Morgunblaðið - 24.07.2012, Qupperneq 9

Morgunblaðið - 24.07.2012, Qupperneq 9
FRÉTTIR 9Innlent MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 24. JÚLÍ 2012 Þarabakki 3 ~ 109 Reykjavík ~ sími 566 6161 ~ curves.is Það eru alltaf þjálfarar þér til aðstoðar … Heilsurækt fyrir konur Æfingin hjá okkur tekur aðeins 30 mínútur Sumarið er tíminn! Ég heiti Ásta Björt Thoroddsen, tannlæknir. Ég verð 70 ára 17. maí næstkomandi. Ég greindist með parkinsonveiki 2003 og var þá orðin stíf þrátt fyrir ýmiskonar leikfimi. Ég kynntist Curves 2 mánuðum eftir að að það hóf starfsemi árið 2005 og hef æft hér síðan 6x í viku. Þessar æfingar koma vöðvunum í gang og virka þannig að lyfin virka betur. Svona gat ég unnið áfram með því að byrja í Curves kl. 07:00 á morgnana. Curves heldur mér gangandi, mín blessun. Takk fyrir. Ásta Björt Ásta Björt Thoroddsen Bæjarlind 6, sími 554 7030 Eddufelli 2, sími 557 1730 www.rita.is Ríta tískuverslun Flottir kjólar á útsölunni Verð áður 21.900 kr. Verð nú 10.950 kr. Aðhaldsföt Sundbolir Tankini Bikini Náttföt Undirföt Sloppar YÜØ f|zâÜÄtâz Mjóddin s. 774-7377 Sími 412 2500 - sala@murbudin.is - www.murbudin.is – Afslátt eða gott verð? Mikið úrval frábært verð! Kletthálsi Reykjavík Reykjanesbæ Akureyri Húsavík Vestmannaeyjum Verðdæmi 125 mm hjól f / 90 kg 550,- vrnr: J71125 Laugavegi 63 • S: 551 4422 ÚTSALAN Í FULLUM GANGI 40%-60% AFSLÁTTUR SUMARKÁPUR – SPARIDRESS GALLAFATNAÐUR – BOLIR OG M.FL. Sumaropnun: Virka daga frá kl. 9.00-18.00 Laugardaga frá kl. 10.00-16.00 Laugavegi 82, á horni Barónsstígs sími 551 4473 www.lifstykkjabudin.is Útsölulok 25% aukaafsláttur af útsöluvörum Í frétt um DNA-greiningu á makríl í Morgunblaðinu í gær var missagt að Matvælastofnun sæi um grein- inguna. Hið rétta er að Matís sér um greininguna. Beðist er velvirðingar á þessum mistökum. Matís ekki Matvælastofnun LEIÐRÉTT Sjö umsækjendur eru um embætti sóknarprests í Langholts- prestakalli. Frest- ur til að sækja um embættið rann út þann 18. júlí síð- astliðinn. Emb- ættið veitist frá 1. október 2012. Umsækjendur eru: séra Guðbjörg Jóhannesdóttir, séra Jón Ragn- arsson, séra Kristín Þórunn Tóm- asdóttir, Sveinbjörn Dagnýjarson guðfræðingur, séra Þórhildur Ólafs, séra Þórir Jökull Þorsteinsson og séra Þorvaldur Víðisson. Biskup Íslands skipar í embættið að fenginni umsögn valnefndar. Val- nefnd skipa níu fulltrúar prestakalls- ins auk prófasts í Reykjavík- urprófastsdæmi vestra. Séra Jón Helgi Þórarinsson hefur gegnt embætti sóknarprests við Langholtskirkju. sisi@mbl.is Sjö sóttu um Langholts- prestakall

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.