Morgunblaðið - 24.07.2012, Síða 29

Morgunblaðið - 24.07.2012, Síða 29
DÆGRADVÖL 29 MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 24. JÚLÍ 2012 24. júlí 1896 Nunnur komu til landsins, í fyrsta skipti síðan fyrir siða- skipti. Þær voru fjórar og settust hér að til að annast hjúkrun og vitja sjúkra. Þetta var upphaf starfs St. Jósefssystra í Reykjavík og Hafnarfirði. 24. júlí 1955 Heilsuhæli Náttúrulækn- ingafélags Íslands í Hvera- gerði var formlega tekið í notkun. Þá var þar rými fyrir 28 gesti. 24. júlí 1961 Yuri Gagarin kom við á Keflavíkurflugvelli á leið til Kúbu, rúmum þremur mán- uðum eftir að hann varð fyrstur manna til að fara í geimferð. Dagar Íslands | Jónas Ragnarsson Þetta gerðist… Ljósmynd/Reuters Þrautin felst í því að fylla út í reitina þannig að í hverjum 3x3-reit birtist tölurnar 1-9. Það verður að gerast þannig að hver níu reita lína bæði lárétt og lóðrétt birti einnig töl- urnar 1-9 og aldrei má tví- taka neina tölu í röðinni. Sudoku 8 7 9 6 8 3 5 2 5 7 8 9 1 9 2 8 6 3 9 1 7 2 8 5 8 3 4 3 1 2 9 4 5 4 6 1 8 3 2 5 1 5 8 1 8 3 4 9 7 8 6 9 9 7 2 8 6 1 4 6 2 5 9 1 2 2 4 1 7 5 1 7 9 6 8 2 1 6 4 5 8 9 3 7 9 7 5 3 1 2 8 4 6 3 4 8 9 7 6 5 1 2 1 9 7 8 2 3 6 5 4 6 2 3 1 4 5 7 8 9 8 5 4 7 6 9 1 2 3 7 6 2 5 8 4 3 9 1 4 8 9 6 3 1 2 7 5 5 3 1 2 9 7 4 6 8 8 5 7 2 3 9 1 6 4 6 3 2 4 1 7 5 9 8 9 4 1 5 6 8 3 2 7 7 8 3 9 2 1 6 4 5 2 1 6 7 4 5 9 8 3 4 9 5 6 8 3 7 1 2 3 2 9 8 5 6 4 7 1 5 7 8 1 9 4 2 3 6 1 6 4 3 7 2 8 5 9 7 3 9 4 8 5 2 1 6 1 8 5 3 2 6 4 7 9 2 4 6 9 1 7 8 3 5 3 5 4 7 6 1 9 2 8 6 7 2 8 4 9 3 5 1 8 9 1 2 5 3 6 4 7 9 6 3 1 7 2 5 8 4 5 1 8 6 3 4 7 9 2 4 2 7 5 9 8 1 6 3 Frumstig Efsta stig Miðstig Lausn síðustu sudoku 6 8 11 15 22 1 24 12 3 10 17 21 4 9 13 18 23 14 5 19 7 20 2 16 Krossgáta Lárétt | 1 brimill, 8 ánægð, 9 sjófugl, 10 eyði, 11 deila, 13 grasgeiri, 15 laufs, 18 hakan, 21 götu, 22 lús, 23 erfðafé, 24 gamalmennið. Lóðrétt | 2 ilmur, 3 stór sveðja, 4 styrkir, 5 sigruð, 6 eldstæðis, 7 varmi, 12 hvíld, 14 reið, 15 bifur, 16 sníkjudýr, 17 slark, 18 ásókn, 19 deyja úr súrefnis- skorti, 20 líffæri. Lausn síðustu krossgátu Lárétt: 1 tregi, 4 bófar, 7 lasta, 8 nýtan, 9 næg, 11 aðal, 13 magi, 14 ábata, 15 lögn, 17 skær, 20 stó, 22 gáfan, 23 teppi, 24 regns, 25 leiti. Lóðrétt: 1 telja, 2 elska, 3 iðan, 4 bing, 5 fitla, 6 rengi, 10 æsast, 12 lán, 13 mas, 15 lögur, 16 göfug, 18 kappi, 19 reisi, 20 snös, 21 ótal. 1. d4 d5 2. c4 c6 3. Rc3 Rf6 4. e3 e6 5. Bd2 dxc4 6. Bxc4 c5 7. Rf3 a6 8. a4 Rc6 9. 0-0 cxd4 10. exd4 Be7 11. Bg5 0-0 12. He1 b6 13. Dd3 Bb7 14. Had1 Dc7 15. Re5 Had8 16. Rxc6 Dxc6 17. Df1 h6 18. Bh4 Dc8 19. He3 Da8 20. Ba2 Hfe8 21. Bg3 Bd6 22. Bh4 Be7 23. Bb1 Rd5 24. Rxd5 Bxd5 25. Bxe7 Hxe7 26. Dd3 f5 27. f3 Hc7 28. De2 Dc6 29. Hc3 Db7 30. Bd3 a5 31. Hdc1 He7 32. De5 Db8 Staðan kom upp á alþjóðlegu móti sem lauk fyrir skömmu í Edmonton í Kanada. Kanadíski alþjóðlegi meist- arinn Edward Porper (2.414) hafði hvítt gegn landa sínum Dale Haessel (2.161). 