
Gordon Ramsey.
20.50 Málalok Sjöunda
þáttaröðin.
21.35 NCIS: Los Angeles
22.20 Slökkvistöð 62
(Rescue Me)
23.05 Hugsuðurinn
23.50 Rizzoli og Isles
00.35 Glæpurinn
01.20 Veldi Saddams Huss-
ein Þættir sem fjalla um
uppgang og fall Saddams
Hussein, fyrrum forseta
Íraks.
02.15 Temple Grandin
04.00 Málalok
04.45 Lygalausnir
05.30 Fréttir / Ísland í dag
08.00 Dr. Phil Bandarískur
spjallþáttur með sálfræð-
ingnum Phil McGraw sem
hjálpar fólki að leysa
vandamál sín í sjónvarps-
sal.
08.45 Pepsi MAX tónlist
15.10 The Biggest Loser
16.40 Being Erica Þáttaröð
um unga konu sem hefur
ekki staðið undir eigin
væntingum í lífinu en fær
óvænt tækifæri til að
breyta því sem aflaga hefur
farið.
17.25 Dr. Phil
18.05 The Firm
18.55 America’s Funniest
Home Videos Fjöl-
skylduþáttur þar sem sýnd
eru fyndin myndbrot.
19.20 According to Jim
Bandarísk gamansería með
Jim Belushi.
19.45 Will & Grace
20.10 Eldhús sannleikans
Sigmar B. Hauksson snýr
nú aftur í sjónvarp með
nýja seríu matreiðsluþátta.
Í hverjum þætti er ákveðið
þema þar sem Sigmar
ásamt gestum útbúa ljúf-
fenga rétti.
20.35 Solsidan Sænskur
gamanþáttur sem slegið
hefur í gegn á Norðurlönd-
unum.
21.00 Blue Bloods
21.50 Franklin & Bash –
LOKAÞÁTTUR
22.35 Jimmy Kimmel
23.20 Law & Order: Crim-
inal Intent
00.05 Unforgettable
Bandarískir saka-
málaþættir
00.55 Blue Bloods
01.45 Camelot
08.00 Charlie St. Cloud
10.00/16.00 Mamma Mia!
12.00/18.00 Next Aven-
gers: Heroes of Tomorrow
14.00 Charlie St. Cloud-
Heroes of Tomorrow
20.00 When In Rome
22.00 Get Shorty
24.00 The Last House on
the Left
02.00 Drop Dead Sexy
04.00 Get Shorty
06.00 ESPN America
07.40 US Open 2011
13.10 Golfing World Frétta-
þáttur.
14.00 US Open 2011
19.35 Inside the PGA Tour
20.00 US Open 2012 Opna
Bandaríska meistaramótið
er eitt af risamótum ársins
sem að þessu sinni fer það
fram í San Fransisco.
02.00 ESPN America
Dagskráin er endurtekin
allan sólarhringinn.
18.00 Michael Rood
18.30 Joel Osteen
19.00 Global Answers
19.30 Joyce Meyer
20.00 Kvöldljós
21.00 Jimmy Swaggart
22.00 Robert Schuller
23.00 Kall arnarins
23.30 Benny Hinn
24.00 Joyce Meyer
19.50 The Doctors
20.35 In Treatment
21.00 Fréttir Stöðvar 2
21.25 Ísland í dag
21.45 Stóra þjóðin
22.15 New Girl
22.40 2 Broke Girls
23.05 Drop Dead Diva
23.50 Gossip Girl
00.35 The No. 1 Ladies’ De-
tective Agency
01.30 In Treatment
01.55 The Doctors
02.35 Fréttir Stöðvar 2
03.25 Tónlistarmyndbönd
17.50 Eimskipsmótaröðin
2012
18.20 Enski deildarbikarinn
(Exeter City – Liverpool)
20.05 Unglingaeinvígið í
Mosfellsbæ Upptaka frá
unglinaeinvíginu í golfi sem
fram fór í Mosfellsbæ.
21.00 Kraftasport 20012
(Grillhúsmótið)
21.30 Enski deildarbikarinn
(Leeds – Man. Utd.)
