Morgunblaðið - 24.07.2012, Síða 32

Morgunblaðið - 24.07.2012, Síða 32
32 MENNING MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 24. JÚLÍ 2012 Fjórða myndin um Ísöldina var vin- sælust í bíóhúsum landsins nýliðna helgi. Ævintýri þessara einkenni- legu dýra virðast eiga vel upp á pallborðið hjá íslensku þjóðinni. Fyrri myndirnar þrjár nutu einnig töluverðra vinsælda. Ætli barna- fjölskyldur hafi ekki frekar kosið að verja tíma í hlýjum og þurrum bíósölum en blautum tjöldum. Franska kvikmyndin Intouchables fylgdi fast á hæla Ísaldarinnar. Þetta er sjötta vikan hennar á list- anum. Þessi einstaklega fallega mynd um frelsi, vinskap og fötlun hefur snert taugar 30 þúsund landsmanna. Mjög lítill munur var á aðsókn á efstu tvær myndirnar. Þriðja vinsælasta myndin er Ted með Mark Wahlberg í aðalhlut- verki. Hann á í sérkennilegu sam- bandi við bangsann sinn. Kónguló- armaðurinn er fjórða vinsælasta myndin, Amazing Spiderman. Bíóaðsókn helgarinnar Ísöld 4 Íkorninn sem virðist ekki þreytast á að elta hnetuna sína. Sérkennileg ísaldardýr heilla landsmenn Bíólistinn 20.-22. júlí 2012 Nr. Var síðast Vikur á listaKvikmynd Ísöld 4: Heimsálfuhopp Intouchables Ted Amazing Spider-Man Magic Mike Madagascar 3 What to Expect When You’re Expecting Dream House Prometheus Chernobyl Diaries 2 3 1 4 5 6 8 7 9 10 2 6 2 4 2 6 5 3 7 4 1 2 3 4 5 6 7 8 9 10 Breska söngkonan Kate Nash hefur stigið fram og sak- að sjónvarpsþætti á borð við The X Factor um að valda einelti barna. Hún tekur það jafnframt fram að slúð- urblöð ýti undir einelti. Hún segir foreldra njóta þess að hlæja að fötluðu eða gömlu fólki sem meðal annars reynir að standa sig í hæfileikaþáttum. Þeir reyni síðan í hræsni sinni að segja krökkum sínum, sem hafa orðið vitni að eineltinu í sjónvarpinu, að gera ekki grín að þeim sem minna mega sín. Hún segir þetta allt spila saman og að útkoman sé aukið einelti hjá yngri kynslóðinni. The X Factor og slúðurblöð valda einelti Stjórnandi Simon Cowell er maðurinn á bakvið X Factor. Egill „Tiny“ Thorarensen, fyrrum Quarashi-meðlimur, hefur sent frá sér nýtt lag, 1000 Eyes. Lagið samdi hann ásamt Sölva Blöndal, félaga úr Quarashi. „Eftir „kombakkið“ í fyrra á Bestu útihátíðinni settumst við Sölvi niður og sömdum nokkur lög,“ segir Egill. Lögin sem um ræðir eru hluti af öðrum stærri verkefnum sem þeir fé- lagar eru í, ýmist sóló eða í áfram- haldandi samvinnu. Ljóst er að „kom- bakkið“ hefur vakið tónlistarmennina úr dvala. „Ég er á leiðinni til Stokkhólms í Svíþjóð að taka upp nokkur lög og myndband. Við erum þegar búin að taka upp nokkur sem eru væntanleg í ágúst eða september, allra síðasta lagi þá.“ Jarðvegurinn er frjór í Svíþjóð fyr- ir íslenska tónlistarmenn. „Það er eitthvað að myndast þar sem er mjög spennandi og er algjörlega þess virði að elta. Það er vinna með sænskum listamönnum í fremstu röð sem ég vil ekki gefa upp hverjir eru að svo stöddu. Þetta er að hluta til í gegnum Sölva.