33. Hc7! og svartur gafst upp þar sem taflið er tapað bæði eftir 33. …Hxc7 34. Hxc7 sem og eftir 33.…Hde8 34. Hxe7 eða 33.…Kf8 34. Ba6. Skák Helgi Áss Grétarsson | ritstjorn@mbl.is Hvítur á leik. Orðarugl                    !"   #  #   #  $  # %&%  #$ " '    (                                                                                                                                                                                                              !        "  ! "     Jakobssvíning. S-Allir Norður ♠ÁK987 ♥5 ♦98752 ♣65 Vestur Austur ♠D32 ♠65 ♥7 ♥KDG109864 ♦Á3 ♦-- ♣DG109873 ♣ÁK2 Suður ♠G104 ♥Á32 ♦KDG1064 ♣4 Suður spilar 6♦. Svíningar eru til í ýmsum myndum. Grunnstefið þekkja allir, og tilbrigði eins og trompsvíning, djúpsvíning og hringsvíning eru líka vel kunn. En hafa menn heyrt talað um Jak- obssvíningu? Jakob Kristinsson er búsettur í Bandaríkjunum og spilar oft í stór- mótum þar í álfu. Hann tók þátt í sumarleiknum í „Philly“ og sendi ís- lenskum spilurum kveðjur og fréttir á spjallvef BSÍ (bridge.is). Og eitt stór- brotið spil. Jakob var í suður og opnaði á 1♦. Vestur sagði 2♣, norður 2♠ og aust- ur stökk í 5♥. Passað til norðurs, sem læddi sér í 6♦. Og allir pass. Spilamennskunni lýsir Jakob þannig: „Út kom hjarta upp á ás og tígulfjarka svínað. Spaða svínað og slétt staðið.“ Tígulfjarka SVÍNAÐ! Já – fjarkanum spilað að heiman, þristur frá vestri og tvistur úr borði. Brids Guðmundur Páll Arnarson | ritstjorn@mbl.is Ekki er nóg að fiskigengd hafi verið góð ef veiðar eru gegnd- arlausar. Orðið gegnd þýðir „hóf“ og gegndarlaus er með -gn-. Gengd í fiskigengd er hins vegar dregið af því að fisk- urinn gengur og þess vegna með -ng-. Málið Öryrkjar og kosningalög Krafa sú sem forráðamenn Öryrkjabandalagsins hafa lagt fyrir Hæstarétt um að nýliðnar forsetakosningar verði úrskurðaðar ólöglegar og verði þar með endurteknar vekur ýmsar spurningar. Gera forráðamenn Öryrkja- bandalagsins sér grein fyrir því að það kostar ríkið og þar með þjóðina og skattgreið- endur margar milljónir að endurtaka forsetakosning- arnar? Þessi ágalli á fram- kvæmd kosninganna, að fatl- aðir fengu ekki að hafa eigin aðstoðarmann við kosn- inguna, getur ekki talist það stórvægilegur að hann geti réttlætt að kosningarnar verði gerðar ógildar og end- urteknar. Ég sé ekki að það sé neitt leynilegri kosning hjá fötluðum einstaklingi að kjósa Velvakandi Ást er… … ekki bara á yfirborðinu. með aðstoð eigin aðstoðar- manns en að njóta aðstoðar starfsmanns kjörstjórnar sem er bundinn trúnaði um það sem fram fer í kjörklefa. Sigurður Guðjón Haraldsson. Svarað í síma 5691100 frá 10–12 velvakandi@mbl.is

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.