23.15 Úrslitakeppni NBA
17.55 Liverpool – Bolton
19.40 Chelsea – Arsenal,
1997
20.10 Premier League
World
20.40 Wigan – Arsenal
22.25 Season Highlights
2002/2003 (Season Hig-
hlights)
23.20 Blackburn – Swan-
sea
06.36 Bæn. Sr. Þórhallur Heimiss.
06.39 Morgunþáttur
06.40 Veðurfregnir.
07.00 Fréttir.
07.30 Fréttayfirlit.
08.00 Morgunfréttir.
08.05 Morgunstund með KK.
08.30 Fréttayfirlit.
09.00 Fréttir.
09.05 Okkar á milli. Umsjón: Hanna
G. Sigurðardóttir.
09.45 Morgunleikfimi
10.00 Fréttir.
10.03 Veðurfregnir.
10.13 Litla flugan. Umsjón: Lana
Kolbrún Eddudóttir.
11.00 Fréttir.
11.03 Samfélagið í nærmynd.
12.00 Fréttir.
12.02 Hádegisútvarp.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Veðurfregnir.
12.50 Dánarfregnir.
13.00 Íslensk menning. Gætum við
gert betur? (e)
14.00 Fréttir.
14.03 Leiksýning í Rósenborg-
argarði. Johanne Louise Heiberg.
Una Margrét Jónsdóttir. (2:4)
15.00 Fréttir.
15.03 Útvarpssagan: Fuglarnir eftir
Tarjei Vesaas. (12:22)
15.25 Matartíminn. (e) (1:6)
16.00 Síðdegisfréttir.
16.05 Liðast um landið. Umsjón:
Svavar Jónatansson.
17.00 Fréttir.
17.03 Víðsjá. Menning og mannlíf.
18.00 Kvöldfréttir.
18.20 Auglýsingar.
18.21 Spegillinn. Fréttatengt efni.
18.50 Veðurfregnir.
18.53 Dánarfregnir.
19.00 Sinfóníukvöld – Á leið í tón-
leikasal.
19.27 Sinfóníutónleikar. Bein út-
sending. Einsöngvari: Christine
Schäfer. Stjórnandi: Ilan Volkov.
Kynnir: Halla St. Stefánsdóttir.
21.30 Kvöldsagan: Egils saga.
22.00 Fréttir.
22.05 Veðurfregnir.
22.10 Orð kvöldsins. Móeiður Júní-
usdóttir flytur.
22.20 Útvarpsperla: Meðal annarra
orða – Borgir. (e) (3:9)
23.20 Til allra átta. (e)
24.00 Fréttir. Næturútvarp.
Á undanförnum vikum hef-
ur Stöð 2 endursýnt banda-
rísku hágæðagamanþættina
Arrested Development við
mikinn fögnuð undirrit-
aðrar. Þættirnir segja frá
raunum hinnar skrautlegu
Bluth-fjölskyldu er fjöl-
skyldufyrirtækið fer á haus-
inn og fjölskyldufaðirinn er
settur í fangelsi. Elsti son-
urinn Michael tekur að sér
að vera höfuð fjölskyld-
unnar í fjarveru föðurins en
ofdekruð systkini hans og
drykkfelld móðir gera hon-
um erfitt fyrir. Leikaralið
þáttanna er eitt það albesta
sem sést hefur í sjónvarpi
og persónurnar snilldarlega
vandræðalegar en útkoman
er einmitt áreynslulaust
grín sem virðist vera spunn-
ið á staðnum. Í sérstöku
uppáhaldi er hinn geðþekki
en misskildi sálfræðingur
Tobias Fünke sem skil-
greinir sig með hinu
óheppilega starfsheiti
„analrapist“ sem er blanda
af starfsheitunum „analyst“
og „therapist“. Þær
óheppnu sálir sem hafa ekki
enn horft á Arrested Deve-
lopment geta nú nýtt sér
endursýningar Stöðvar 2 og
uppgötvað grín upp á nýtt.
Aðdáendur þáttanna geta
einnig fagnað því að von er
á nýrri þáttaröð og kvik-
mynd um hina léttgeggjuðu
Bluth-fjölskyldu í byrjun
næsta árs.
Áreynslulaus
hágæðahúmor
Skrautleg Bluth-fjölskyldan
er með þeim spilltari.
Sigyn Jónsdóttir
Ljósvakinn