“ Egill hefur í nægu að snúast. „Ég er í tveimur vinnum og þann frítíma sem ég hef nýti ég í að taka upp tón- list. Þetta er býsna erfitt en ég hef samt gaman af þessu.“ Hann hefur fengið boð um að halda fleiri tónleika en kveðst ekki hafa tíma í það. Frekar vilji hann nýta þann aukatíma sem gefst í að semja svo unnt sé að flytja nýtt efni á tón- leikum seinna meir. „Þegar ég spilaði lagið á Bestu í sumar þá voru nokkrir sem kunnu textann og það er alltaf góðs viti. Það var mjög gaman að spila þar,“ segir Egill. Lagið hefur fengið töluverða spilun á útvarpsstöðvum og hlustendur fá að heyra meira frá Tiny þegar haustar. Töffari Egill „Tiny“ Thorarensen sendir fljótlega frá sér fleiri lög í samstarfi við sænska listamenn í fremstu röð. Lagasmíðar í Svíþjóð  Endurkoma Quarashi í fyrra ýtti undir frekari tónsmíðar  1000 Eyes afurð samstarfs Egils og Sölva Blöndal TILBOÐSDAGUR TRYGGÐU ÞÉR MIÐA Á ÞRIÐJUDAGUR ER TILBOÐSDAGUR TILBOÐ Á ALLAR MYNDIR ATH GILDIR EKKI Á ÍSLENSKAR MYNDIR –BARA LÚXUS www.laugarasbio.is TED Sýnd kl. 8 - 10:15 ÍSÖLD 4 ÍSL TAL 3D Sýnd kl. 4 - 6 THE AMAZING SPIDERMAN 3D Sýnd kl. 6 INTOUCHABLES Sýnd kl. 4 - 8 - 9 - 10:20 MADAGASCAR 3 ÍSL TAL 3D Sýnd kl. 4 Vinsælasta mynd veraldar! LAUGARÁSBÍÓ Sýningartímar MANNI, DÝRI OG LÚLLI ERU MÆTTIR AFTUR Í STÆRSTU FJÖLSKYLDUMYND SUMARSINS! -bara lúxus sími 553 2075Miðasala og nánari upplýsingar www.laugarasbio.is 25.000 MANNS! ÍSL TEXTI HHHH -FBL HHHH -MBL HHHH -TV, KVIKMYNDIR.IS HHHH -VJV, SVARTHÖFÐIÞriðjudagstilboð ÞRIÐJUDAGUR ER TILBOÐSDAGUR TOPPMYNDIN Á ÍSLANDI Í DAG ÍSL TAL ÍSL TAL Þriðjudagstilboð Þriðjudagstilboð Þriðjudagstilboð Þriðjudagstilboð ÞRIÐJUDAGSTILBOÐ ÞRIÐJUDAGSTILBOÐ ÞRIÐJUDAGSTILBOÐ ÞRIÐJUDAGSTILBOÐ YFIR 30.000 GESTIR! ÞRIÐJUDAGSTILBOÐIN GILDA EKKI Í BORGARBÍÓ SMÁRABÍÓ HÁSKÓLABÍÓ 5%NÁNAR Á MIÐI.IS GLERAUGU SELD SÉR 5% BORGARBÍÓ NÁNAR Á MIÐI.IS ÍSÖLD 3D KL. 6 L TED KL. 8 - 10 12 SPIDERMAN 3D KL. 8 - 10.30 10 INTOUCHABLES KL. 5.50 12 ÍSÖLD 4 3D ÍSL.TAL KL.5.50 L TED KL. 8 - 10.20 12 SPIDER-MAN 3D KL 6 - 9 10 INTOUCHABLES KL. 5.30 - 8 - 10.30 12 WHAT TO EXPECT KL 10.25 L MIB 3 2D KL. 5.30 10 ÍSÖLD 4 3D ÍSL.TAL KL.3.40 - 5.50 L ÍSÖLD 4 3D ENSK. ÓTEXT KL. 8 L ÍSÖLD 4 2D ÍSL.TAL KL. 3.40 - 5.50 L TED KL. 3.30 -5.45 -8 -10.2012 TED LÚXUS KL. 8 - 10.20 12 SPIDER-MAN 3D KL. 5 - 8 - 10.50 10 SPIDER-MAN 3D LÚXUS KL. 5 10 SPIDER-MAN 2D KL. 10.10 10 WHAT TO EXPECT KL. 8 L PROMETHEUS 3D KL. 10.25 16 HLUTI AF HVERJUM SELDUM BÍÓMIÐA ALLAN JÚLÍ - rennur til Barnaheilla MANNI, DÝRI OG LÚLLI ERU MÆTTIR AFTUR :) - TV, KVIKMYNDIR.IS - VJV, SVARTHÖFÐI VINSÆLASTA MYND VERALDAR! BESTI SPIDER-MAN ALLRA TÍMA! - NEWSWEEK

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.