Helgafell - 01.04.1943, Qupperneq 20

Helgafell - 01.04.1943, Qupperneq 20
158 HELGAFELL þeirra, þar á meðal goðorðsmannakarlleggurinn. Þegar goðar af þessari ætt birtast í Austfirðinga sögum, eru þeir hreinar aukapersónur. Þó bjuggu þeir á Fljótsdalshéraði við hlið goðorðsmanna af ættum Þóris þiðranda og Hrafnkels Freysgoða, sem sögurnar fjalla um. Af hinum mörgu ætt- kvíslum, sem runnar voru frá Brynjólfi gamla, hafa sögur aðeins spunnizt um niðja Ásvarar, dóttur hans. Hún var kona Þóris Graut-Atlasonar. Það er óþarft að rökræða frekar þetta atriði. Við höfum það svart á hvítu, að fornbókmenntir Austfirðinga fjalla að mestu um afkomendur bræðranna Ketils þryms og Graut-Atla. Og um Hrafnkelssögu er það að segja, að fátt geymir hún af fornum sögnum, svo sem Sigurður Nordal hefur sýnt og sannað. Þiðrandaættin hefur þannig vissulega sérstöðu í austfirzkri menn- ingarsögu. Sérstaðan er fólgin í hinni miklu sagnfestu ættarinnar. Það er aðeins ein skýring til á því fyrirbæri, sem nú hefur verið lýst. Þiðranda- niðjar hafa frá upphafi lagt meiri rækt við það að varðveita minningar um forfeðurna en nokkur önnur ætt á Austurlandi. Um einn af Þiðrandaniðj- um, sem sögu sagði af löngu liðnum ættmönnum sínum, vitum við. Það var Þorvaldur Ingjaldsson, sonarsonarsonur skáldsins Gríms Droplaugar- sonar frá Arneiðarstöðum. Mér leikur nokkur grunur á því, að af þessari ætt hafi verið skáldið og fræðaþulurinn Arnaldur Þorvaldsson, sem drjúg- an skerf lagði til Danasögu Saxa. Líkur eru fyrir hendi, en látum þær liggja á láginni að sinni. Það er hvort sem er staðreynd, að Þiðrandakynið hefur frá fornu fari verið forvígisætt á sviði sagnmenntarinnar. Hjá þeim hefur sagnfesta verið ættarfylgja. Stofn Þiðrandaættarinnar á íslandi er vaxinn upp í innsveitum Lagar- fljóts, á þeim slóðum, þar sem ,,sænsk-baltiska“ skrautnælan fannst. Þar bjuggu einnig í heiðni niðjar Hrafnkels Freysgoða. Þarna einhvers staðar í nágrenni við Vað, hefur verið hof Steinvarar gyðju, og hér finnum við tvö af þeim þrem Freysörnefnum, sem kunn eru á Austurlandi. Hið þriðja er í Öræfasveit, en þar vitum við, að Freysgyðlingar, frændur Bjarnar aust- ræna, héldu uppi Freysblótum. í þessari ætt hafa gyðjur staðið fyrir blótum, því að Þuríður, systir Þórðar Freysgoða, er hofgyðja kölluð. Við Lagarfljót bjuggu þau sögualdarskáld í Múlaþingum, sem ljóð eru kunn eftir. Hvergi á gjörvöllu Austur- og Suðurlandi hafa Freysblótasagnir varðveitzt nema í ættbyggðum þeirra. Að Oddsstöðum í Skógum heyrum við um Freysblót. í þessari sömu litlu sveit eru Freyshólar. Báðir þessir bæir stóðu norðan undir Hallormsstaðahálsi, en að sunnanverðu við hálsinn er Vað, þar sem nælan kom í leitirnar. Það er vert að gefa þessu gaum. Næla frá Gautlöndum í Mývatnssveit. Frásögninni um Freysblótið að Oddsstöðum, hjá Oddi sindra, er sniðinn sami stakkur sem sögninni af Freysblóti Þorkels háa, er land nam fyrir sunnan Mývatn og bjó að Græna- vatni. Ekki geta fornsögur um neina Freysdýrkendur á öllu landinu milli
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142

x

Helgafell

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Helgafell
https://timarit.is/publication/1076

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.