Helgafell - 01.04.1943, Side 83

Helgafell - 01.04.1943, Side 83
DÝRTÍÐARMÁLIN 219 Þá gerði frumvarpiS ráS fyrir eigna- aukaskatti, er lagSur skyldi á eigna- auka áranna 1940 og 1941. Loks var gert ráS fyrir 10% lækkun á verSi því, er bændur fengju fyrir vörur sínar og skerSingu á dýrtíSaruppbót til launa- manna, þannig, aS framvegis yrSi aS- eins greidd 80% af fullri verSlagsupp- bót. ÞaS skal játaS, aS nokkrum hluta stjórnarinnar þótti varhugavert og naumast rétt aS bera fram tillögu um launaskerSingu, en þótti skyldusparn- aSur réttari leiS til aS draga úr kaup- getu almennings. Einnig var nokkur skoSanamunur um eignaaukaskattinn, en stjórnin afréS þó aS bera frumvarp- ið fram í þessu formi og stóS öll aS því. Fulltrúar flokkanna tóku frumvarp- inu þurrlega viS fyrstu umræSu yfir- leitt, og verSa umræSur ekki raktar. Fjárhagsnefnd neSri deildar fékk frum- varpiS til meSferSar þ. 25. febrúar og skilaSi nefndaráliti þann 6. apríl. Unnu fjárhagsnefndir beggja deilda aS at- hugun málsins um skeiS og einnig 4 manna undirnefnd frá 10.—25. marz. Stjórnin sat allmarga fundi meS þess- um nefndum, og upp úr þeim viSræS- um ákvaS hún aS bera sjálf fram breyt- ingartillögur viS þá kafla frumvarpsins, er fjölluSu um afurSaverS og kaup- gjald. f þeim tillögum var gert ráS fyr- ir, aS skipaSar skyldu nefndir til aS finna vísitölu eSa vísitölur, er fara skyldi eftir viS ákvörSun verSs landbún- aSarafurSa, og væri nefndum þeim, er nú ákveSa verSlag þeirra, óheimilt aS akveSa hærra verS. Vísitölunefndirn- ar skyldu ljúka störfum fyrir 15. ágúst, en þangaS til skyldi lagt til grundvallar verS þessara afurSa í jan.—marz 1939, aS viSbættri 40% grunnverSsuppbót á- samt vísitölu 220. Þetta verS skyldu neytendur greiSa fyrir landbúnaSaraf- urSir, en framleiSendum átti aS bæta mismuninn á þessu verSi og verSinu 1. des. 1942, mjólk og mjólkurafurSir skyldi verSbæta aS fullu til 15. maí og ekki lengur, en kindakjöt aS %, unz birgSir frá síSasta hausti væru þrotnar. Þá var gert ráS fyrir, aS verSlags- uppbót á kaupgjald skyldi greidd eftir vísitölu 220 frá næstu mánaSamótum eftir aS þessi lækkun á landbúnaSar- vörum hefSi fariS fram. Stjórninni var orSiS ljóst, aS ákvæS- in um skerSingu dýrtíSaruppbótar mundu ekki fá byr í þinginu. Hún lagSi til, aS lækkaS yrSi verS land- búnaSarafurSa eftir þeim reglum, er aS ofan getur, unz rannsókn vísi- tölunefndanna væri lokiS og öryggi gæti skapazt í ákvörSun verSs á þessum vörum. Sanngirni virtist mæla meS því, aS bændur fengju svipaSa grunnkaupshækkun og aSrir, og meS því aS bæta 40% hækkun á grunn- verSiS á vörum þeirra í heild jan.— marz 1939, var í rauninni gert ráS fyr- ir um 50% hækkun á grunnkaupi þeirra og annarra, er starfa aS land- búnaSi, því aS taliS er, samkvæmt bú- reikningum, aS um 78% af tilkostnaSi bænda fari í kaupgjald, þar meS taliS kaup þeirra sjálfra og skylduliSs þeirra. Má benda á í þessu sambandi, aS Alþingi hafSi, meS þingsályktuninni frá 31. ágúst, lagt fyrir stjórnina, aS ætla bændum sömu kjarabætur og launamönnum í landinu, og sama Alþingi veitti opinberum starfsmönn- um 25—30% grunnkaupshækkun, svo aS ekki virtist hallaS á bændur meS þessari tillögu stjórnarinnar. MeS slíkri lækkun á afurSaverSinu hefSi vísitala framleiSslukostnaSar far- iS niSur í 234 í einu stökki. Nú er þess aS gæta, aS kaupgjald er verulegur hluti af verSi ýmissa vísitöluvara, og
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142

x

Helgafell

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Helgafell
https://timarit.is/publication/1076

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.