Helgafell - 01.04.1943, Síða 29

Helgafell - 01.04.1943, Síða 29
UPPRUNI ÍSLENZKRAR SKÁLDMENNTAR 165 norrænu ætterni. Þetta allt sýnir, að uppruna íslenzkrar skáldmenntar ber að leita í löndum austan Noregs. AS sama brunni ber, er viS athugum minjar hinnar elztu ljóSagerSar á NorSurlöndum. SöguljóSagerS meSal aust- norrænna manna má rekja aftur til þjóSflutningatímabilsins, en í Noregi virSist skáldmenntin ekki hafa náS fótfestu fyrr en á allra síSustu öldum heiSninnar, og á sömu tímum sem hin austræna Freysdýrkun. Nú verSur ennþá ljósara, hvers vegna skáldmenntin blómgvaSist mest á íslandi í ná- lægS Freyshofa og í sveitum saurbýla og kvennastaSa. Forvígisættir þess kynstofns á NorSurlöndum, sem mesta rækt lagSi viS ljóSagerS, hafa átt skamma viSdvöl í Noregi, áSur en þær héldu vestur um haf, og sumar þeirra hafa aSeins staldraS viS á ströndum Noregs. ÞaS eru hinar síSar nefndu ættir, sem flutt hafa út til íslands hinn sænsk-baltiska listasmekk víkingaaldar. Frásögnin um herstöS Bjarnar, föSur Eyvindar austmanns, í HvinisfirSi er beinlínis táknræn. Björn á aS hafa komiS austan frá Svíaríki til Noregs. Hann velur sér bólfestu í HvinisfirSi á OgSum og fer þaSan á sumrum í vesturvíking. ,,SíSan kom Eyvindur austan til föSur síns Bjarnar“ og ,,tók viS herskipum föSur síns og þeirri iSn, er hann hafSi haft, þá er honum leiddist hernaSur“. Brátt sezt svo Eyvindur að í SuSureyjum eða írlandi. Þar eignast hann tvo sonu, er land nema á íslandi. Þúsund árum síðar finnast í landnámi beggja austrænir gripir og meira aS segja tveir slíkir gripir í landnámi dóttursonar hans. í byggðum hinna síðkomnu austrænu ætta hefur bersýnilega mikiS kveðið aS notkun sænsk-baltiskra skrautgripa. Á þeim stöðum mun jörðin geyma enn þann dag í dag álitlegan fjölda þess konar minja. Ef marka má frásögn Landnámabókar um herskipaútgerS þeirra feðga, Bjarnar og Eyvindar austmanns, í HvinisfirSi, verður aS ætla, aS þar hafi veriS um miðbik 9. aldar austræn víkinganýlenda. ÞaS var í Hvini, hjá Grími hersi Kolbjarnarsyni, sem Björn settist aS, er hann kom til Noregs. Grímur er sagður sömu ættar og Arinbjörn hersir, er átti Lofthænu, dóttur Braga hins gamla Boddasonar. Frá þeim voru Gilsbekkingar komnir. Bragi er talinn skáld tveggja Svíakonunga. Um hina fornu Uppsalakonunga yrkir ÞjóSólfur fróði Ynglingatal. Hann bjó í Hvini, svo sem frændur Arinbjarnar hersis. Hefur ÞjóSólfur stuðst við austrænar fornsagnir og sjálfsagt einnig fornkvæði, er austnorrænir menn hafa flutt með sér til Agða. í Víkinni, á ÖgSum og á Rogalandi virðast aðalstöðvar þeirra víkingaskara hafa veriS, er herjuðu á Skotland og írland um miðbik 9. aldar. Þá var fremstur víkingakonunga í Noregi GuSröSur Rögnvaldsson, faðir Ólafs Dublinarkonungs. Samkvæmt irskum annálabrotum frá þessum tímum á GuSröSur konungur aS hafa tekið skatt af írum. En um 870 var hafin uppreistn gegn honum í Noregi. HugSi Gustav Storm þá feðga hafa veriS forystumenn þess liðs, er barðist við Harald hárfagra í Hafursfirði. í þeirri orustu voru þátttakendur ýmsir þeir
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142

x

Helgafell

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Helgafell
https://timarit.is/publication/1076

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.